Tíminn - 19.09.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.09.1989, Blaðsíða 15
« . - * , - r » , .. > % % , t i i | , < i * 4 •. > Þriöjudagur 19. septembér Í989 Tíminn 15 IIIIIIIIIIM ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllll ......IIIHIII.....IIIIII....Illllll...Illlllll.Hllllllll............Illllll..Illlll.....III Erlingur Kristjánsson fyrirliði KA lyftir íslandsbikarnum fyrstur norðlendinga. Gleðin leynir sér ekki í svip fyrirliðans. Knattspyrna 1. deild: KA-menn meistarar íslandsbikarinn í fyrsta sinn norður yfir heiðar KA frá Akureyri eru f slandsmeist- arar í knattspyrnu 1989, í fyrsta sinn í sögu félagsins. fslandsbikarinn hef- ur því samastað á Akurcyri næsta árið, eftir langa dvöl í Reykjavík. Það var sigur KA-manna á ÍBK á laugardaginn sem færði þeim titilinn. Öm Viðar Amarson skoraði snemma í fyrri hálfleik, en Keflvík- ingar sóttu í sig veðrið eftir markið. Þeir áttu meðal annars skot í þverslá, en inn vildi knötturinn ekki. Undir lok leiksins lögðu þeir allt kapp á sóknina og vörnin var fáliðuð. Það færðu KA-menn sér í nyt og Jón Kristjánsson skoraði annað mark KA undir lok leiksins. Jón fékk sendingu frá Gauta Laxdal innfyrir vörn Keflvíkinga og skoraði af ör- yggi framhjá Þorstein Bjarnasyni markverði. Eftir leikinn afhenti Ellert B. Schram formaður KSf Erlingi Krist- jánssyni fyrirliða KA, íslandsbikar- inn. BL Úrslit helgarinnar ÍBK-KA ....................0-2 FH-Fylkir .................1-2 Fram-Víkingur..............1-0 Valur-KR ..................1-0 Þór-ÍA ....................2-1 Lokastaðan í 1. deild: KA 18 9 7 2 29-15 34 FH 18 9 5 4 27-17 32 Fram . . . 18 10 2 6 22-16 32 KR 18 8 5 5 28-22 29 Valur . .. 18 8 4 6 21-15 28 Akranes . 18 8 2 8 21-21 26 Þór 18 4 6 8 20-30 18 Vflringur . 18 4 5 9 24-31 17 Fylkir .. 18 5 2 11 18-31 17 Keflavík 18 3 6 9 18-29 15 Urslit helgarinnar UBK-ÍBV.......................1-2 Selfoss-Víðir............... 1-2 Völsungur-Tindastóll..........0-3 Stjarnan-ÍR...................4-0 Einherji-Leiftur .........frestað Lokastaðan í 2. deild: Stjarnan .. 18 14 1 3 44-16 43 ÍBV....... 18 13 0 5 49-30 39 Víðir..... 18 12 2 4 30-21 38 Selfoss... 18 9 1 8 23-27 28 Breiðablik .. 18 6 4 8 36-32 22 Tindastóll .. 18 6 2 10 34-28 20 ÍR........ 18 5 5 8 22-30 20 Leiftur... 17 4 5 8 13-18 17 Völsungur .. 18 4 2 12 23-42 14 Einherji .... 17 4 2 11 21-49 14 Nánar verður sagt frá íþróttum helg- arinnar í blaðinu á morgunn. Lið KA, íslandsmeistarar í knattspymu karla l.deild 1989, ásamt Guðjóni Þórðarsyni þjálfara og Stefáni Gunnlaugssyni formanni knattspymudeildar KA. Timaniyndir Pjetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.