Tíminn - 20.09.1989, Qupperneq 4

Tíminn - 20.09.1989, Qupperneq 4
4 Tíminn Miðvikudagur 20. september 1989 Laus staða Hagþjónusta landbúnaðarins, sem stofnuð var með lögum nr. 63/1989, auglýsir stöðu forstöðu- manns lausa til umsóknar. Staðan verður veitt til 5 ára. Um er að ræða nýtt starf, sem í fyrstu mun einkum felast í uppbyggingu Hagþjónustunnar. Háskóla- menntun í búnaðarhagfræði, hagfræði eða við- skiptafræði nauðsynleg. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Stofnunin hefuraðseturaðHvanneyri í Borgarfirði. Nánari upplýsingar veitir stjórnarformaður, Magn- ús B. Jónsson, Hvanneyri, sími 93-70000. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. október 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 15. september 1989. STURTUHURÐIR úr áli og hvítu í i < í 1 I I 1 1 f Verð frá kr. 11.950,- JlV K. AUDUNSSON GRENSASVEGI8 S 68 67 75 & 68 60 88 m mm --- BÍLRÚÐUÍSETNINGAR OG INNFLUTNINGUR SMIÐJUVEGI 30 S 670675 RÚÐUlSETNINGAR í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA EIGUM FLESTAR RÚÐUR ÁLAGER PÓSTSENDUM NEYÐARÞJÓNUSTA Á KVÖLDIN OG UM HELGAR KJARTAN ÓLAFSSON S 667230 GUNNAR SIGURÐSSON S 651617 BR0SUM / í umferðinni ^ - og állt £fn£ur betur! • Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði28 641195 . Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði IngviJón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðaiheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri SigríðurSigursteinsdóttir Drafnargötu 17 94-7643 Patreksfjörður Ragnheiður Gísladóttir Sigtúni 12 94-1149 Bildudalur HelgaGísladóttír Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir BorgarbrautS 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Halldór Ingi Asgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Freyjalngólfsdóttir Mararbraut23 96-41939 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi21 97-88962 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði LiljaHaraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Hjörleifur Bjarki Kristjánsson Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvafn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónínaog Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Malbikunarframkvæmdir í Reykjavík. Tímamynd: Árni Bjama Unnið að athyglisverðum tilraunum hjá Vegagerð ríkisins og Sérsteypunni hf. þar sem steypa er lögð á vegi og plön með sömu aðferð og malbik: _ ÞURRSTEYPAI STAD MALBIKS? Steinsteypan á Keflavíkurveginum er að nálgast það að verða þrjátíu ára gömul og nú er komið að því að endurnýjun slitlagsins er að verða brýn nauðsyn. Á undanförnum árum hafa verið gerðar tilraunir á vegum Sérsteypunnar hf. á Akranesi og Vegagerðar ríkisins með nýja lækni í lagningu s.k. þurrsteypu á vegi, þar sem notaðar eru sömu aðferðir og við lagningu malbiks. Lögð hafa verið þunn lög af steypu ofan á klæðninguna sem fyrir er og svo virðist að steypan komi betur út og sé ekki mikið dýrari en malbik. Að sögn Rögnvalds Jónssonar hjá Vegagerð ríkisins voru fyrstu mark- tæku tilraunirnar með þurrsteypu gerðar árið 1987 á Reykjanesbraut fyrir ofan Hafnarfjörð. Ekki sé svo langur tími liðinn síðan að unnt sé að draga af því marktækar ályktanir. Nú er unnið að samantekt tilraun- anna þar sem slitþol malbiks og steinsteypunnar gagnvart nagla- dekkjumerboriðsaman. Niðurstöð- ur liggja ekki fyrir ennþá, en bendir þó margt til þess að steypan komi betur út í þessum samanburði. Um er að ræða fjögurra sentimetra þykkt lag af steypu sem bætt er ofan á steypuna sem fyrir er. Steypan þolir betur slit en malbikið, en sprungu- myndun út við jaðra hennar er óleyst vandamál. Að sögn Rögn- valds stafar þessi sprungumyndun af því að viðloðun er ekki næg á milli þessa þunna lags og undirlagsins, þ.e. gömlu steypunnar. Það var fyrir nokkrum árum að hafnar voru tilraunir með þurrsteyp- una sem er lögð með sama búnaði og verktækni og notuð eru til að malbika götur. Þessi tækni hefur verið notuð í allt að tíu ár erlendis, s.s. í Portúgal og á Spáni, og gefist þar vel. Þá hefur þurrsteypan m.a. verið notuð í burðarplön og á flug- velli, og nefna má að hér á landi hefur þurrsteypa verið lögð á burð- arplan hjá Möl og sandi á Akureyri. í þurrsteypuna er blandað bindiefn- um, s.s. trefjum sem auka slitþol og halda henni betur saman. Á það hefur verið bent bæði af Sements- verksmiðju ríkisins og öðru að stevpu til gatnagerðar og malbiki sé ekki gert jafnt undir höfði þar sem steypustöðvum sé gert að greiða vörugjald af sementi til gatnagerðar. Uppgefnar kostnaðartölur frá út- boði á Akranesi í maí á þessu ári fyrir 10 cm, 12,5cm og 15 cm þykka þurrsteypu eru eftirfarandi: Fyrir 10 cm var steypa útlögð með vöru- gjaldi, án sements 1.035 kr., en með sementi og vörugjaldi 1.281 kr. fer- metrinn. Væri ekki lagt vörugjald á sementið færi kostnaðurinn niður í 1.209 kr. á hvern fermetra. Hlið- stæðar tölur fyrir 12 cm þykka klæðningu eru 1.058 kr. steypa án sements.en 1.316 kr. með vörugjaldi og án vörugjalds 1.230 kr. á hvern fermetra og 15 cm klæðningu 1.280 útlögð steypa án sements, 1.625 með sementi og án vörugjalds á sement 1.5131 kr. Fermetrinn af malbiki 10 cm þykku kostar að sögn Vegagerð- arinnar um 1.200 krónur og má af því sjá að verðmunurinn á malbiki og steypu er ekki gífurlegur. Tölu- Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Almenna bókafélagið hafa í samvinnu gefið út Skóladagbók, sem send hefur verið öllum þeim nemendum sem luku skyldunámi sl. vor og hyggja á framhaldsnám í haust. í fréttatilkynningu frá útgefanda kemur fram að vonast sé til að hún komi að góðum notum við skipu- lagningu leiks og starfs í vetur. í bókinni er bryddað upp á nokkr- um nýjungum, m.a. eru nemendur legur samanburður er hins vegar e.t.v. ekki raunhæfur nema tekið sé eitt ákveðið verk og leitað tilboða bæði hjá malbikurum og stein- steypumönnum. Á síðast liðnum fimm árum hafa verið lagðir 34 þúsund fermetrar af steinsteyptri klæðningu á vegum Sér- steypunnar hf. á Akranesi. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins, sem er dótturfyrirtæki Sementsverksmiðj- unnar og Járnblendiverksmiðjunnar er hér um nýja aðferð að ræða hér á landi, aftur á móti sé um 30 ára reynsla af steinsteypu til vega- og gatnagerðar, þarsem notuð er blaut- steypa steypt í svo kölluð skriðmót. Flestar götur á Akranesi séu steyptar með þeim hætti og hafi verið við- haldsfríar að mestu í gegnum árin og eins sé löng og góð reynsla af Keflavíkurveginum. Þá sé einnig mjög góð reynsla af steypta kaflan- um á Vesturlandsveginum. Formælendur Sérsteypunnar full- yrða hins vegar að nú sé unnt að búa til enn betri steypu en var fyrir 20-30 árum, þar sem steypugerðartækn- inni hafi fleygt fram. Þess vegna sé það mikið hagsmunamál fyrir sem- entsiðnaðinn í landinu að lagðir verði steinsteyptir kaflar á helstu álagsvegi landsins til þess að unnt sé að gera raunverulegan samanburð á steinsteypu og malbiki. - ÁG hvattir til að skipuleggja próflestur vandlega með sérstakri próflestrar- töflu og huga snemma að jólagjöfun- um. Þá veitir framvísun skóladag- bókarinnar eiganda hennar 5% af- slátt í öllum verslunum Eymundsson fram á næsta sumar, þó ekki í desember. Stefnt er að því að skóladagbókin komi út árlega og er vonast eftir viðbrögðum frá notendum hennar til að hægt sé þróa hana enn frekar. -ABÓ Gjöf til nýrra framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu: Fá skóladagbók

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.