Tíminn - 21.10.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. október 1989 Tíminn 27 Denni © dæmalausi „En ef þú vilt sjá alla bestu leikarana, Jói, skaltu horfa á auglýsingarnar. “ 5895. Lárétt 1) Fiskur. 5) Mann. 7) Fléttaði. 9) Svara. 11) Blunda. 13) Fljót. 14) Slæmu. 16) Samtenging. 17) Trufla. 19) Sigrar. Lóðrétt 1) Hrósir. 2) Bókstafur. 3) Keyra. 4) Nef. 6) Háar. 8) Hyl. 10) Klippa burt allt hár. 12) Mýrarsund. 15) Fárra ára. 18) Tími. Ráðning á gátu no. 5894 Lárétt I) Galdur. 5) Áir. 7) Óm. 9) Iðra. II) Lóa. 13) Aum. 14) Arna. 16) ST. 17) Snóta. 18) Ós. Lóðrétt 1) Gjólan. 2) Lá. 3) DII. 4) Urða. 6) Samtal. 8) Mór. 10) Rusta. 12) Ansa. 15) Ann. 18) Ós. brosum/ í umícrðinni - o£ illt gen£ur betnr! * yu^EROAH Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 20. október 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar......61,67000 Sterlingspund.........98,40400 Kanadadollar..........52,53200 Dönskkróna............ 8,57420 Norsk króna........... 8,93900 Sænsk króna........... 9,60740 Finnskt mark..........14,52770 Franskur franki....... 9,82830 Belgískur franki...... 1,59050 Svissneskur franki....38,12670 Hollenskt gyllini.....29,60280 Vestur-þýskt mark.....33,42550 ftölsk líra........... 0,04535 Austurrískur sch...... 4,74480 Portúg. escudo........ 0,39070 Spánskur peseti....... 0,52420 Japanskt yen.......... 0,43583 Irskt pund............88,92500 SDR...................78,85930 ECU-Evrópumynt........68,50610 Belgískur fr. Fin..... 1,58390 Samt.gengis 001-018 ..461,89398 Sala 61,83000 98,65900 52,66800 8,59650 8,96220 9,63230 14,56540 9,85380 1,59460 38,22570 29,67960 33,51220 0,04546 4,75710 0,39170 0,52560 0,43696 89,1560 79,06390 68,68390 1,58800 463,09212 ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 21. október Fyrsti vetrardagur 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Birgir Asgeirs- son flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðlr hluatendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lttli bamatimlnn - JUtarsaga úr f|éllunum“ eftlr GuSrúnu Helgadóttur Sagan er Hutt með leikhljóðum. Umsjðn: Sigur- laug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvðldið kl. 20.00). 9.20 Morgunténar „Vetrarkonsertinn" eftir Daríus Milhaud. Chrístian Undberg og Nýja kammersveitin I Stokkhólmi leika; Okko Kamu stjómar. Þtjú lög úr „Vetrarferðinni" eftir Franz Schubert. Guðmundur Jónsson syngur, Fritz Weisshappel leikur með á pianó. 9.40 Þlngmél Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Hluetendaþlónustan Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vlkulok Umsjón: Einar Krístjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynningar kl. 11.00). 12.00 Tllkynnlngar. 12.10 A dagakré Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 VeBurfregnlr. Tllkynnlngar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 islenskur tónllstardagur Islensk tðnskáld, islenskir tónlistarmenn og Islenskt tónlistaríif. Dagskrá I tilefni af islenskum tónlist- ardegi. Rætt verður við fjölbreyttan hóp tónlist- annanna og leikin islensk tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.06 islenskt mál Guðrún Kvaran ftytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurlregnir. 16.30 Ágrip at sðgu ðpemflutnings i Is- landl Uppfærsla á Rigoletto eftir Verdi á Islandi. Jóhannes Jónasson segir frá og ræðir við Guðmund Jónsson óperusðngvara. 17.20 Af tónmenntum Nemendur I tónlistar- skólum i nágrenni Reykjavikur leika og syngja. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 LlljurmélaransClaudeMonetFerða- saga Lilju eftir Kristlnu Björk og Lenu Anderson. Annar þáttur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá i mai sl.). 18.38 Ténllet Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Tllkynnlngar. 19.32 AbaUr Trió Guðmundar Ingólfssonar og Jassmiðlamir leika. 20.00 UUI bamatimlnn - JUtaraaga úr fjðllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur Sagan er flutt með leikhljóðum. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visurogþióðlðg 21.00 Gestastofan Stefán Bragason bregður sér I heimsðkn I sláturhús og ræðir við starfs- fólkið þar. (Frá Egilsstöðum) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.19 Voðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum Saumastoludansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í tyrravetur. (Endurtek- inn þáttur frá I fyrravetur). 24.00 Fréttlr. OO.I O Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á béðum résum til morguns. 8.05 A nýjum degl með Margréti Blóndal. (Frá Akureyrí) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tóniist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Tónllst Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Eínníg útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Klukkan tvð é tvð Ragnhildur Amljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sðngur villiandarinnar Einar Kárason leikur íslensk dæguriög (rá fyrri tið. 17.00 Fyrirmyndarlðlk litur inn hjá Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 19.00 Kvðldfréttlr 19.31 Blágreslð bliða Þáttur með bandarlskrí sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldðr Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smlðjunnl Ingvi Pór Kormáksson kynnir brasillska tónlist. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.00 21.30 Áfram bland Dæguríög flutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 BltiB attan hægra Lisa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp é báðum ráaum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 latoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn Irá deginum áður). 03.00 Rokksmiðlan Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval Irá fimmtudagskvðldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undlr værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir at veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram tsland Dægurlög flutt af tslensk- um lónlistarmönnum. 06.00 Fróttlr af veðri, færð og flugaam- gðngum. 06.01 Af gðmlum llstum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Endurtekið úrvai frá sunnudegi á Rás 2). 08.07 Sðrigur villiandarinnar Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 21.október Fyrsti vetrardagur 13.00 Heimsmeistaramótið I flmlelkum. Boln útsonding frá heimsmeistaramótinu i fimleikum i Stuttgart. 16.00 iþrðttlr. M.a. bein útsendlng frá Is- landsmðtinu í handknattleik. Einnig verður greint Irá úrslítum dagsins hérlendis og erlendis. 18.00 Dvargariklð (17) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Pýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (Tbe Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir öm Ámason. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Hóskaslóðlr (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jðhannsdóttir. 19.30 Hringslá. Dagskrá irá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 Striðsðrablús Sjónvarpskabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárun- um á Islandi. Jónas Ámason hefur samið nýja texta við þessi lög og Jóhann G. Jóhannsson Stríðsárablús, kabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á Islandi verður sýndur í Sjónvarpinu á laugar- dagskvöld kl. 20.35. Jónas Árna- son hefur samið texta við lögin sem Jóhann G. Jóhannsson hefur útsett. Margir þekktir listamenn taka þátt í kabarettinum, m.a. Ftagnheiður Steindórsdóttir, Pálmi Gestsson og Egill Ólafsson. hefur útsett þau. Það eru þau Llsa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Waage, Eg- ill ðlaisson, Pálmi Gestsson og Öm Árnason sem flytja ásamt valinkunnum hópi hljóðfæra- leikara og dansara. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjóm upptöku Þðr Ells Pálsson. 21.10 Stúfur. (Sony). Breskur gamanmynda- flokkur með Ronnie Corbett i hlutverki Timothy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.40 Fóiklð í landlnu - Það myndi anglnn spyrja et ég væri mllljónamæringur Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurgeirs- son, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. 22.00 Lff I tuskunum (Maxie) Bandarlsk gam- anmynd trá 1985. Leikstjóri Paul Aaron. Aðal- hlutverk Glenn Close, Mandy Patinkin, Ruth Gordon og Barnard Hughes. Stúlka frá þriðja áratugnum hreiðrar um sig i likama nútímakonu og verður hjónaband þeirrar slðamefndu hið einkennilegasta. Þýðandi Óiðf Pétursdóttir. 23.40 Relknlngsskll (Showdown) Bandarisk- ur vestri Irá 1973. Leikstjóri Georga Seaton. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Dean Martin, Su- san Clark og Donald Motfat. Lðgreglustjðri I villta vestrinu kemst að þvi að gamall vinur er forinoi fyrir bófaflokki. 01.50 Útvarpsfréttir I dagskrériok. Laugardagur 21. október 09.00 Með Afa. Halló. krakkar! Eins og venju- lega hlakkar Afa til þess að vera með ykkur f dag. Hann ætlar að syngja fyrir ykkur og segja skemmtilegar sðgur. Teiknimyndirnar í dag verða Amma, Grimms-ævlntýri, Blðff- amir, Snorkamlr, Óskaskógur og nýja teiknimyndin Skollasðgur. Eins og þið vitið eru allar myndimar með islensku tali. Leikraddir: Be5si Bjamason, Bryndís Schram, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdótt- ir, Július Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir og Öm Árna- son. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Sljóm upptöku: Maria Marlusdóttir. Slöð 2 1989. 10.30 Jðl hermaður. G.l. Joe. Ævintýraieg og spennandi teiknimynd um alþjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur er hryðjuverkasamtðk sem kalla sig Kobra. 10.55 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Sjöundi þáttur af tólt. 11.20 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur Iramhaldsmyndaflokkur i 8 hlutum tyrir bóm og unglinga. Fimmti þáttur. 12.15 Fréttaágrlp vikunnar. Úrdráttur frétta lið- innar viku sem einnig eru fluttar á táknmáli. Stöð 2 1989. 12.40 Myndrokk. 12.55 Togstreita á Barbary strðnd. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Kane. Repu- blic 1945. Sýningartlmi 90 min. 14.25 Strokuböm. Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Leikstjóri: Charles Sturridge. Framleið- andi: Barry Hanson. Goldcrest. Sýningartími 100 mln. Bðnnuð bðmum. 16.10 Falcon Crest. Bandarlskur Iramhalds- myndaflokkur. 17.00 fþróttlr á laugardegl. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fróttir og fréttatengt efni ásamt veður- og (þróttafréttum. Stðð 2 1989. 20.00 Heilsubællð I Gervahverfl Islensk grænsápuópera i átta hlutum. Rmmti þáttur. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir. Þórhallur Sigurðsson, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gisli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Glsli Rúnar Jónsson. Höiundar: Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónsson og Edda Bjðrgvinsdóttir. Griniðj- an/Stðð 2 1987. 20.301 htta lelkaina. Cuba. Hrifandi ástar- mynd um breskan málaliða sem ráðinn er al bandarisku stjóminni til að fara til eyjarinnar Kúbu og reka áróður fyrir komu byltingarinnar. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. Leikstjóri: Richard Lesler. Fram- leiðendur: Alex Wionitsky og Ariene Sellers. UA 1979. Sýningartlmi 120 min. Aukasýning 4. desember 22.35 Undlrhelmar Miami Miami Vice. Hörku- spennandi bandariskir sakamálaþættir. Aðal- hlutvark: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.30 Ránið i Karf Swenson. Abduction of Kari Swsnson. Þetta er sannsðguleg mynd um skiðakonuna leiknu Kari Swenson. 01.05 i nautsmerkinu. I tyrens tegn. Ljósblá mynd sem á að gerast i Danmörku árið 1925 og fjallar um auðugan greifa sem hefur óstjómleg- an áhuga á konum. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Sigrid Home-Rasmussen, Kari Stegger, Preben Mahrt og Lone Helmer. Nordisk. Sýningartimi 95 min. Stranglega bönnuð bðmum. 02.40 Bliakeggur. Bluebeard. Allsérstæð spennumynd sem gerist í París í krinum 1880. Lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir óhugn- anlegum fjöldamorðum á ungum konum. Aðal- hlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. Leikstjóri: Ed Ulmer. Framleiðandi: Leon Fromkess. Republic 1944. Sýningartími 75 mín. s/h. Lokasýning. 04.90 Dagskráriok. f hita leiksins með Sean Conn- ery í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 13.-19. okt. er í Breiðholts apóteki. Einnig verður Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- irigar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum ttmurn er lyfjafræðingur á bakvakt! Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er ( Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og hclgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt trá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Uþp- lýsingar eru i slmsvara 18888. (Sfmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Soltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Gárðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30-Laugardagaog sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Ailadagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vtfllsstaðaspltali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítal! Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknarllmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifrelð slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi • 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.