Tíminn - 21.10.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.10.1989, Blaðsíða 19
öHt i 'OCÍOj>:'J .. ............. Laugardagur 21. október 1989 ÍÞRÓTTIR nnirr:i i C.t Tíminn 31 ODYRIR STOFUSKAPAR Bæsuð eik. Verð kr. 79.800,- Ljóst beyki. Tilboðsverð kr. 38.500,- HÚSGOGN OG INNRÉTTINGAR aCk nn SUÐURLANDSBRAUT 32 Oö 08 UU Leikur 1 Coventry - Man. Utd. Leikur 2 C. Palace Millwall Leikur 3 Derby_______- Chelsea Leikur 4 Everton - Arsenal Leikur 5 Luton - Norwich Leikur 6 Q.P.R. - Charlton Leikur 7 Southampton - Liverpool Leikur 8 Tottenham - Sheff. Wed. Leikur 9 Wimbledon - Nott. For. Leikur 10 Brighton - Newcastle Leikur 11 Leeds - Wolves Leikur 12 PortVale - West Ham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Munið hópleikinn l! 42. LEIKVIKA- 21. okt. 1989 Stórleikur er í blakinu um helgina. Þar eigast við lið Þróttar og ÍS. Þróttarar eiga harma að hefna þar sem ÍS menn hrifu af þeim Reykjavíkurmeistaratitilinn á dögunum. Myndin er frá leik félaganna í fyrra. Tímamynd Pjeiur Lítið, minna, minnst ■ ■ ■ ... við heyrðum að Juri Sedov þjálf- ari Víkinga hefði fjárfest í „nýju“ ökutæki áður en hann kvaddi klakan og hélt til Rússlands. Ökutækið var nú kannski ekki nýtt, en þykir örugg- lega frambærilegt í heimalandi kappans. Gripurinn var nefnilega 1980 árgerð af Volgu og þar að auki með háum sportsætum.. ... laun knattspyrnuþjálfara hafa verið og eru hin mestu leyndarmál og kannski þá mest að þeirri ástæðu að eitthvað mun lítið um að menn borgi opinber gjöld af tekjunum. Þær hæstu tölur sem náð hafa eyrum okkar Tímamanna eru 4 milljónir fyrir tímabilið og mun sá maður af erlendu bergi brotinn. Tveir fylgja í kjölfarið með rúmar 3 milljónir og mun annar vera erlendur en hinn íslenskur. Við nefnum enginn nöfn en......... íþróttir helgarinnar Mahogni. Verð kr. 39.800,- Vís-keppnin l.deild liggur niðri þessa helgina, vegna þess að okkur hér á Tímanum skilst og höfum heyrt í öðrum fjölmiðlum að sé vegna einhverra landsleikja A- landsliðs íslands. En leikið er í öðrum deildum karla og kvenna þessa helgina. Eitthvað ættu körfu- knattleiksáhangendur að finna áhugavert því á sunnudag eru fimm leikir í úrvalsdeildinni í Körfuknatt- leik. Ekki má gleyma blakinu, en þar er allt á fullu á laugardag bæði í flokki karla og kvenna. En við skulum líta nánar hvað íþróttahreyf- ingin hefur uppá að bjóða um helg- ina. Handknattleikur Laugardagur 2.d.ka Selfoss kl 14.00 Selfoss-ÞórA 1. d.kv Valshús kl 16.30 Valur-KR Sunnudagur 2. d.kaHaf.fj. kl 14.00FHb-ÞórAk l.d.kv Haf.fj. kl 16.30 FH-Stjarnan 3. d.kaA Haf.fj. kl 17.45 Haukar b-Stjarnan b 3.d.kaA Sel.sk. kl 14.00 ÍRb-Vík- ingur b 3.d.kaA Sel.sk. kl.15.15 KRb- UFHÖ l.fl.ka Sel.sk. kl.16.30 Leiftur-FH l.fl.ka Varmá. kl.14.00 UMFA- Ármann Körfuknattleikur Laugardagur Lávarðardeild Sel.sk. kl 15.30 ÍR-UMFN Sunnudagur Úrvalsdeild Sauðárkrókurkl. 16.00 UMFT-ÍBK Seltjarnarn. kl. 16.00 KR-UMFG Sandgerði kl. 20.00 Reynir-UMFN Hlíðarendi kl. 20.00 Valur-Haukar Höllin Ak.ey.kl. 20.00 Þór Ak.-ÍR Lávarðardeild Kennarahásk. kl. 20.00 ÍS-UMFL Blak Laugardagur Hagaskólikl. 14.00 kv. Þróttur R-ÍS Hagaskóli kl.15.15ka. ÞrótturR-ÍS Hagaskóli kl 16.30 ka. Fram-HK Neskaupst.kl 14.00 kv. Þróttur N- KA Neskaupst.kl 15.15 kv. Þróttur N- KA Blakmenn athugið. 1 Fimmtudags- blaði Tímans í hverri viku er nánar fjallað um Blakið í máli og myndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.