Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 1
Afkoma Sambandsins 400 milljónum króna betri en um áramót: SÍS í sóknarhug Afkoma Sambandsins er, eftir fyrstu níu mánuði árs- ins, 400 milljónum betri en um áramót. Guðjón B. Ólafs- son forstjóri segir bætta af- komu fyrst og fremst mega rekja til aðhaldsaðgerða og endurskipulagningar. For- stjórinn segir ekkert upp- gjafarhljóð vera í sínum mönnum, þvert á móti sé SÍS í sóknarhug. • Blaðsíða 2 Guöjón B. Ólafsson forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga. Hjörleifur víkingur og graðhreinamir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.