Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 16
TlíVO.'! 28 Tíminn Laugardagur 18. nóvember 1989 rv v irvivi ■ r«L/irt 115 tm* 'W'r ÞJÓDLEIKHÚSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Aukasýning i kvöld kl. 20.00 5. sýning su. 19. nóv. kl. 20.00 6. sýnlng fi. 23. nóv. kl. 20.00 Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00 7. sýnlng lau. 25. nóv. kl. 20.00 Aukasýning su. 26. nóv. kl. 20.00 8. sýning fö. 1. des. kl. 20.00 ÖVITAR Óvitar eftir Gu&rúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00 Sunnudag kl. 14.00.40. sýnlng Miðasalan Afgreióslan I miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virkadaga frá kl. 10-12 og mánudagakl. 13-17. Slminner 11200. Leikhúsveislan fyrlr og eftir sýningu. Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 krónur. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Greiðslukort ISLENSKA OPERAN ____iiiii == TOSCA eftir PUCCINI Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hruza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: TOSCA Margareta Haverinen CAVARADOSSI Garðar Cortes SCARPIA Stein-Arild Thorsen ANGELOTTI Viðar Gunnarsson SACRISTAN Guðjón Óskarsson SPOLETTA Sigurður Björnsson SCIARRONE Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Aðeins 6 sýningar Fntmsýning fós. 17. nóvember kl. 20.00 2. sýning lau. 18. nóvember kl. 20.00 3. sýning fös. 24. nóvember kl. 20.00 4. sýning lau. 25. nóvember kl. 20.00 5. sýning fðs. 1. desember kl. 20.00 6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00 Síðasta sýning Mlðasala opln alla daga frá 16.00-19.00, og tll kl. 20 sýnlngardaga. Slmi 11475. CSJt Samkort ASKOLABIO SHHH3D4C Saga rokkarans Hann setti allt á annan endann með tónlist sinni og á slnum tíma gekk hann alveg fram af heimsbyggðinni með lífsstil sínum. Dennis Quaid fer hamförum við píanóið og skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Lewis á frábæran hátt. Leikstjóri Jlm McBride Aðalhlutverk Dennis Quald, Winona Ryder, Alec Baldwin Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SfMI 3-20-75 Frumsýnlng fimmtudag 16. nóvember 1989: Salur A „Barnabasl“ Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tima. Skopleg innsýn í daglegt lif stórfjölskyldu. Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði „Splash", „Willows" og „Cacoon". Aðalhlutverk: Steve Martln (Gil) 3ja bama faðir, Mary Steenburger (eiginkonan), Diane West, fráskilin á tvo táninga. Harley Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir Rlck Maranis (Natan) eiginmaður Susan, Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils, Jason Robards (Frank) afinn. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur B Scandal Hver man ekkl eftlr fréttinni sem flekaði heiminn? Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það rlkisstjóm að falli þrem ámm síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler áframfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára Salur C Criminal Law Refslréttur GARYOLDMAN KEVEN BACON Er réttlæti orðin spuming um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi. I sakamála- og spennumyndinni „Crlmlnal Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu siðar kemst hann að þvf að skjólstæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Akvarðast réttarfarið aðelns af hæfnl lögfræðinga? Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose) Ben Chase (Sid and Nancy) „Magnþrungin spenna“ Sixty Second Prewiew *>**Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson „New Woman“ „Gary Oldman er sennilega besti leikari sinnar kynslóðar" „American Film" „Spennumynd ársins“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð bömum innan 16 ára Barnasýningar sunnudag A-salur Litli töframaðurinn Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 200 B-salur Valhöll Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 150 C-salur Draumalandið Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 150 Ath. Iitil kók og popp á kr. 100,- á 3 sýningu GULLNI HANINN . LAUGAVEGI 178, -sfLAl SlMI 34780 BISTBO A BESTA STAÐI BtNUM CICCCCG Frumsýnlr stórmyndina: Hyldýpið miimiMiBin.,. .HiaM'i—jiiiisiiiii* . muus iiiiiiis uiiiiiiMiiyisiiii* uhiii iiimsiii '&SllStllltlll 4*CiUIISIIM '-SIUIIHIS „ — -.sjuusuiip . E The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd full af tæknibrellum, fjörí og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss mynd sem hefur allt til að bjoða Aðalhlutverk: Ed Harrls, Mary Ellzabeth Mastrantonlo, Michael Ðiehn, Todd Gratf. Tónlist: Alan Sllvestri, framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron Bönnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10 Frumsýnlr toppmyndina Náin kynni Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og Timothy Hutton fara hér á kostum I þessari frábæru úrvalsmynd sem leikstýrð er af hinum þekkta leikstjóra Tayler Hackford (An Officer and a Gentleman) framleidd ar Laum Ziskin (No Way Óut, D.O.A.) Það er sannkallað stjðmulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Jessica Lange, Timothy Hutton, John Goodman Tónlist: James Newton Howard Myndataka: Stephen Goldblatt (Lethal Weapon) Leikstjóri: Tayler Hackford Bönnuð börnum Innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 10 Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott erlendis upp á síðkastið, enda er hér áferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm - Toppmynd fyrir þlg Aðalhlutverk: Sam Neill, Nlcole Kidman, Bllly Zane, Rod Mulllan Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes Leikstjóri: Philllp Noyce Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnlr toppmynd árslns Tveir á toppnum 2 Alll er áfullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áðurfara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Rlchard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7.30 Barnasýningar sunnudag Batman ki. 2.45 Heiða ki. 2.50 Leynilöggumúsin Basel ki. 3 bMhöi Frumsýnir grlnmyndina: Bleiki kadilakkinn Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjörugu grínmynd Pink Cadillac sem nýbúið er að frumsýna vestanhafs og er hér Evrópufrumsýnd. Það er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van Hom (Any Which Way You Can) sem gerir þessa skemmtilegu grinmynd þar sem Clint Eastwood og Bemadette Peters fara á kostum. Pink Cadlllac - Mynd sem kemur þér I gott stuð. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson Leikstjóri: Buddy Van Hom Framleiðandi: Davld Valdes Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10 Frumsýnir grlnmyndina Láttu það flakka Hér kemur grínmyndin Say Anything, sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grínmynd „Big". Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunum. **★+ Variety **** Boxoffice **** L.A. Times Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mahoney, Lili Taylor Framleiðandi: Polly Platt, Richard Marks Leikstjóri: Cameron Crowe Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnir grfnmyndina: Það þarf tvo til.. Grínmyndin It Takes Two hefur komið skemmtilega á óvart víðsvegar en hér er saman komin þau George Newbern (Adventures of Babysitting) og Kimberly Foster (One Crazy Summer) Hann kom og seinti I sitt eigið brúðkaup og þá var voðinn vis. It Takes Two grlnmynd sem kemur þér f gott skap. Aðalhlutverk: George Newbern, Klmberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Framleiðandi: Robert Lawrence Leikstjóri: Davld Beaird Sýnd kl. 9 og 11.10 Útkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitttrompið enn hina þrælgóðu grín-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott viðsvegar í heiminum I dag. Patrick Swayze og Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru I feikna stuði. Road house er fyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House eln af toppmyndum árslns. Aðalhlutverk: Patrlck Swayze, Sam Elllott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiöandi: Joel Sllver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð Innan16ára. Sýnd kl. 7,05,9 og 11.10 Batman Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 2.45 og 5 Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9 frumsýnir stórgrínmyndlna Á fleygiferð Hún er komin hér stórgrinmyndin Cannonball Fever, sem er framleidd af Albert S. Ruddy og Andre Morgan og leikstýrt af grínaranum Jim Drake. John Candy og félagar eru hér I einhverjum æðislegasta kappakstn á milli vestur- og austurstrandarinnar í Bandarikjunum. Cannonball Fever-Grinmynd I sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belafonte Leikstjóri: Jim Drake 5ynd kl. 3,5,7 og 9 Barnasýningar sunnudag Laumufarþegar á Örkinni m.s Hver skellti SKuldinni á Kalla kanínu u.3 Moonwalker u. 3 Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen. Ustilega vel gerð og leikin mynd, með úrvalsleikurunum m.a. Gene Hackman - Mla Farrow - lan Holm - Betty Buckley o.m.fl. Sýnd kl. 5,9 og 11,15 Indiana Jones og síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrlson Ford sem „Indy" eróborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævlntýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrlgðum. Leikstjórl Steven Spielberg Sýndkl. 6,9 og 11.15 Frumsýnlr Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 6 og 9 Björninn Stórbrotin og hrffandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slfka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Bjöminn Kaar og bjamanjnginn Youk Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Stöð Sex 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé létt geggjuð, en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Gandhi.Conanog Indiana Jones allir saman í einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndaríkur á stöðinni. „Sumir komast á topplnn fyrir tllvlljun" Leikstjóri Jay Levey Aðalhlutverk Al Yankovic, Michaela Richards, Davld Bowe, Victoria Jackson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd laugardag kl. 7 Sýnd sunnudag kl. 7 Kæra Elena Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 11.15 Sovésk kvikmyndavika Maðurinn frá Capuchins Boullevard Leikstjóri: Alla Surikova sýnd kl. 3,5,7 og 11.15 Gleymt lag fyrir flautu Leikstjóri Eldar Ryazanov Sýnd laugardag kl. 9 Sýnd mánudag kl. 9 Borgin Zero Leikstjóri: Karen Shakhnazarov Sýnd mánudag kl. 5 og 9 Kvikmyndaklúbbur íslands: Snemma vors Sýnd laugardag kl. 2 Gosbrunnurinn Sýnd mánudag kl. 7 og 11.15 LKiKFf-lAC; REYKIAVIKUR SÍMI 680680 f Borgarlelkhúsi. Á litla sviðl: HElMil l/J Sýningar: Laugard. 18. nóv. kl. 20 Uppselt Sunnud. 19. nóv. kl. 20 Uppselt Fimmtud. 23. nóv. kl. 20. Uppselt Föstud. 24. nóv. kl. 20 Laugard. 25. nóv. kl. 20 Sunnud. 26. nóv. kl. 20 Rmmtud. 30. nóv. kl. 20 Föstud. 1. des. kl. 20 Laugard. 2. des. kl. 20 Sunnud. 3. des. kl. 20 Á stóra svlði: Laugard. 18. nóv. kl. 20. órfá sæti laus. Fimmtud. 23. nóv. kl. 20. örfá sætl laus. Föstud. 24. nóv. kl. 20 örfá sæti laus Laugard. 25. nóv. kl. 20 Rmmtud. 30. nóv. kl. 20 Fðstud. 1. des. kl. 20 Laugard. 2. des. kl. 20 f forsal Borgarleikhússins: Laugardaginn 18. nóv. kl. 14.00 Ljóða og tónlistardagskrá Þorsteinn frá Hamri kemur fram ásamt Laufeyju Sigurðardóttur fiðluleikara og Páli Eyjólfssyni gítarleikara. Kaffi og vöfflur. Miðasala Mlðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum isímaalla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Munið gjafakortin okkar. -Tilvalin jólagjöf ^* "JíJs 1*. ^r: r t-jlí. •hótel OÐINSVE Oóinstorgi 25640 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8— 12 Sími 689888 ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 BILALEIGA meö utibú allt i kringurr, landiö, gera þér mögulegt aö leígja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.