Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.11.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. nóvember 1989 Jíminn 27 Denni dæmalausi „Halló! Ég er ekkiheima þessa stundina en ef þú vildir gjöra svo vel og segja nafn þitt og númer ..." /o bOj; “ 1</ U # 19 affff^ 5916. Lárétt 1) Fáni. 6) Gestaheilsun. 10) Málm. 11) Fæði. 12) Veikasta. 15) Vinnu- véí. Lóðrétt 2) Dreg úr. 3) Mánuður. 4) Litlar. 5) Mælir. 7) Fæddu. 8) Nesja. 9) Kjöt. 13) Eldiviður. 14) Blunda. Ráðning á gátu no. 5915 Lárétt 1) Ertir. 6) Listana. 10) Al. 11) Öl. 12) Smáfisk. 15) Vikna. Lóðrétt 2) Blóm. 3) Iða. 4) Plast. 5) Klaka. 7) Ilm. 8) Töf. 9) Nös. 13) Afi. 14) Iðn. Umferöarreglur mru til okkar vagna - Vlrðum reglur vörumst elys. yUMFBCWR RAD Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Kefiavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnlst í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sfma 27311 alla virka daga frá kl. ' 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 17. nóvember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......62,75000 62,91000 Sterlingspund..........99,06700 99,31900 Kanadadollar...........53,68500 53,82200 Dönsk króna............ 8,74870 8,77100 Norsk króna............ 9,07050 9,09370 Sænsk króna............ 9,72720 9,75200 Finnskt mark...........14,70240 14,73990 Franskurfranki.........10,00800 10,03350 Belgfskur franki....... 1,62160 1,62570 Svlssneskurfrankl.....38,39680 38,49470 Hollenskt gylllni......30,17550 30,25250 Vestur-þýskt mark.....34,05610 34,14290 ftölsk Ifra............ 0,04629 0,04641 Austurrlskur sch....... 4,83530 4,84760 Portúg. escudo......... 0,39580 0,39680 Spánskur peseti........ 0,53140 0,53280 Japanskt yen........... 0,43514 0,43625 Irsktpund..............90,31300 90,5430 SDR....................79,89890 80,10270 ECU-Evrópumynt.........69,73090 69,90870 Belgískurfr. Fin....... 1,61770 1,62180 Samt.gengis 001-018 ..468,56573 469,75976 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 18. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraTómasSveins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - „Naglasúpan", norskt ævintýri. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 9.20 Moigunténar. Strengjakvartett í Es-dúr op. 6 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Nuovo kvartettinn leikur. 9.40 Þingmðl. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynningar kl. 11.00). 12.00 Tilkynningar. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tílkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot Ur hringiðu tónlistariífsins f umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóra Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 fslonskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9 30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Úr sðgu óperuftutnings á Islandl. Annar þáttur. Jóhannes Jónasson ræðir við Þuríði Pálsdóttur. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um böm og bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. 18.35 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Abætir. Modern Jazz kvartettinn, Golden Gate kvartettinn og Trfó Bengt Hallberg leika og syngja lög eftir John Lewis. 20.00 Utli bamatiminn - „Naglasúpan", norekt ævlntýrf. Umsjón: Kristin Helgadóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visurogþjóðlðg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. (Frá Egilstððum) 22.00 Fréttlr. Orð kvðldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnendum. Saumastofudansleikur I ÚtvarpshUsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Gððvinafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum i fyrravetur, að þessu sinni era það strengjakvartettinn .Skeletor blár sem nóttinn", Marfa Gunter sðngkona og Trió Egils B. Hreinssonar. (Endurtekinn þáttur frá 12. febráar sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Umsjón: Sigurður Einars- son. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvð á tvö. Ragnhildur Arnljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tfð. 17.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Þorgeiri Ólafssyni, að þessu sinni Ásgeir Friðgeirsson. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri _ sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- ‘ og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Annar þáttur. Ingvi Þór Kormáksson kynnir. (Einnta útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturátvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, lO.OO, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið Urval frá fimmtudagskvðldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlðg flutt af íslensk- um tónlistarmðnnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gðmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengirsam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sðngurvllliandarinnar. EinarKárason kynnir islensk dægurlðg frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 18. nóvember 14.00 Iþróttaþátturinn. Kl. 15.00: Enska knattspyman. KI. 17.00: fslenski hand- boltlnn. Beln útsending frá Islandsmótinu I handknattleik. 18.00 Dvergartklð (21) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Leikraddir Sigrán Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjðmsdóttir. 18.25 Bangsl bestasklnn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslððir (Danger Bay). Kanadlskur myndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ’89 á Stððinni. Æsifréttaþáttur I umsjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Agúst Úlfsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrap. 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj- um sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Fðlkið í landinu Maðurinn sem fór sínar eigin leiðir. Ólína Þon/arðardóttir ræðir við Gunnar Bjamason, fyrrum hrossaræktarráðu- naut. Gunnar Bjarnason er viðmæl- andi Ólínu Þorvarðardóttur í þættinum Fólkið i landinu — maðurinn sem fór sínar eigin leiðir sem sýndur verður í Sjón- varpinu á laugardagskvöld kl. 21.25. 21.45 Jackie Gleason fer á kostum (Jackie Gleason Special) Bandarlskur skemmtiþáttur með hinum góðkunna leikara og samstarfsfólki hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Uppreisnarscggurínn (The Revolu- tionary) Bandarlsk biómynd frá 1970. Leikstjóri Paul Williams. Leikendur: Jon Voight, Jennifer Salt og Robert Duvall. Ungur námsmaður gerist virkur þátttakandi i uþpreisnaistarfsemi. I fyrstu er starf hans harla lítilvægt en á þó eftir að reynast honum afdrifarikt. Þýðandi Reynir Harð- arson. 00.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. • ]>] 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stðð 2 1989. 20.00 fsland er landið Þetta er nýr þáttur hjá okkur og verður hann á dagskrá hálfsmánaðar- lega. Viðfangsefni hans eru gersemar landsins okkar Islands, sem þykja einstæðar og era alls ekki í hugum okkar dags daglega. Þessar gersemar ætlar Jón Óttar Ragnarsson að skoða og við getum nefnt aö meðal annars ætlar hann að slga niður í iður Snæfellsjökuls; einnig bregður hann sér í kafarabúning og fer i sjóinn við strendur landsins og skoðar hið sérstæða lífríki sem þar er að finna. En þetta er bara brot af þvl sem Jón Óttar gerir I þessum áhugaverðu þáttum. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 20.45 Kvikmynd vikunnar. Fótafimi Foot- loose. Stórkostleg unglingamynd með einstök- um dansatriðum og þarf vart að kynna titillag myndarinnar, svo vinsælt var það er myndin var sýnd hér í kvikmyndahúsum. 22.30 Undirheimar Miami Miami Vice. Vin- sæll bandarískur spennumyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.20 Sambúðarraunir The Goodbye Girl. Myndin fjallar um Paulu sem kemur heim einn daginn og er þá sambýlismaður hennar á bak og burt. Laugardagur 18. nóvember 09.00 Með Afa. Góðan daginn, krakkar mfnir. NU ætlar afi að vera duglegur og taka svolltið til heima hjá sér. Hann þarf meðal annars að sortera gamlar spólur og hver veit nema hann finni eitthvað spennandi. Teiknimyndimar I dag. verða Amma, LHII froakurlnn, Sigild ævintýri, Blöffamir, Snorkamlr og Skollasðgur. Eins og þið vitið era allar myndimar með fslensku tali. Leikraddir: Bessi Bjamason, Biyndls Schram, Eyþór Ámason, Guðmundur Ólafsson, Guðrán Þórðardótfir, Helga Jónsdóttir, Júllus Brjánsson, Kristján Franklfn Magnús og Saga Jónsdóttir. Dagskrár- gerð: Guðrán Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Marfa Mariusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Júlll og tðfraljðeið. Jamie and the Magic Torch. Teiknimynd. 10.45 Dennl dæmalausl. Dennis the Menace. Llfleg teiknimynd um óþekka strákinn hann Denna dæmalausa. 11.05JÓI hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.30 Henderson-krakkarnir. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsflokkur um systk- inin Tam og Steve. Næstslðasti þáttur. 12.00 Sokkabðnd I stl I. Endurtekinn frá f gær. 12.25 Fréttaágrip vlkunnar. Fréttlr sfðast llðlnnar vlku frá fréttastofu Stððvar 2. Þessar fréttlr eru fluttar með tákn- málsþul i hægra homl sjénvarpsskjás- ins. Stðð 2 1989 12.45 Vald hlns illa Dark Command. Þetta er sfgildur vestri sem fjallar um misheppnaðan glæpamann sem lendir f útistöðum við nýskipað yfirvald I smábæ nokkram. Aðalhlutverk: John Wayne, Claire Trevor, Roy Rogers og Marjorie Main. Leikstjóri er Raoul Walsh. Republic 1940. Sýningartlmi 95 mln. 14.20 Harður heimur Medium Cool. 16.05 Falcon Crest. Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 17.00 IþrétUr á laugardegl. Þeir félagar hafa verið á þönum að afia frétta af Urslitum helgar- innar i hinum ýmsu íþróttum. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Einar Þorsteinsson. Stöð 2 1989. Sambúðarraunir kallast kvik- myndin sem sýnd verður á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 23.20. f aðalhlutverkum eru Richard Drey- fuss og Marsha Mason. 01.05 Óbllððriðg From Hell to Victory. Selnni heimsstyrjöldin er þráður þessarar sérstæðu myndar. 02.45 Stðllur á kvðldvakt Night Partners. I skjóli nætur fara tvær húsmæður á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnarlömbum árásarmanna. Aðaihlutverk: Yvette Mimieux, Diana Canovaog Arlen Dean Snyder. Leikstjóri: Noel Nosseck. ITC 1983. Sýningartlmi 90 min. Lokasýnirtg. 04.20 Dagakráriok. Carmen, eftir Bizet, er ópera mánaðarins á Stöð 2 að þessu sinni og verður sýnd á sunnudag kl. 15.20. Julia Migenes-Johnson fer með hlutverk Carmenar. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17.-23. nóv. er í Laugavegs Apóteki. Einnig veröur Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til ki. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keffavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tlma- pantanir f síma 21230. Borgarspítallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfm- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heílsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafélag (slands Neyðan/akt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í slmsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er f sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðístöðln: Ráðgjöf i iálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega.-Borgarspitalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringínn Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahú8ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 4Í200, slökkvilið . og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.