Tíminn - 21.11.1989, Side 1

Tíminn - 21.11.1989, Side 1
 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 21. -U KR. 90,- Halldór Ásgrímsson þungorður í gær vegna seinagangs í síldarsölu: Mun grunnur Sovét- viðskipta bresta? í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær voru ráðherrar óvenju þungorðir vegna þess seinagangs sem orðinn er í frágangi á síldarsölusamningum við Sovétmenn, en hefð er fyrir því að menn séu mjög orðvarir þegar slíkir samningar eru í burðarliðnum. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra benti á að þeirrar tregðu sem gætt hefði í síldarsamningsmál- um hefði einnig orðið vart gagnvart freðfisksölu og sölu á lagmeti. Taldi hann að ef ekki rættist úr mjög fljótlega væri grundvelli viðskipt- anna við Sovétmenn stefnt í voða. Jón Baldvin Hannibalsson benti á að íslensk stjórnvöld hefðu gert allt sem í þeirra valdi stæði til að koma þessum síldarsamningum í kring. • Blaðsíða 5 Þjóðverjar telja að við séum að útrýma æðarfugli með dúntekju. Þeir verða að eiga um þá kenningu við fuglinn sjálfan: Ekki er að sjá að æðarfuglinn sé í útrýmingarhættu hér á landi ef marka má þessa mynd sem tekin var á ytri höfninni í Reykjavík. Timamynd oó Neita að kaupa dún til að vemda æðarfuglinn Atferlissaga æðarfugls send á myndbandi í þýsk kansellí • Baksíða

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.