Tíminn - 20.12.1989, Page 13

Tíminn - 20.12.1989, Page 13
Miðvikudagur 20. desember 1989 Tíminn 13 SONNETTUR WILLIAM SHAKESPEARE 154 sonnettur í íslenskri þýðingu DaníelsÁ. Daníels- sonar, sem túlkar snjöll Ijóð Shakespeares á fornan og nýstárlegan hátt í senn. Merkur bókmennta- viðburður. Kjörin jólagjöf handa Ijóðaunnendum. UMBÚÐA- ÞJÓÐFÉLAGIÐ HÖR0UR BERGMANN Undirtitill: Uppgjör og afhjúpun. Nýr framfara- skilningur. - Forvitnilegt framlag til þjóðmála- umræðu um mál í brenni- depli. Wlll Durant SIÐASKIPTIN SIÐASKIPTIN, 1. bindi WILL DURANT m JÓn V'ðar 3iourðr,son FRÁ GODORDUM TIL RIKJA ÞROUNGOOAVALOSAI2 OG'3 OlD FRÁ GOÐORÐUM TIL RÍKJA JÓN VIÐAR SIGURÐSSON Saga evrópskrar menning- ar 1300-1517, fráenska siðbótarfrömuðinum John Wyclif til Lúthers. Greint er frá tímabili mikilla straum- hvarfa í sögu vestrænnar siðmenningar. Þýðandi er Björn Jónsson, skólastjóri. /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVlK SÍMI 6218 22 Bók um þróun goða- valdsins á íslandi á 12. og 13. öld eftir ungan fræðimann, sem tekur til umfjöllunar viðburðaríkt tímabil íslandssögunnar. Bökaútgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SÍMI 6218 22 SPEGILL llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Borís Becker (talið f.v.), Karen Schultz, Tatum 0‘Neal og John McEnroe að fara út að skemmta sér Tenniskapparnir og keppinautarnir Boris Becker og John McEnroe - eru nú bestu vinir Það hefur oft verið grunnt á því góða hjá tennisköppunum frægu John McEnroe, sem er fyrrv. heimsmeistari í tennis og Boris Becker, sem er nú í farárbroddi tenniskappa heims. Margar kaldar kveðjur gengu milli þeirra, og einkum átti John McEnroe það til að senda keppinaut sínum tóninn. En nú virðist svo sem þeir hafi gert upp sín mál og hinn besti vinskapur tekist með þeim John og Boris. Þessir atvinnutennisleikarar hafa sést vera að snæða saman á góðum veitingastöðum, og einnig John McEnroe og kona hans Tat- um 0‘Neal með syni sína, en það er tæpt ár á milli þeirra. McEnroe segir að fjölskylda sín skipti sig mestu máli, og hann sé farínn að stilla skap sitt þó hann tapi leik og leik. Áður fyrr var hann þekktur fyrír skapvonskuköst á tennisvell- inum ef hann tapaði í keppni fara saman út að skemmta sér ásamt dömunum Tatum 0‘Neal, eiginkonu Johns McEnroe og Kar- en Schultz, vinstúlku eða kærustu Beris Becker. Það virtist fara hið besta á með þeim og öll fjögur skemmta sér vel. Vinátta tenniskappanna kom fyrst fram í dagsljósið á Parísar- mótinu (Paris Open), þar sem Becker vann. Sigurvegarinn Borís Becker (t.v.) þakkar John McEnroe fyrír leikinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.