Tíminn - 21.12.1989, Qupperneq 14

Tíminn - 21.12.1989, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 21. desember 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Laugardagur 23. desember Þorláksmessa 6.45 Veðurfragnir. Bœn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ,Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00. þá lesin dagskrá, auglýsingar og veöur- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapésturinn" eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Bókahomið. lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 9.40 Þingmál 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar spurningum hlustenda um dagkrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgeröur Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Adagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádogisfréttir. 12.45 Veðurlragnir. Augiýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins í umsjá starfsmanna tónlislardeildar og saman- fekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. Fyrst almennar kveðjur og ósfaðbundnar, siðan kveðjur til fólks i sýslum og kaupstöðum landsins. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Jólakveðjur. Framhald. 20.00 Jólaaimanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönninaen í þýöingu Guöna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jóialög milli lestra. 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakvedjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 01.00 Vedurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar t, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Úskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Jólin koma. Þorsteinn J. Vilhjálmsson i jólaösinni. 16.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur Islensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 i Þoriáksmessuðnnum. Þorsteinn J. Vilhjálmsson sendir beint úr jólaösinni. 19.00 Kvóldfréttlr. 19.31 Hangikjðti ð í pottinn. Pétur Grétarsson spilar jótalög I jólaösinni. 22.07 BHið aftan hagra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dótfir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆnjRÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurinn. Úskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið únral frá fimmtúdagskvöldi). 04.00 FrétUr. 04.05 Undir vœrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fsrð og flugsam- góngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, farð og flugsam- góngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45). 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnúdegi á Rás 2). 08.05 Sóngurvilliandarinnar.EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 23. desember Þorláksmessa 16.00 Iþrótftaþátturínn. Meðal efnis verð- ur leikur Arsenal og Glasgow Rangers í meistarkeppni í knattspymu. 17.50 TóH gjafir til jólasveinsins. (Tolv klappar át julgubben) 11. þáttur. Jólaþáttur fyrir börn. Lesari öm Guðmundsson. Pýöandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varoiö) 17.55 Sógur frá Namíu. (Narnia) 1. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsgerð, sem hlotiö hefur mikið lof, eftir sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir örn Árnason. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj- um sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.05 Snati, komdu heim. (Snoopy Come Home) Bandarísk teiknimynd frá árinu 1972, um hina þekktu teiknimyndahetju, hundinn Snata og félaga hans úr „Peanuts" eða Smá- fólkinu eins og það heitir á íslensku. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.30 Hrakfallabálkurinn. (The Best of Times) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roger Spottiswoode. Aðalhlutverk Robin Williams, Kurt Russel og Pamela Reed. Fótboltakempa hóar í gamla liðið úr mennta- skóla til síðbúins úrslitaleiks. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.10 Útvarpsiróttir i dagskrárlok Snati, komdu heim, teikni- mynd meö hinum sívinsælu per- sónum í Smáfólkinu sem Charles Schulz blés lífi I endur fyrir löngu, veröur sýnd í Sjónvarpinu á laug- ardagskvöld (Þorláksmessu) kl. 21.05. STOD2 Laugardagur 23. desember 09.00 Með Afa. Jæja krakkar, þá er Þorláks- messa runnin upp og aðfangadagur á morgun og þess vegna er Afi önnum kafinn við að leggja Síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Tuttugu myndir verða dregnar úr myndahappdrættinu í dag og verða verðlaunin óvæntur jólapakki fyrir þau börn sem myndin er af. Síðan ætlar Afi að segja ykkur hvernig jólin voru í gamla daga þegar hann var ungur og hvernig honum finnst þau í dag. Myndirnar sem sýndar verða eru: Ferðin til Disneylands, Jólasveinninn í Grímsey, Villi vespa, Jólasveinninn á Korfafjalli og Besta bókin. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jólasveinasaga The Story of Santa Claus. Það er mikill hamagangur í öskjunni því krökkunum í Tontaskógi kemur eitthvað illa saman um þessar myndir. 10.50 Stjömumúsin. Starmaus. Sniðug teikni- mynd um mús sem fer út í geiminn en þegar hún kemur til baka getur hún talað mannamál. 11.10 Ævintýrí moldvörpunnar. Der Maulw- urf kommt in die Stadt. Moldvarpan er hissa í þegar einn daginn er byrjað að byggja borg í kringum heimilið hennar en með hjálp vina hennar verður þetta hið' skemmtilegasta ævin- týri. 11.40 Alf á Melmca. Alf Animated. Teikni- I mynd. 12.05 Sokkabónd í stíl. 12.30 Fróttaágríp vikunnar. Fréttum síðast- liðinnar viku gerð skil. Táknmálsþulur túlkar fyrir heymarlausa. Stöð 2 1989. 12.45 Drottníng útlaganna. Maverick Queen. Kit er falleg kona og útlagi, sem hefur auðgast á því að vinna með glæpaflokki Butch Cassidy. Maður nokkur sækist eftir inngöngu í flokkinn en er raunar lögreglumaöur sem hefur í hyggju að draga glæpaflokkinn íyrir dóm. Aðalhlutverk: Barbara Stanwick, Scott Brady og Barry Sulliv- an. Leikstjóri er Joseph Kane. Republic 1955. Svningartími 90 mín. Max Dugan reynir aftur er kvikmynd vikunnar að þessu sinni á Stöö 2. Sýning hennar hefst kl. 20.55 á laugardagskvöld, Þorláks- messu. Meðal leikara eru Donald Sutherland og sonur hans Kiefer. 14.20 Slæm meðferð á dómu. No Way To Treat A Lady. Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef kórónar venjulega verkn- aðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekaö hefur reynt að hafa hendur I hári morðingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. Leik- stjóri: Jack Smight. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Paramount 1968. Sýningartími 195 mín. 16.05 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón. Jón Öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 18.00 Leontyne Price. Sópransöngkonan Le- ontyne Price syngur nokkur yndisleg jólalög. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989. 20.00 Hófrungavík. Dolphin Cove. Annar þátt- ur er á dagskrá kl. 11.15 á annan í jólum. Sjá nánar á bls. 9. Aðalhlutverk: Frank Conberse, Trey Ames. Virginia Hey og Ernie Dingo. Framleiðendur: Dick Berg, Allan Marcil og John Masius. 20.55 Max Dugan reynir aftur. Max Dugan Returns. Eftir að faðir nokkur hefur vanrækt dóttur sína í fjölmörg ár afræður hann að bæta henni það upp. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Sutherland og Matthew Broderick. Leikstjóri: Herbert Ross. 20th Cent- ury Fox 1983. Sýningartími 120 mín. Aukasýn- ing 2. febrúar. 22.30 Magnum P.l. 23.20 Carmen Jones. Óperan Carmen eftir Biezet var sýnd á Stöð 2 ekki alls fyrir löngu. Ýmsar kvikmyndaútgáfur hafa verið gerðar eftir óperunni, svo sem dansmyndin Carmen eftir Carlos Saura og sömuleiðis Carmen Jones. Hin síðarnefnda er frá árinu 1954 með Dorothy Dandrige í hlutverki hinnar ögrandi Carmen og Harry Belafonte í hlutverki ástmanns hennar. Söngraddir í myndinni eru ekki raddir leikaranna en Marilyn Home syngur Carmen. Aðalhlutverk: Dorothy Dandrige, Harry Belafonte, Pearl Bail- ey, Roy Glenn og Diahann Carroll. Leikstjóri: Otto Preminger. 20th Century Fox 1954. Auka- sýning 3. febrúar. 01.05 Hljómsveitarriddarar. Knights And Emeralds. Mikil samkeppni er á milli tveggja hljómsveita en þegar liðsmaður annarrar verður ástfanginn af stúlku í sveit mótherjanna vandast málið. Aðalhlutverk: Christopher Wild, Beverley Hill og Warren Mitchell. Leikstjóri: lan Emes. Coldcrest. Sýningartími 95 mín. 02.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafs- son prófastur á Melstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Óla Þ. Guð- bjartssyni kiríqumálaráðherra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 3, 22-36. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýöingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir lýkur flutningi sínum (24). Umsjón: Gunn- vör Braga. 9.15 Magnificat í D-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Elly Ameling, Hanneke van Borks, Helen Watts, Wernér Krenn og Tom Krause syngja með Háskólakórnum í Vín og Kammersveitinni í í Stuttgart; Karl Munchinger stjórnar. 10.00 Fróttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir aö máli Islendinga sem hafa búiö lengi á Noröúrlöndum, aö þessú sinni Tryggva Ólafsson I Kaúþmanna- höfn. (Einnig útvarþað á þriðjúdag kl. 15.03). 11.00 Briðum koma blessuð Jélin. Hugaö aö jólunum og boðskaþ þeirra meö börnum á aldrinum 4-9 ára. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 HAdegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 15.00 Úr hátíðardagskré Útvarpsins um jóiogáremétTraustiÞórSverrissonkynnir. 15.45 „BúAajói-, smásaga eftir Evu Se- eberg. Guðrún Gúðmundsdóttir þýddi. Guðný Ragnarsdóttir les. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Dýrajél. Leiklesin saga með söngvum eftir Jónas Jónasson og söngtextum Péturs Eggerz. (Endurtekið frá 1985). 17.00 Jólaklukkur kalla. Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög, Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. Hörður Áskelsson leikur á orgel. 17.40 Hló. 18.00 Aftansóngur í Dómkirkjunni í Reykj- avík. Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur, Jón Stefánsson leikur á orgel. Sigurður I Snorrason, Guðný Guðmunds- dóttir, Zbigniew Dubik, Dariusz Korcz og Malg- orzata Kuziemska-Slawek leika klarinettukvint- ett í A-dúr k. 581 eftir Wolfgang Amaesu Mozart. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum löndum. Friðarjól (Hefst laust fyrir kl. 21.00) Pótur Sigurgeirsson biskup flytur friðarávarp kirkjunnar og jólaljós kveikt. „María, meyjan skæra" Ljóð og laust mál frá . fyrri öldum. Jón M. Samsonarson tók saman. 22.15 VeAurfregnir. 22.20 Jólaþótturinn úr óratoríunni „Mess- ías“ eftir Georg Friedrích Hðndel. Maur- een Brathwaite, Anna M. Kaldalóns, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Jón Þorsteinsson, lan Partr- idge og Peter Coleman-Wright syngia með Pólýfónkómum og Sinfóníuhljómsveit íslands; Ingólfur Guðbrandsson stjórnar. 23.30 Midnæturmessa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Raqnar Fjalar Lárusson. Orqan- isti: Hörður Áskeísson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. 00.30 Musica Antiqua. Sónata fyrír blokk- flautu og fylgirödd í C-dúr op. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Camilla Söderberg leikur á blokkflautu, Helga Ingólfsdóttir á sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á gömbu. Tríósvíta í c-moll eftir Pierre Danican Philidor. Camilla Söderberg leikur á blokkflautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Helga Ingólfsdóttir á sembal og Ölöf Sesselja Óskarsdóttir á gömbu. Sónata í G-dúr fyrir þverflautu og gítar eftir Johann Philipp Kimberger. Alison Melville leikur á barrokkþverflautu og Snorri Örn Snorrason á gítar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. 9.03 „Hann Tumi fer á fætur ... “ Magnús Einarsson bregður jólalögum á fóninn. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Sógur af frægum jólalógum. Skúli Helgason segir frá og kynnir. 14.00 Jólakassinn. Jón Gröndal og Adolf H. Petersen draga upp úr spilakassanum nokkrar jólagjafir með hjálp hlustenda. 16.05 Bráðum koma blessuð jólin. Magnús Þór Jónsson og Guðrún Gunnarsdóttir leika íslensk jólalög og glugga í þjóðsögur tengdar jólahaldi. 17.25 Básúnukór Tónlistarskólans í Reykjavík leikur jólalög. Stjómandi: Oddur Bjömsson. 17.55 Hló. 18.00 Aftansóngur í Dómkirkjunni í Reykj- avík. Prestur: Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kom blíða tíð. íslenskir einsöngvarar og kórar syngja jólalög. 19.30 Heims um ból. Ríkharður örn Pálsson fjallar um jólatónlist frá ýmsum stöðum og ýmsum tímum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Ungt fólk og tónlistargyðjan. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 22.00 f kyrrð jólanna. Umsjón: Egill Helgason. 24.00 Jólanæturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20 og 16.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Jólanæturtónar Veðurf regnir kl. 4.30 og 6.45 SJONVARP Aftansöngur jóla verður að venju í Sjónvarpinu á aðfanga- dagskvöld kl. 22.00 og nú er það nýkjörinn biskup, herra Ólafur Skúlason, sem í fyrsta sinn annast þessa hátíðlegu stund. Athöfnin fer fram í Bústaðakirkju og það eru kór kirkjunnar og barnakór sem syngja. Sunnudagur 24. desember Aðfangadagur 13.00 Fréttir og vsður Bamaefní: 13.15 Töfraglugginn. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 14.05 Lubbl og Lína. (Crystal Tips and Alister) Stutt teiknimynd án tals sem fjallar um litla telpu og hundinn hennar. 14.10 Jólasveinninn. Jólasveinninn kemur til Finnlands og á góða stund með bömunum þar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 14.45 Lubbi og Lína. 14.50 Blátá (Blue Toes the Christmans Elf) Saga um bláálfinn og mörgæsina, vin hans. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 15.15 Lubbi og Lína. 15.20 Fjóluhafið og hvíti svanurinn. Mynd um konunqsríkið sem hvarf en kærleikurinn lifði allt af. Sögumaður Harald G. Haraldsson. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 15.30 Lubbi og Lína. 15.35 Jólaævintýri Ðensa. (Benjis own Christmas Story) Þýðandi ólafur B. Guðnason. 16.00 Gótóttu skómir (Tolv dansanda prins- essor) Myndin byggir á ævintýri úr sögusafni Grimmsbræðra. Hvað gera prinsessurnar tólf að nóttu til? Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Kristín Mántylá. 15.15 Pappírs-Pési. Sjónvarpsmynd eftir Ara Kristinsson byggð á sögu eftir Herdísi Egilsdótt- ur. Maggi er nýfluttur í hverfi þar sem hann þekkir engan. Honum leiðist á daginn og tekur það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir Pappírs-Pésa. En Pési lifnar við og saman lenda þeir Maggi í ýmsum ævintýrum. (Endur- sýning frá 1. jan 1989) 16.45 Hlé. 21.20 Með gleðiraust og helgum hljóm. Maríuvísur og gömul jólavers í flutningi Hamra- hlíðarkórsins og leikaranna Kristjáns Franklíns Magnúss og Ragnheiðar Steindórsdóttur. Stjórnandi kórsins Þorgerður Ingólfsdóttir. Um- sjón Sveinn Einarsson. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Upptaka fór fram í Sel- tjarnarneskirkju. 22.00 Aftansöngur jóla. Biskupinn yfir fslandi herra, Ólafur Skúlason predikar í Bústaðakirkju. Kór kirkjunnar og barnakór syngja. 23.00 Jólatónleikar með Jessye Norman. Hin heimsfræga bandaríska söngkona syngur á tónleikum í Ely dómkirkjunni í Cambridgeshire ásamt amerískum drengjakór, Sinfóníuhljóm- sveitinni í Bournemouth og kirkjukórum. Textun: Hinrik Bjarnason o.fl. Áður á dagskrá á aðfanga- dag 1987. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason les kvæðið oq Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Óldutúnsskóla. Fyrst á dagskrá á aðfangadag 1986. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Dotta og jólasveinninn. Dot and Santa. Bráðskemmtileg teiknimynd um Dottu litlu og jólasveininn. Leikraddir: Sólveig Páls- dóttir, Randver Þorláksson og fleiri. 10.15 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Þetta er lokaþáttur þessarar Ijúfu jóla- sveinasögu sem Stöð 2 hefur sýnt á hverjum degi frá 1. desember. Sögulokin koma ykkur áreiðanlega skemmtilega á óvart. Leikraddir: Róbert Arnfinnsson. Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 11.00 Ævintýraleikhúsid. Faerie Tale The- atre. Mjallhvít og dvergarnir sjö. Snow White and the Seven Dwarfs. Þetta gullfallega ævintýri ætti ekkert barn að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Elisabeth McGovern, Van- essa Redgrave, Vincent Price og Rex Smith. Leikstjóri: Peter Medak. 11.55 Sídasti einhymingurinn. The Last Un- icorn. Einhyrningurinn fallegi hefur týnt systkin- um sínum. Hann ákveður að leggja af stað út í óvissuna og leita þeirra. Leikraddir: Alan Arkin, Jeff Bridges, Mia Farrow, Tammy Grimes, Robert Klein, Christopher Lee og Angela Lans- bury. Leikstjórn: Arthur Rankin og Jules Bass. Framleiðandi: Martin Strager. 13.30 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2. 13.45 Músin sem elskaði að ferðast. Die Zugmaus. Músastrákurinn Stefán ákvað einn daginn að drífa sig í ferðalag með lest. Á þessu ferðalagi kynnist hann öðrum músastrák og saman lenda þeir í skemmtilegum ævintýrum. 14.10 Skraddarinn frá Gloucester. The Ta- ilor of Gloucester. Þetta er skemmtileg ævintýra- mynd og fjallar um skraddarann sem er svo stoltur í dag. Borgarstjórinn er að fara að gifta sig og hefur falið honum það stórkostlega verkefni að sauma á hann föt fyrir brúðkaupið. Aðalhlutverk: lan Holm, Thora Hird og Benjamin Luxon ásamt ungum dönsurum og söngvurum. Leikstjóri: John Michael Phillips. 1989. Jólagæsin nefnist þýsk teikni- mynd sem sýnd verður á Stöð 2 á aðfangadag kl. 15.50. Roskin hjón fá gæs að gjöf og eiga þau að hafa hana til matar á jólunum. En milli hjónanna og gæsarinnar myndast vinátta og varla eta menn vini sína - eða hvað? 14.55 Jólaljós. Christmas With Flicka. I þessum Ijúfa þætti verður í tali og tónum skyggnst inn í líf bandarísku söngkonunnar Fredericu von Stadt oft nefnd Flicka og barna hennar á jóladag. Flutt veröa falleg jólalög og tónlist eftir Hándel og Bach. 15.50 Jólagæsin. Die Geschichte vom Wei- hnachtsbraten. Bráðskemmtileg þýsk teikni- mynd sem fjallar um roskin hjón sem fá að gjöf gæs í jólamatinn. Gæsina þurfa þau að ala vel svo hún verði feit og fín um jólin. En margt fer öðruvísi en ætlað var. Fylgist þið með hvað verður um jólagæsina góðu. 16.00 Stikiksberjastelpumar. The Adventur- es of Con Sawyer an Huckelmary Fin. Þær eru vinkonur, önnur er munaðarlaus en hin býr með móður sinn. Þær búa í litlu þorpi við ána Mississipi. Spennandi ævintýramynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Drew Barry more, Brandy Ward og James Naughton. Leikstjóri: Joan Dariing. Framleiðandi: Dominick J. Nuzzi. 16.45 Prír ffiskar. Three Fishkateers. Skemmti- legt ævintýri um þrjá fiska sem dreymir um að drýgja hetjudáðir. 17.10 Dagskráriok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.