Tíminn - 11.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1990, Blaðsíða 1
efur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára iminri FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990 - 7. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Byggð á Eyrarbakka á líf sitt undir sjóvarnargörðum, segir í skýrslu Hafnarmálastofnunar um landbrots- og flóðavarnir: Land sígur og sjór rís við Suðurströnd Hinir nýrri sjóvarnargarðar sem reistir hafa verið til að verja Eyrarbakka og fleiri sjávar- byggðir við Suðurströndina, ágangi hafsins, stóðust flestir þá raun sem fárviðrið aðfara- nótt þriðjudagsins var. En betur má ef duga skal. Fleiri og öflugri garða verður að reisa til að verja byggð fyrir sjávargangi. I skýrslu sem Hafnamálastofnun gaf út fyrir nokkru er sagt fullum fetum að ekki verði önnur ráð séð, en að byggja öfluga garða, til að verja byggð á Eyrarbakka. Þetta stafar m.a. af því að landsig er stöðugt og sjór hækkar um einn til tvo sentimetra á áratug. • Blaðsíða 5 Stjórnir verkalýðsfélaga munu á næstu aogum fjalla um drög að samkomulagi milli ASÍ, VSÍ og VMSÍ: Komin grind að nýjum kjörum á vinnumarkadi Beinagrind að samkomulagi milli ASÍ, VSÍ og gildi og að gengi og verði á lífsnauðsynjum VMSÍ verður kynnt stjórnum verkalýðsfélaga á muni haldið stöðugu og atvinna tryggð. næstu dögum. Samkomulagið gerir ráð fyrir Forsætisráðherra telur þær hugmyndir sem því að núverandi kaupmáttur verði tryggður, nú eru á borðinu raunhæfar og vel fram- og hækki lítillega í áföngum á árinu. Gert er ráð kvæmanlegar. fyrir að vextir lækki um leið og samningar taki • Baksíða /•.'¦^^^."•V***,-,.-!,^ ¦*-*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.