Tíminn - 11.01.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.01.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. janúar 1990 Tíminn 13 llllllílll ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 11. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthí- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar lausf fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatíminn: „Util saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Bjömsdóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FróttayfirtH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn - Greiningarstöð ríkisins. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður i til- verunni“ eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (21). 14.00 Fróttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Einnig útvarpaö aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni“, framhaldsleikrrt eftir Odd Bjömsson. Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur:ÁmiTryggva- son, Helga Bachman, ErlngurGíslason, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jóns- dóttir og Valdemar Helgason. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar „Litli Lási í sól og sumri“ eftir Sempé og Coscinny. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Loewe og Schumann. Kurt Moll syngur Ballöður eftir Carl Loewe; Cord Garben leikur með á píanó. Sónata nr. 2 í d-moll eftir Robert Schumann. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Martha Argerich á píanó. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Litil saga um lltla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigr- ún Bjömsdóttir les (9). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Píanósónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Andrej Garwilow leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum SinfóníuhljómsveH- ar íslands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikar- ar: Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari og Gunn- ar Kvaran, sellóleikari. „Tragíski forieikurinn" eftir Johannes Brahms. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Menntakonur á miðöldum - Völvan við Rín, Hildegard frá Bingen. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug Guðmunds- dóttir. 23.10 Frá tónleikum SinfóníuhljómsveH- ar íslands. Stjórnandi: Petri Sakarí. Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.03 MorgunútvarpiS — Úr myricrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 FróttayfirlH. Auglýsingar. 12.20 Hódegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið ó áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurínn til gremjunn* ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-38 500. 19.00 Kvóldfróttir. 19.32 „BIHt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)v 20.30 Útvarp unga fólksins. Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.101 háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfÐ 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Nmturtönar. 03.00 „Blrtt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur irá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálautvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- gðngum. 05.01 A djasstónleikum. Úrval frá helstu djasstónleikum síðasta árs. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðrí, fœrð og flugsam- göngum. 06.01 Ifjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 11. janúar 17.50 Stundin okkar. Endursýning frá sunnu- degi. 18.20 Sðgur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Pýðandi Ingi Kart Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær(51)(SinhaMoga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. pýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 10. þáttur - Skúmurinn. Þáttaröð eftir Magnús Magnús- son um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Þræðir. Þáttaröð um íslenskar hand- menntir. Annar þáttur. Þáttaröð um íslenskar handmenntir. Umsjón Birna Kristjánsdóttir, skólastjóri. 21.00 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Will- iam Conrad og Joe Penny. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 f|>róttasyrpa. Fjallað um helstu iþrótta- viðburði viðs vegar I heiminum. 22.10 Haust í Moskvu. Fjölmiðlanemar á ferð í Sovétríkjunum. Umsjón Bjami Árnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Richard Widmark. Viðtal við hinn heimskunna leikara Richard Widmark sem er af sænskum ættum. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 00.00 Dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 11. janúar 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 1989. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og ikomamir. Alvin and the Chiþmunks. Teiknimynd. 18.20 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21990. 20.30 Tónllst Jerome Kem Flytjendur eru m.a. Loma Dallas, Eric Flynn, Grace Kennedy, Benjamin Luxon, Cantabile og sellóleikarinn kunni, Julian Lloyd-Webber. 21.25 Sport Þessi frábæri íþróttaþáttur verður framvegis á fimmtudagskvöldum. Vonumst við til þess að þetta mælist vel fyrir hjá áhorfendum okkar. Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 22.15 Feóginin The Shiralee. Gullfalleg fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðal- hlutverk: Bryan Brown, Noni Hazlehurst og Rebecca Smart. Leikstjóri: George Ogilvie. Framleiðandi: Jock Blair. 23.45 Raunir róttvísinnar Dragnet. Frábær gamanmynd um tvo ólíka þjóna réttvísinnar og raunir þeirra í starfi. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Tom Hanks og Christopher Plummer. Leikstjóri: Tom Mankiewicz. 1987.Sýningartími 100mín. 01.30 Dagskráriok. Fóstudagur 12. janúar 6.45 Veðurfregnir. Ðæn, séra Karí V. Matthí- asson flytur. 7.00 Fróttír. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Helgason kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 LHIi bamatíminn: „Lítil saga um IHIa kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - Upphaf sðng- ferils Péturs Á. Jónssonar. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FróttayfiriH. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flytur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Óli örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tit- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Sjómannslíf. Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku dagskvöldinu 3. janúar sl.). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fróttír. 16.03 Dagbókin. 16.08 A dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Lótt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Weber, Suppó og Liszt. „Semiramide" forleikur eftir Gioacchino Rossini. „Boðið upp í dans“ eftir Carl Maria von Weber. „Skáld og bóndi" forleikur eftir Franz von Suppé. „Les Préludes", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 LHIi bamatíminn: „Litil saga um IHIa kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Bjömsdóttir les (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Sérstæð bernskuár Jenna Jensdóttir flytur frásöguþátt, þýddan og endur- sagðan, um skáldkonuna Benedikte Arnesen Kald, sem var af íslensku faðerni en fædd í Danmörku. Fyrri hluti. b. Islensk tónlist Kveld- úlfskórinn syngur nokkur íslensk lög; Ingibjörg Þorsteinsdóttir stjómar. c. Annáll ársins 1889 Sigurður Kristinsson tekur saman og flutur eftir dagbókum Sæbjamar Egilssonar á Hrafnkels- stöðum í Fljótsdal. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfrsgnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgura. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrfcrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt... “. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 FróttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu simi 91-38 500. 19.00 Kvöldfróttír. 19.32 „BIHt og lótt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum. Kynnir er Vemharö- ur Linnet. (Einnig útvarpað aðlaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morgura. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur írá liönu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir al veðri, lærð og flugsam- gðngum. 05.01 Alram tsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af voðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. Sigrún Björnsdóttir fjallar um grænlenska dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Fóstudagur 12. janúar 17.50 Tummi (Dommel) Nýr belgískur teikni- myndaflokkur fyrir böm, sem hvarvetna hefur orðið feikivinsæll. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 18.20 Að vita meira og meira (Cantinflas). Bandarískar teiknimyndir þar sem ýmsar upp- finningar eru kynntar á einfaldan hátt. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Loftskipiö Zeppelin. (Zeppelin - Das fliegende Schiff) I þættinum er rakin saga þýska greifans Ferdinands Von Zeppelins sem fyrstur manna smíðaði loftför til hernaðar og farþega- flutninga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fróttír og veður. 20.35 I pilsfaldi listagyðjunnar. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Melkorka Ólafsdóttir. Dag- skrárgerð Gísli Snær Erlingsson. 21.05 Derríck (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Sendiherrann (The Ambassador) Bandarísk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri I.Lee Thompson. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Ellen Burstyn og Rock Hudson. Spennumynd um störf bandarísks sendiherra í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þess má geta að þetta er síðasta bíómyndin sem Rock Hudson lék í. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Útvaipsfrétttr í dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 12. janúar 15.35 Nú harðnar í ári Things Are Tough All Over. Félagamir Cheech og Chong, eða CC- gengið, eru vægt til orða tekið skrýtnar skrúfur. Þeir fara annars vegar með hlutverk arabískra olíufursta og hins vegar með betur þekkt hlutverk sín sem hassistar. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Thomas Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. Leikstjóri: Tom Avildsen. 1982. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvargurinn Davíð. David the Gnome. Gullfalleg teiknimynd. 18.15 EðaHónar Billy Joel er heimsóttur í New York og segir hann lítið eitt frá gerð plötu sinnar „Storm Front“. Einnig verður sýnt nýtt mynd- band með Tracy Chapman. 18.40 Vaxtarverfcir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Ohara. Honum fer einstaklega vel úr hendi að leysa sakamál, þessum litla, snaggara- lega verði laganna. 21.20 Sokkabönd í stíl. Skemmtilega blandaður tónlistarþáttur að hætti Stöðvar 2. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Stöð 2/Holly- wood/Aðalstöðin/Coca Cola 1990. 21.55 Furðusögur 5 Amazing Stories. Þrjár safnmyndir úr smiðju Steven Spielberg, hver annarri betri. Fyrsta myndin segir frá tveimur feimnum persónum sem laðast hvor að annarri fyrir tilstuðlan brúðugerðarmanns. önnur mynd- in segir frá fanga á leið í rafmagnsstólinn en skömmu fyrir aftökuna uppgötvast hæfileiki hans til að bjarga mannslífum. Þriðja og síðasta myndin er góð dæmisaga um óseðjandi græðgi mannsins. Aðalhlutverk: John Lithgow, David Carradine og Patrick Swayze. Leikstjórar: Philip Joanou, Todd Holland og Mick Garris. Framleið- andi: Steven Spielberg. Bönnuð bömum. Auka- sýning 21. febrúar. 23.05 Löggur. Cops. Framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum. Annar hluti. 23.30 Leyntfólagið The Star Chamber. Ungur dómari sem hefur fengið sig fullsaddan af því að gefa nauðgurum og morðingjum frelsi vegna ónógra sannana og annarra lagalegra hnökra leiðist út í leynilegt réttarfarskerfi sem þrífst í samfélaginu. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Leikstjóri: Peter Hyams. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýn- ing 26. febrúar. 01.15 Fríða og dýrið. Beauty and the Ðeast. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 02.05 Dagskráriok Laugardagur 13. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kari V. Matthí-' asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Géðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: „Litil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (11). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunténar. Kammertónlist fyrir blásara eftir Cari Nielsen. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Ralnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Umsjón: Sigríður Hagalín. 17.30 Stúdió 11. Sigurður Einarsson kynnir. 18.10 Bókahomið. Þáttur um bóm og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abætir. Stan Getz, Modern Jazz Quartet og Lionel Hampton leika nokkur lög. 20.00 Lttli bamatíminn: „Litil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (11). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvðldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 A nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig úwarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvð á tvð. Umsjón: Rósa Ingóltsdóttir. 16.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög trá fyrri tlð. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Viðari Eggertssyni, að þessu sinni Valgerður Bjarna- dóttir félagsráðgjafi á Akureyri. (Frá Akureyri). 19.00 Kvóldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þátturmeð bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Nælurútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni. Kvöldstund með Stórsveit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Btti attan hægra. Lisa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lóg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. ' 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Áfram island. fslenskir tónlistarmenn flytja dægurlóg. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sóngurvilliandarinnar.EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 13. janúar 14.00 Iþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragofl: JC Penney Classic frá Largo á Florida. 15.00 Enska knattspyman. Southampton og Everton. Bein útsending 17.00 Islenski handboltinn - Bein útsending. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir öm Árnason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Sögur ffrá Namíu (Narnia). 4. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggða á sígildri barnasögu C.S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nomin. Þýðandi Ólöf Pótursdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.55 Háskaslódir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hríngsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.