Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 14
22 Tíminn Laugardagur 20. janúar 1990 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Keflavík Sandgerði Njarðvik Akranes Borgarnes Stykkishólmur Ólafsvfk Grundarfjörður Hellissandur Búðardalur fsafjörður Bolungarvfk Hólmavfk Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Húsavfk Ólafsfjörður Raufarhöfn Vopnafjör&ur Egiisstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Djúpivogur Höfn Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri Laugarvatn Hvolsvöllur Vfk Vestmannaeyjar Nafn umboðsmanns Ragnar Borgþórsson LindaJónsdóttir Ragnar Borgþórsson GuöríöurWaage Ingvi Jón Rafnsson Kristinn Ingimundarson Aðalheiður Malmqvist Inga Björk Halldórsdóttir Erla Lárusdóttir LindaStefánsdóttir Anna Aðalsteinsdóttir EsterFriðþjófsdóttir Kristiana Guömu ndsdóttir Jens Markússon Kristrún Benediktsdóttir EKsabetPálsdóttir Friðbjörn Níelsson Snorri Bjarnason Ólafur Bernódusson Guðrún Kristófersdóttir Sveinn Þorsteinsson Halldór Ingi Ásgeirsson Þröstur Kolbeinsson Sveinbjörn Lund HelgaJónsdóttir Sandra Ösp Gylfadóttir Svanborg Víglundsdóttir Páll Pótursson Margrét Vera Knútsdóttir BirkirStefánsson Marinó Sigurbjörnsson Þórey Dögg Pálmadóttir Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Jón Biörnsson Skúli Isleifsson Margrét Þorvaldsdóttir Lilja Haraldsdóttir Þórdís Hannesdóttir Þórir Erlingsson Jón Ólafur Kjartansson Halldór Benjamínsson Jónína og Árný Jóna IngiMárBjörnsson MartaJónsdóttir Heimili Holtageröi 28 Hamraborg 26 Holtagerði 28 Austurbraut 1 Hólsgötu23 Faxabraut4 Dalbraut55 Kveldúlfsgata26 Silfurgötu25 Mýrarholti 6A Grundargötu15 Háarifi49 Búðarbraut3 Hnifsdalsvegi 10 Hafnargötu115 Borgarbraut5 Fífusundi12 Urðarbraut20 Bogabraut 27 Barmahlíð13 Hlíðarveig46 Hamarsstíg18 Svalbarðseyri Brúargerði14 Hrannarbyggð8 Aðalbraut60 Kolbeinsgötu 44 Árskógar13 Múlavegi 7 Miðgarði 11 Heiðarvegi12 Svinaskálahlíð19 Hlíðargötu4 Borgarlandi 21 Hafnarbraut16A Engjavegi 5 Heiðarbrún 51 Lyngberg13 Túngötu 28 Eyjaseli 2 Flókalundi Króktún17 Ránarbraut9 Helgafellsbraut29 Sfmi 45228 641195 45228 92-12883 92-37760 92-13826 93-11261 93-71740 93-81410 93-61269 93-86604 93-66629 93-41447 94-3541 94-7366 95-3132 95-1485 95-4581 95-4772 95-5311 96-71688 96-24275 96-25016 96-41037 96-62308 96-51258 97-31289 97-1350 97-21136 97-71841 97-41167 97-61367 97-51299 97-88962 97-81796 98-22317 98-34389 98-33813 98-31198 98-31293 98-61179 98-78335 98-71122 98-12192 ÍÞRÓTTIR Auglýsing um oskilahross Eftirtalin hross sem eru í vörslu hestamannafé- lagsins Fáks og ekki er vitaö um eigendur aö, verða seld á opinberu uppboði fyrir áföllnum kostnaði að liðnum 14 dögum, verði réttireigendur ekki búnir að vitja þeirra fyrir þann tíma og greiða af þeim áfallinn kostnað. 1. Brúnn hestur, aldur ca. 9 v. mark - fjöður aftan vinstra. 2. Rauðstjörnóttur hestur, aldur ca. 10 v. mark - stíft hægra. 3. Brúnn hestur, aldur ca. 10-11 v. ómarkaður. Uppboðið verður auglýst síðar. Nánari upplýsingar um hrossin verða veittar á skrifstofu Fáks í síma 672166 á milli kl. 14.00-18.00 virka daga. Hestamannafélagið Fákur. ¦ ¦¦ Útboð Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, 1.h. Slökkviliðs Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 84 stk. þykka einkennisfrakka. Nánari upplýsingar veitir Óli Karlo Ólsen verkefnisstjóri hjá Slökkviliði Reykjavíkur. Tilboðum skal skila til skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, eigi sfðar en miðvikudaginn 31. janúar kl. 14.00 I umslagi merktu „Einkennisfrakkar". INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNGIÐ? Viðgerðír á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin -Simi 84110 Alan Smith fagnar marki, en hvort hann og félagar hans í Arsenal hafa ástæðu til þess að fagna í dag, þegar Arseanl mætir Tottenham skal ásagt látið. Enska knattspyrnan: Sigurður og Guðni leika ekki í dag! NBA-deildin: Sixers unnu meistarana frá Detroit NBA-meistarar Detroit Pistons töpuðu fyrir Philadelphia '76ers á inift vikudag 108-112. f fy rriuótt vann Chicago Bulls síftan sigur á Golden Stale Warríors 132-107 og því heldur bráttan um efsta sætí Miðríðils Aust- urdeildarinnar áfram sem aldrei fyrr. Úrslitin á miðvikudag: Miami Heat-Indiana Pacers.....121-111 NJ.Nets-Washington Bullets____115-106 BostonCeltics-OrlandoMagic ... 133-111 Philadelphia-Detroit Pistons ____112-108 San Antonio Spurs-N.Y.Knicks . . . 101-97 Phoenix Suns-Dallas Mavericks . . .'108-88 Houston Rockets-Cleveland Cav. . . 107-98 Utah Jazz-Atlanta Hawks....... 95-88 L.A.Lakers-Seattle Superson.....100-90 Fimmtudagur: Milwaukee Bucks-Washington Chicago Bulls-Golden State . , Charlotte Hom.-Denver Nugg Phoenix Suns-Minnesota T.w. L.A.Clippers-Seattle Supers. . B.115-112 W. 132-107 . 110-108 . . 113-96 . . 105-95 BL Stórleikur ensku knattspyrnunnar í dag er nágrannaslagur Arsenal og Tottenham á Highbury heimavelli Arsenal, en hæer er um nágranna- slag Lundúnaliðanna að ræða. Leikurinn verður sýudur í beinni útsendingu í Rfldssjónvarpinu kl. 15.00. í dag. Samkvæmt fréttum frá Englandi verða þeir hvorugur í leikmanna- hópum liðanna landsliðsmennirnir íslensku Sigurður Jónsson og Guðni Bergsson. Sigurður Jónsson á við meiðsl að stríða og Guðni Bergsson mun leika með varaliða Tottenham í dag. Er það skarð fyrir skildi fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur. Brian Robson fyrirliði Manchest- er United og Arsenal verður ekki með liði sínu í dag gegn Norwich vegna meisla. Robson hefur misst af 5 síðustu leikjum liðs síns, en hann meiddist í leik gegn Liverpool í desember. United endurheimtir þó í dag þá Danny Wallace, Paul Ince og Lee Sharp, en þeir hafa að undan- förnu verið meiddir. Malcolm Allen sem er velskuT landsliðsmaður er í 15 manna leik- mannahóp Norwich í dag, en hann hefur skoraðu 12 mörk í 11 leikjum með varaliða félagsins. Óvíst er hvort þeir Tony Daley og Paul McGrath geti leikið með Aston Villa í dag, þegar liðið mætir Sout- hampton, en þeir áttu að fara í læknisskoðun nú í morgunn. Hjá Southampton gæti Niel Rudd- ock komið inní Iiðið í stað Kevin Moore og óvíst er hvort Alan Shear- er getur leikið í dag. Richard Shaw mun á ný leika með Crystal Palace í dag eftir að hafa verið í láni hjá Hull. Andy Gray er í leikbanni, Mark Dennis er kominn á sjúkrahús vegna vegna hémeiðsla og Gary O'Reilly á við bakmeiðsl að stríða og getur sennilega ekki verið með liðinu í dag gegn Liverpool, en allir muna eftir úrslitunum í leik liðanna á Anfield Road þegar Li- verpool vann 9-0. En útlitið er ekki gott hjá Palace í dag vegna forfalla. Wayne Clark leikur í fyrsta sinn með sínu nýja liða Manchester City í dag þegar liðið mætir Coventry. Clive Allen á við meiðsl að stríða og verður ekki í framlínu City liðsins í dag. Það mun því mikið mæða á Clark Hjá Chelsea er það helst í fréttum að þeir Tony Dorigo og Clive Wilson verða báðir með á ný í dag þegar liðið mætir Charton. Aftur á móti verður Graham Roberts í leikbanni í dag og einnig í næsta leik Chelsea. BL \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.