Tíminn - 23.01.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.01.1990, Blaðsíða 15
■.v.-tixnttv- Þriöjudagur 23. janúar 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Þórsarar urðu af sigri í Grindavík - Guðmundur Bragason skoraði sigurkörfu Grindvíkinga þegar 5 sek. voru til leiksloka skapur þeirra á lokamínútunum náði hann ekki að losa sig úr gæslu kostaði þá sigurinn. Þórsarar voru Jóhanns Þórsara. Bandaríkjamað- yfir 68-69 og með knöttinn þegar urinn Ron Davis var slakur í þess- Leikur Grindvfldnga og Þórsara í Grindavík á sunnudagskvöld var hnífjafn allan tímann og spenna mikil meðal áhorfenda. Lokamín- útur leiksins voru æsispennandi og fögnuður stuðningsmanna heima- manna var mikill þegar þeir skor- uðu sigurkörfuna og tryggðu sér sigurinn 71-69. Þórsarar voru yfirleitt með yfir- höndina í leiknum, en oftast mun- aði mjóu. Dan Kennard og Jón Öm Guðmundsson fóru á kostum í fyrri hálfleik og Jóhann Sigurðs- son tók Guðmund Bragason alveg úr umferð. í leikhléinu var jafn 35-35. Síðari hálfleikur var eins og sá fyrri, jafn og spennandi. Enn voru það gestirnir sem leiddu, en klaufa- 16 sek. voru til leiksloka. Konráð Óskarsson átti þá sendingu út af vellinum og Grindvíkingar byggðu upp sókn. Henni lauk með því að Guðmundur Bragason skoraði og kom Grindavík yfir 70-69. Þá voru 5 sek. til leiksloka, en Þórsarar misstu knöttinn aftur. Guðmundur Bragason skoraði síðan úr víta- skoti og Grindvíkingar unnu 71-69 sigur, sigur sem þeir þurftu að hafa mikið fyrir og var ekki mjög verð- skuldaður. Hjálmar Hallgrímsson og Stein- þór Helgason átti góðan leik fyrir Grindavík, en Guðmundur gerði góða hluti af og til, en lengst af um leik, eins og reyndar fleiri leikjum að undanförnu og fór hann af leikvelli með 5 villur um miðjan síðari hálfleik. Hjá Þór átti Dan Kennard stór- leik jafnt í sókn sem fráköstum og Konráð og Jón Örn áttu góða spretti og Jóhann átti stórleik í vörninni. Mistækir dómarar þessa leiks voru þeir Kristján Möller og Leifur Garðarsson. Stigin UMFG: Hjálmar 17, Dav- is 15, Guðmundur 12, Steinþór 8, Guðlaugur 7, Rúnar 6, Ólafur 4 og Eyjólfur 2. Þór: Kennard 34, Jón Örn 13, Konráð 13, Björn 5 og Eiríkur 4. BL Handknattleikur - VÍS-keppnin: Víkingarnir að hressast - Fimm marka sigur Víkinga á Stjörnunni óvæntustu úrslit helgarinnar Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: 66 stig UIÍÍIFN í fyrri hálfleiknum gegn Val Frá Margréti Sanders, íþróttafréttaritara Tímans á Suðurnesjum: UMFN sigraði Val 115-88 í úrvals- deildinni í körfuknattleik í Njarðvík á sunnudagskvöld. Staðan í hálfleik var 66-30. Eins og tölur úr leiknum gefa til kynna spiluðu Njarðvíkingar glimr- andi vel í fyrri hálfleik en Valsarar að sama skapi illa. Jafn var í byrjum 3-3, en þá tóku Njarðvíkingar völdin í sínar hendur og hittu vel, hirtu knöttin af Völsurum og eftir 5 mín. leik var staðan 17-3. Um miðjan hálfleikinn var staðan síðan 30-12. Svo öruggir voru Njarðvíkingar að þeir létu varaliðið inná og juku þeir muninn jafnt og þétt og stóðu uppi með 36 stiga forystu í hálfleik 66-30 eins og áður sagði. Valsarar mættu mun ákveðnari til síðari hálfleiks og skiptust liðin á að skora. Njarðvíkingar létu varalið sitt spila mest allan síðari hálfleikinn og lokatölur voru 115-88. Matthías Matthíasson spilaði ekki með Völsurum að þessu sinni, þar sem hann var í leikbanni og Svali Formsatriði hjá KR-ingum KR-ingar unnu léttan sigur á Reynismönnum 108-61 í úrvalsdeild- inni á Nesinu á sunnudagskvöld. Staðan í leikhléi var 47-28. Stigin KR: Axel 20, Gauti 19, Birgir 18, Matthías 12, Lárus 12, Kovtoun 11, Guðni 7, Páll 5, Þor- bjöm 2 og Böðvar 2. Reynir: Griss- om 31, Einar 8, Ellert 6, Gunnar 6, Jón 4, Sigurþór 3, Jón Ben 2 og Helgi 2. _______________BL Staðan í 1. deildinni í handknattleik Björgvinsson og Einar Ólafsson spil- uðu lítið í fyrri hálfleik. Valsarar voru allir sem einn mjög daufir og slakir í fyrri hálfleik, Chris Behrends átti mjög góðan leik í síðari hálfleik, skoraði mikið að náði fjölda frá- kasta. Njarðvíkingar fóru á kostum í fyrri hálfleik eins og áður hefur komið fram, þar sem nær allt gekk upp. Bestir hjá Njarðvíkingum voru Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Óvænt tap Keflvíkinga Haukar komu skemmtflega á óvart á sunnudagskvöldið er þeir unnu 12 stiga sigur á íslandsmeistur- um Keflvíkinga í Hafnarfirði 94-82. Haukar hafa nú snúið við blaðinu síðan Torfi Magnússon tók við þjálf- un liðsins og eru á sigurbraut Möguleikar þeirra á að komast í úrslitakeppnina eru þó fyrir bí fyrir löngu. Keflvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, leiddu í leikhléi 36-37, en í síðari hálfleik tóku Haukar við, léku mjög vel og gerðu út um leikinn. Mestur munur á liðunum var 18 stig, en þegar upp var staðið höfðu Haukar unnið 12 stiga sigur 94-82. Stigin Haukar: ívar 31, Henning 19, Bow 16, Pálmar 13, Jón Arnar 9, Webster 4 og Ingimar 2. ÍBK: Anderson 20, Falur 20, Guðjón 19, Magnús 10, Nökkvi 7, Ingólfur 2 og Sigurður 2. BL Teitur Örlygsson, Patrick Releford og ísak Tómasson, annars stóð liðs- heildin sig vel, sér í lagi í fyrri hálfleik. Dómarar voru Helgi Bragason og Sigurður Valgeirsson. Stigin UMFN: ísak 26, Releford 19, Teitur 19, Friðrik Rún. 12, Kristinn 12, Jóhannes 11, Friðrik Ragn. 10, Ástþór 4, Agnar2. Valur: Behrends 32, Svali 14, Guðni 12, Einar 8, Björn 6, Ragnar 5, Ari 5 og Hannes 3 og Aðalsteinn 2. MS/BL Víkingar unnu dýrmætan sigur á Stjömunni úr Garðabæ er liðin mættust í 1. deildinni í handknatt- leik-VÍS-keppninni í Laugardalshöll á laugardag. Lokatölur voru 28-23 eftir að staðan í leikhléi var 13-11. Þessi sigur kom á besta tíma fyrir Víkinga sem lyftu sér nú úr fallsæti og hafa þeir nú 7 stig. Reyndar er hörð barátta framundan hjá liðinu, því þrátt fyrir sigurinn er falldraug- urinn enn á hælum liðsins. Víkingar höfðu yfirhöndina lengst af leiknum, en Stjörnumenn náðu að komast yfir í síðari hálfleik. Það var þó skammgóður vermir því Vík- ingar voru ekki á því að gefast upp. Góð markvarsla Kristjáns Sig- mundssonar undir lokin fleyttu Vík- ingum yfir erfiðan hjalla í leiknum og var grunnurinn að 28-23 sigri þeirra. Mörkin Víkingur: Birgir 12/4, Ingimundur 5, Bjarki 4, Karl 4, Siggeir 2 og Magnús 1. Stjarnan: Sigurður 6, Gylfi 5/1, Skúli 4, Haf- steinn 3, Axel 3 og Einar 2. HK náði jafntefli gegn KR HK-menn kræktu í jafntefli 17-17 gegn KR en leikið var í Digranesi. Barátta HK var sem fyrr í öndvegi, en liðið berst sem kunnugt er fyrir tilverurétti sínum í 1. deild. Leikurinn var mjög jafn, en ekki vel leikinn. HK var yfir í leikhléi 8-7 og í síðari háltleik náðu KR-ingar ekki að hrista Kópavogsbúana af sér. Tuttugu sekúndum fyrirleikslok skoraði Páll Ólafsson og kom KR yfir 17-16, en undir lokin átti Gunnar Már Gunnarsson síðasta orðið og jafnaði fyrir HK, 17-17. Mörkin HK: Magnús 6/3, Gunnar Már, Eyþór 2, Ásmundur 2, Sigurð- ur 2, Páll 1 og Róbert 1. KR: Sigurður 6, Konráð 4, Stefán 3/3, Páll eldri 2/1, Guðmundur 1 og Páll yngri 1. Mikið skorað á Hlíðarenda Valsmenn unnu öruggan 34-25 sigur á Gróttumönnum í hröðum leik á Hlíðarenda. Lítið var um varnarleik og markvörslu eins og tölurnar bera með sér. Staðan í leikhléi var 17-17! f síðari hálfleik tókst Valsmönnum að ná öruggum tökum á leiknum, juku forskot sitt jafnt og þétt meðan allt gekk á afturfótunum hjá Gróttu- mönnum. Mörkin Valur: Brynjar 8/4, Valdi- mar 8, Júlíus 7, Finnur 5, Jakob 4 og Jón 2. Grótta: Halldór 7, Páll 5, Svavar 4, Davíð 4, Friðleifur 2 og Stefán 2. FH-ingar í basli með KA KA-menn börðust af krafti gegn FH-ingum í Firðinum og náðu að veita heimamönnum harða sam- keppni. FH-ingar voru þó ávallt með frumkvæðið, voru yfir í leikhléi 13-9, en náðu ekki að hrista norðan- menn af sér fyrr en alveg undir lok leiksins. Lokatölur voru 26-21. Mörkin FH: Óskar7/5, Héðinn 6, Guðjón 6, Jón E. 3, Gunnar 2, Þorgils Óttar 1 og Hálfdán 1. Burst í Eyjum ÍR-ingar fóru ekki frægðarferð til Vestmannaeyja um helgina og komu heim með 10 marka tap á bakinu. Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu heimamenn yfir gestina, staðan í hálfleik var 10-9, en lokatölur voru 25-25. Mörkin ÍBV: Guðmundur 6, Sig- urður G. 5, Sigbjörn 5, Guðfinnur 3, Óskar 2, Jóhann 2, Hilmar 1 og Sigurður F. 1. ÍR: Magnús 5/3, Róbert 4, Matthías 3, Sigfús Orri 1, Ólafur 1 og Jóhann 1. BL Valur ... FH ..... Stjarnan KR ..... ÍBV..... ÍR...... Víkingur Grótta .. KA ..... HK ..... . 12 10 . 12 10 . 12 7 . 12 6 .. 12 4 12 12 12 12 12 1 318-265 321-273 276-249 262-260 284-280 258-264 266-284 8 246-281 8 269-296 8 242-290 +53 21 +58 21 +27 16 +2 15 +4 11 -6 10 -18 7 -35 7 -27 7 -48 5 Halldór Ingólfsson skorar eitt marka sinna gegn Val á laugardaginn en alls voru skoruð 59 mörk í lciknum. Tímamynd Pjetur. Eg heítí ÞJ0ÐBJ0RG Eg er steíngeít -rm SJÁUMST í DANSHÖLLINNI Borðapantanir i sima 23333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.