Tíminn - 17.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.02.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi vi „Ég var á himnum áður en ég kom hingað í jarðlífið." „Ég líka.“ No.5978 Lárétt 1) Furða. 5) Fljótið. 7) Fljót á Ítalíu. 9) Bygging. 11) Tíndi. 13) Nudda. 14) Hreyfast. 16) Stafrófsröð. 17) Orkað. 19) Veiðifljótið. Lóðrétt 1) Ásjóna. 2) Rot. 3) Bók. 4) Sæla. 6) Allslausa. 8) Blöskrað. 10) Áætl- unarbíllinn. 12) Frásögn. 15) Kóng- ur (Á latínu. 18) Nes. Ráðning á gátu no. 5977 Lárétt 1) Tjarga. 5) Tel. 7) II. 9) Fólk. 11) Sóa. 13) Pár. 14) Tukt. 16) Nú. 17) Karað. 19) Rausari. Lóðrétt 1) Teista. 2) At. 3) Ref. 4) Glóp. 6) Skrúði. 8) Lóu. 10) Lánar. 12) Akka. 15) Tau. 18) RS. 4. brosum/ 09 ' alll gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitavefta eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjöróur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hatnarf- jörður 53445. Sr'mf: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum titkynnist i sírnaOS •Hanavakt hjá borgarstotnururm (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alta virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á hefgum dögum er svaraö altan sótarhringinn. Tekið er jrar við tilkynningum á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 16. tobníar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoilar.....«0,4700 60,(3000 Stedingspund...........101,9250 102,1950 Kanadadollar...........50,32700 50,46000 Dörafckróna............ 9,24970 9,27420 Norefckróna............ 9,27170 9,29620 Starak króna........... 9,78460 9,81070 Finnskt mark...........15,20300 15,24320 Franskur franki........10,49460 10,52240 Belgiskur franki....... 1,70690 1,71140 Svissneskurfranki.....40,12610 40,23230 HoUenskt gyllini.....31,64730 31,73100 Vestur-þýskt mark....35,66500 35,75940 ftölsk líra............ 0,04804 0,04817 Austurrískur sch....... 5,06450 5,07790 Portúg. escudo......... 0,40620 0,40730 Spánskur peseti........ 0,55300 0,55450 Japansktyen............ 0,41774 0,41885 frsktpund............94,65100 94,9010 SDR....................79,88630 80,09770 ECU-Evrópumynt.........72,86640 73,05920 Belgískurfr. Fin....... 1,70670 1,71130 Samt.gengis 001-018 ..477,01158 478,27352 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 17. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendui41. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Holberg-svíta op. 40 eftir Edward Grieg. Walter Klien leikur á píanó. 9.40 ÞingmAI. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Hlustendaþjónustan. Slgrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veftuifregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krístjánsson og Valgerður Benedíktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litlö yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hérog nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrun Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 9.30). 16.15 VeSurfregnir. 16.30 Ópera ménaðarins - „Boris Godun- ov“ eftir Modest Mussorgsky. Alexander Vedemikov, Andrei Sokolv, Vladimir Matorin, Artur Eisen, Janis Sporgis o.fl. syngja með kór og hljómsveit Sovéska útvarpsins; Vladimir Fedoseyev stjómar. Umsjón: Johannes Jónas- son. 18.10 Bókahomið - Þéttur fyrir unga hlustendur. Bækur Dóra Jóns. Siðarí hluti. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.39 TönlisL Auglýsingar. Dénarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 KvAldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abniir. Tónlist eftir Sveinbjörn Svein- bjömsson, Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Gisli Magnússon, Rögnvaldur Sigurjónsson, Karlakórinn Geysir og Hljómsveit Akureyrar flytja. 20.00 Litli bamatíminn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 VisurogþjéAIAg. 21.00 Gestasiofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskré morgundagsins. ^JSMTOutólma. Ingólfur Móller ies 6. sálm. 22.30 DansaA meA harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stetánsson. 23.00 „Seint é laugardagskvðldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnœttið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 8.05 A nýjum degi með Margreti Blonoai. (hra Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hðdegisftéttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 fþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvA é tvA. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja trá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyritmyndarfólk litur inn hjá Agli Helga- syni. 19.00 Kvóldfréttir 19.31 Blégresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass'1- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dasgurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- qðnaum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tongja. Kristján Sigurjónssontengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Söngur villiandarinnar. E inar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJÓNVARP Laugardagur 17. febrúar 14.00 iþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Old- ham og Everton. Bein útsending. 17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis. 18.00 Endurmínningar asnans (2) (Les mémoires d’un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburðaríka ævi sína. Bókin hefur komið út á íslensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjóns- son. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða. (2) (Ragdolly Anna) Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sögumaður Þórdís Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dóðadrengurinn (3) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Tóknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjó. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 ’90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. Fólkið í landinu - Með hnitspaða um heiminn er yfir- skrift þáttar í Sjónvarpinu á laugar- dagskvöld kl. 21.20. Þar ræðir Sonja B. Jónsdóttir við Þórdísi Edwald, sexfaldan íslandsmeistara í einliðaleik í badmintor). 20.55 Allt i hers hóndum (Allo, Allo) Páttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Með hnitspaða um heiminn. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdísi Edwald badmintonmeistara. Dagskrárgerð Plús-film. 21.40 Skautadrottningin. (Skate) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Randy Bradshaw. Áðalhlutverk: Christianne Hirt, Colm Feore, Patricia Hamilton og Rosmary Duns- more. Ung stúlka ætlar sér að ná langt í heimi skautaíþróttarinnar. Leiðin á tindinn er grýtt og oft er hún að því komin að gefast upp. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Bastarður. (Bastard) Annar hluti. Aðalhlutverk Peter Sattmann. Þýsk spennu- mynd um upprætingu alþjóðlegstölvunetstölvu- svikara. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.50 Dagskráriok. myndaflokkur. 18.20 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem ómar Ragnarsson bregður sér í heimsókn til Páls Árasonar einbúa á bænum Bugðu. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Vand- aður og spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Viltu hlæja? Sestu þá niður og fylgstu með þessum þætti. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Á ferð og fiugi Planes, Trains And Automobiles. Leikarinn kunni Steve Martin fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Hér leikur hann starfsmann á auglýsingastofu sem ákveður að bregða sér í frí til Chicago og vera með fjölskyldunni á þakkargjörðardaginn. Aðalhlut- verk: Steve Martin, John Candy, Laila Robbins, Michael Mckean og Kevin Bacon. Leikstjóri: John Hughes. 1987. Aukasýning 31. mars. 22.50 Sveitamaður í stórborg Coogan’s Bluff. Lögreglumanni nokkrum frá Arizona er fengið það verkefni að fara með fanga frá New York til Manhattan. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Lee J. Cobb, Susan Clarkog Don Stroud. Leikstjóri og framleiðandi: Don Siegal. 1968. Aukasýning 27. mars. 00.40 Geymt en ekki gleymt Good and Bad at Games. Myndin gerist í byrjun áttunda áratugarins í drengjaskóla í London og svo tíu árum síðar þegar leiðir þriggja nemenda liggja aftur saman eftir heldur misjafna skólagöngu. Aðalhlutverk: Martyn Standbridge, Anton Lesser, Laura Davenport og Dominic Jephcott. Leikstjóri: Jack Gold. Framleiðendur: lan War- ren og Tom Donald. 1982. Bönnuð bömum. Aukasýning 2. apríl. 02.00 Serpico Sannsöguleg og mögnuð mynd um bandarfskan lögregluþjónu sem afhjúpar spillinug á meðal starfsbræðra sinna. Aðalhlut- verk: Al Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Leikstjóri: Sidney Lumet. Fram- leiðandi: Martin Bergman. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 04.05 Dagskráriok. Laugardagur 17. febrúar 09.00 Með Afa. Auðvitað ætlar hann Afi að vera með ykkur í dag, sprella og spjalla og sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir em eru allar með íslensku tali. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jói hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Jem. Teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Sokkabðnd f stil. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Olaen-fólagami é Jótlandi. Olsen- Banden í Jylland. Ekta danskur „grínfarsi". Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi. 14.15 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þessum þáttum. 14.45 Fialakðtturinn. Sumarið kalda '53. '53 Cold Summer of 1953. Prátt fyrir sakarupp- gjöf tekur hópur manna sig til og ræöst á gullgrafaralest. Aðalhlutverk: Valery Priyemyk- hov, Anatoly Papanov, Victor Stepanov, Nina Usatova og Zoya Buryak. Leikstjóri: Aldexander Proshkin. Handrit: Edgar Dubrovski. Tónlist: Valdimmir Martyrov. 16.25 Hundar og húsbændur. Hunde und ihre Herrchen. Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur. Fyrri hluti. 17.00 iþróttir. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crest. Bandariskur framhalds- Á ferð og flugi með Steve Martin í aðalhlutverki er kvikmynd vik- unnar á Stöð 2 að þessu sinni. Hún verður sýnd á laugardag kl. 21.20. Köngulóarmaðurinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudags- morgun kl. 10.10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 16. febr.- 22. febr. er í Reykjavíkur apóteki og Borgar apótaki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tii kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um laeknis- og lyfjaþjónustu eru gefrvar f sima 18888. Hafriarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörsJu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keftavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannæyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.