Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.03.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. mars 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fimmtudagur 8. mars 6.49 Vefiurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárífi - Ema Guömundsdóttlr. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lttli bamatiminn: „Ey]an hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóm Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn ■ Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 FrétUr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vðm og þjónustu og baráttan við kertið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Vefiurlregnir. 10.30 Ég man þá tífi. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum tréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið ytir dagskrá fimmtudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vefiurfregnir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins finn • „Stigamót", fræðslu og ráftgjafamifistAð gegn kynferftis- legu ofbeldi. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 13.30 Miftdegissagan: „Fatækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les (12). 14.00 Fréttir. 14.03 SnJAalftg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðlaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar • „Ódauðleiki", til- brigfti fyrir útvarp i framhaldi af sfigu Williams Heinesen um skáldið Lin Pe og trfinuna hans tfimdu. Höfundur og leikstjóri: Þorgeir Þorgeirsson. Leikendur: Sól- veig Halldórsdóttir, Baldvin Halldórsson, Erling- ur Gislason, Árni Tryggvason og Valur Glsla- son. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi. Áður útvarpað 1983). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbfikin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Vefiurfregnir. 16.20 Bamaútvarpi fi • Bfik vikunnar: ,Hús- ifi á heimseinda" eftir Monicu Dickens i þýftingu Hersteins Pálssonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tfinlist á síftdegi ■ Bach fofigar. Parllta 1 D-dúr nr. 4 eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. Konsert I d-moll fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur með „Dall' Arco“ kammersveitinni i Búdapest; Jack Martin Hándler stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18v45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvfildfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 LHIi bamatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðlngu Steinunnar Briem (4). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Planótónlist. Vladimir Horowitz leikur prelúdiu I gis-moll op. 32, nr. 12 eftir Sergei Rachmaninov, etýðu I cís-moll op. 2, nr. 1, eftir Alexander Skrjabin, og pólónesu nr. 6 I As-dúr op. 53 eftir Fréderic Chopin. 20.30 SinffiniuhljfimsveH tslands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Rlkisútvarpinu. Fyrsti þáttur, aðdragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Ljfifiajiáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Afi utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vefturfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma. Ingólfur Möller les 22. sálm. 22.30 „Dagskima“, smásaga eftir Frifiu A. Sigurftardóttur. Höfundur les. 23.10 TAnlist eftir Antonín Dvorák „Heim- kynni mín“, forieikur op. 62. Skoska þjóðar- hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. Sin- fónía nr. 8 I G-dúr op 88. Cleveland sinfóniu- hljómsveilin leikur; Christoph von Dohnányi stjómar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijfimur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Vefiurtregnir. 01.10 Næturútvarp á báfium rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijfisið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úrdegi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomift: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjfiðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Heimsmeistaramfitið í handknatt- leik í Tékkfislfivakiu: Ísland-Austur- Þýskaiand. Samúel öm Erlingsson lýsir leikn- um beint. 20.30 Gullskffan. Að þessu sinni „Nóttin langa" með Bubba Morthens. 21.00 Rokksmifijan. Lovlsa Sigurjónsdóttir kynnir rokk I þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og léH... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarlfilk lítur við i kvöldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- uriög. 01.00 Næturútvarp á báfium rásum til FrétfirkT7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) 01.00 Áfram fsland. 02.00 Fréttir. 02.05 BHIamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur með hljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „BIHt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Giefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djasstónleikum. Vilhjálmur Guðjóns- son og Hitaveitan í Duus-húsi. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þátturfrá föstudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- 06.01 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Ijtvatp Norfturiand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Ijtvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svœfiisútvarp Vestfjarfia kl. 18.03-10.00 SJONVARP Fimmtudagur 8. mars Auglýstir dagskráriifiir kunna afi raskast frá kl. 18.45-20.20 vegna sýninga á leikj- um frá heimsmeistaramfitinu i handknatt- leik 17.50 Stundin okkar (19). Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hollenskur leiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 TáknmálsfréHir. 18.55 Yngismær (74) (Sinha Moca) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heima er best (Home to Roost) Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Óiöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 FrétUr og vefiur. 20.35 Fuglar landsins. 19. þáttur - Uglur. Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um Islenska fugla og flækinga. 20.45 A gratnni greln. Silfur hafsins - gullifi i dalnum. Þriðji þáttur I tilefni átaks um landgræðsluskóga. Umsjón Valdimar Jóhann- esson. Framleiðandi Vlðsjá - kvikmyndagerð. 21.00 Matlock.Bandariskurframhaldsmyndaf- lokkur. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.50 iþrfittir. Fjallað um helstu Iþróttaatburði vlðsvegar I heiminum. 22.05 Baíjarins bestu brjfist. (Byens bedste bryster). Kabarett eftir Ann Mariager. Flytjendur eru Kirsten Peuliche, Terese Damsholt, Lisbet Lundquist og Margarethe Koytu. Þýðandi Þrárrdur Thoroddsen. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. STÖD 2 Fimmtudagur 8. mars 15.35 RAeð Afa. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikomamir. Teiknimynd. 18.15 Friðaogdýrið. 19.10 19:19. 20.30 Sport. íþróttaþáttur í umsjón Jóns Amar Guðbjartssonar og Heimis Karlssonar. 21.20 Það kemur í Ijós. Helgi Pétursson sér um þáttinn og þema hans er síminn. 22.10 Reiði guðanna II. Framhaldskvikmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. 23.45 Undir Beriínarmúrinn. Berlin Tunnel 21. Spennumynd. Aðalhlutverk Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Leik- stjóri Richard Michaels. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskróriok UTVARP Föstudagur 9. mars 6.45 Veðuifregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárifi - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Heimir Pálsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi bamatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (5). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá (safirði) 10.00 FréHir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttlr. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugafi. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljfimur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson llytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefiurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins Ann -1 heimsókn á vinnu- stafti. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Mifidegissagan: „Fátækt fölk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslfig. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægurmenningu. Annar hluti.(Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldinu 28. lebrúar) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbfikin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Vefiurfregnir. 16.20 Bamaútvarpifi - Létt grín og gaman. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tfinlistásíðdegi-ChopinogPagan- ini. „Andante spianato" og „Grande polonaise brilliante" op. 22 eftir Frederic Chopin. Alexis Weissenberg leikur með hljómsveit Tónlistar- háskólans I París; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. Konsert op. 6 nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Nicolo Paganini. Salvatore Acc- ardo leikur með Filharmóníusveit Lundúna; Charles Dutoit stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétlum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðlaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TénlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvfildfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Afmælistfinleikar Sinffiníuhljfim- sve'rtar Islands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Eriing Blöndal Bengtsson. Einsöngv- arar: Signý Sæmundsdóttirog Rannveig Braga- dóttir. Kór Islensku óperunnar. Sellókonsert eftir Jón Nordal. Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Afi utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vefiurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passlusálma. Ingólfur Möller les 23. sálm. 22.30 Danslfig 23.00 Kvfildskuggar. Jónas Jónassonsér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómurafiutan.Umsjón:SignýPálsdóttir. 01.00 Vefturfregnir. 01.10 Næturútvarp á báfium rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpift • Úr myrkrinu, inn I Ijfisifi. Leifur Hauksson og Jón Arsœll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarplð heldur álram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröar- dóttur. 12.00 FréttayfirlH. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttlr. 16.03 Dagakrá. Dægurmálaútvarp. Siguröur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjfifiarsálin - Þjfififundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvfildfréttir 19.32 Svettasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.0f) 20.30 GullskHan. Að þessu sinni „Ancient heart'' með Tanitu Tikaram. 21.00 Á djasstfinleikum. Norrænir saxafón- snillingar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins á Norrænum útvarpsdjassdögum. Kynn- ir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaidur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báftum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTTJRÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færfi og fiugsam- gfingum. 05.01 Blágresið biifia. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass'1- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færfi og flugsam- gfingum. 06.01 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - „Undir Afrikuhimni“. Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Annar þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norfturiandkl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 9. mars 17.50 Tumi (10) (Dommel) Belgískur teiknim- yndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og HalldórLárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (Woof) Þriðji þáttur af fjórum. Ensk bamamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Akfeitir elskendur. (Blubber lovers). Bresk náttúrulífsmynd um þau árlegu átök sem verða þegar 120 þúsund sæfílar skríða upp á strönd Kalifomíu; urtumar til þess að ala afkvæmi en brimlamir til að berjast. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.20 Steinaldarmennimir. (The Flintston- es) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi ólafur B. Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Spumingakeppni framhaidsskól- anna. Fjórði þáttur af sjö. Lið MA og Fjölbrauta- skólans við Ármúla keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómari Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 21.15 Úlfurinn (Wolf) Ðandarískir saka- málaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.05 Blóm Faradays (Shanghai Surprise) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jim Goddard. Aðalhlutverk Madonna, Sean Penn og Paul Freeman. Tónlistina í myndinni samdi George Harrison. Myndin gerist í Kína á síðari hluta fjórða áratugarins. Ung kona, trú- boði, fær ævintýramann til liðs við sig til þess að ræna^ópíumi til lækninga. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ej a] Föstudagur 9. mars 15.25 FulK tungl. Moonstruck. Þreföld óskars- verðlaunamynd. Aðalhlutverk Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukakis. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 Efialtfinar. 18.40 Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur. 19.19 19:19 20.30 Landslagið Ég fell í stafi. Flytjandi: Sigrún Eva Ármannsdóttir. Lag og texti Hilmar Hlíðberg Gunnarsson. Útsetning Karl Olgeirs- 20.35 Stfirvaldaslagur i skák. Umsjón Páll Magnússon. 20.45 Popp og kfik. Tfinlistarþáttur f um- sjfin Bjama Hauks Þfirssonar og Sig- urftar Hlöfivarssonar. 21.20 Villingar The Wild Life. Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raunsæjan hátt um þau vandamál sem Bill Conrad þarf að horfast í augu við þegar hann ákveður að flytjast að heiman. Aðalhlutverk Christopher Penn, llan Mitchefl-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright og Lea Thompson. Leikstjóri Art Linson. 22.55 Stórveldaslagur í skák. 23.25 Nánar auglýst aíóar. 23.50 Braatlr. Shattered Spirits. Raunsæ kvik- mynd sem á átakanlegan hátt fjallar um þau vandamál sem upp koma hjá fjölskyldu þegar annað foreldrið er áfengissjúklingur. Aðalhlut- verk Martin Sheen, Melinda Dillon, Matthew Laborteaux og Lukas Haas. Leikstjóri Robert Greenwald. Bönnuð börnum. 01.301 Ijóaaaklptunum. Spennuþáttur. 02.00 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 10. mars 6.45 Vofiurfrognir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fráttir. 7.03 „Gfifian dag, göfiir hlustendur“. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Péfur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn á laugardagi - Úr ævintýmm Staingrima Thorstainaaon- ar. Umsjón. Vernarður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntfinar. Leikin verða verk eftir Pablo Sarasate, en í dag eru liðin 146 ár frá fæðingu hans. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson, 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjfinustan. Sigrún Björns- dóttir svarar lyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiöu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagekrárstjóri í klukkustund. Bryn dís Schram. 17.30 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Guðbjörn Guðbjörnsson íslensk og erlend lög. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahomid-ÁrmannKr.Einarsson og verk hans. Fyrri þáttur. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Maurice Chevalier' Josephine Baker, Charies Trenet, Yves Montand, Edith Piaf o.fl. syngja og leika frönsk Iðg. 20.00 Utii bamatiminn - Úr ævintýrum Steingrims Thoreteinaaonar. Umsjón. Vemarður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Víeur og þjfifilfig. 21.00 Geetaatofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Vefturfregnir. 22.30 Danaaft meft harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvfildi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættift. Ema Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Vefiurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báfium rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram 1 S.OOIstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sóngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvaroað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Iþróttafróttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirvnyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiöblíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Joumey- man“ með Eric Clapton. 21.00 Úr smiðjunni • Konungur delta- blússins, Robert Johnson. Halldór Braga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 BHið aftan hægra. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýju lögin. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovlsa Sigurjónsdóttir kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endurtekiðúrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værfiarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir at vafiri, færft og flugaam- gfingum. 05.01 Tangja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir al vafiri, tærfi og flugaam- gfingum. 06.01 Al gfimlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Átrwn taland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sfingurviltiandarinnar. EinarKárason kynnir Islensk dægurlög frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 10. mars 11.30 Heimsmeístaramótið í handknatt- leik. Leikið um 3. sætið - Bein útsending. 13.20 fþrAttaþátturinn. Hrikaleg átök - Síðari tveir þættir endursýndir. 14.20 Heimsmeistaramótið i handknatt- leik i Tékkóslóvakíu - úrslitaleíkur. Bein útsending. 16.00 Meistaragotf. 17.00 Svipmyndirívikulokin,úrslitdagsins. 18.00 Endurmínningar asnans (5) (Les memoires d‘un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Sögumaður Árni Pótur Guðjóns- son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða (5) (Ragdolly Anna) Ensk bamamynd í sex þáttum. Sögumaður Þórdís Amljótsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (6) (The true Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir bömog unglinga. Þýðandi ÓlafurB. Guðnason. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Fólkið mitt og fieiri dýr. (My Family and other Animals) Breskur myndaflokkur um Durell fjölskylduna sem flyst til eyjarinnar Korfu árið 1937. Þar kynnist hinn 10 ára gamli Gerald nýjum heimi dýra og manna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fróttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 *90 á stóðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 20.55 Allt í hers hóndum. (Allo, Allo) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.20 Fólkið í landinu. Hann þoldi ekki at- vinnuleysið. örn Ingi ræðir við Einar Kristjáns- son rithöfund frá Hermundarfelli. Dagskrárgerð Samver. 21.45 Sjóræningjar (Pirates) Frönsk/túnísk mynd fráárinu 1986. Leikstjóri Roman Polanski. Aðalhlutverk Walter Matthau, Chris Campion,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.