Tíminn - 24.03.1990, Qupperneq 4

Tíminn - 24.03.1990, Qupperneq 4
4 Tíminn Laugardagur 24. mars 1990 FRETTAYFIRLIT AUSTUR-BERLlN — Lothar de Maiziare leið- togi Kristilega lýðræðis- flokksins í Austur- Þýska- landi, langstærsta flokks landsins, hefur gefið kost á sér sem forsætisráð- herra. Hann hefur hingað til verið tregur til starfans. De Maiziare hafði varla gefið út yfirlýsingu þessa efnis er fréttir bárust af því að hann hafi verið í skjölum öryggislögregl- unnar Stasi undir dul- nefni. AUSTUR-BERfcÍN — Ríkissaksóknari Austur- Þýskalands hefur neitað að taka þátt í rannsókn á því hvort nýkjörnir þing- menn tengist á einhvern hátt Stasi, hinni illræmdu öryggislögreglu. Sérstök nefnd sem skipuð var til þess að tryggja að Stasi yrði leyst upp hyggst gera slíka rannsókn, en ríkissaksóknarinn segist telja að rannsóknin gæti brotið í bága við stjórnar- skránna og vill að þing verði fyrst kallað saman til að taka ákvörðun um það hvort og hvernig standa skuli að rann- sókn. CANBERRA — Mjótt er á munum í kosningabar- áttunni í Ástralíu þar sem þingkosningar fara fram í dag. Skoðanakannanir sýna, að stjórnarand- staðan sem saman- stendur af Frjálslynda flokknum og hinum íhaldssama Þjóðarflokki, hafa náð forskoti Verka- mannaflokksins. BÚDAPEST — Skoð- anakönnun sýnir að tveir flokkar er fremstir og jafnir í kosningabarátt- unni í Ungverjaland, en þar fara á morgun fram fyrstu frjálsu kosningarn- ar í fjóra áratugi. Það eru Bandalag frjálslyndra lýðræðissinna og Ung- verski lýðræðisvettvang- urinn, sem er á miðju ungverskra stjórnmála. Flokkarnir hafa rétt rúm- lega 20% fylgi hvor um sig. ___________ JERÚSALEM — Hátt- settur ísraelskur embætt- ismaður sagði þá ákvörð- un ungverska ríkisflugfélagsins að fresta flugi með sovéska Gyðinga til ísrael vera uppgjöf Ungverja fyrir hryðjuverkum Araba. Sovétmenn hafa meinað eriendum blaðamönnum aö starfa f Litháen næstu daga og er það einn liður í að þrýsta á sjálf- stæðishreyfingu Litháa. Þá hafa þeir sent fleiri hermenn á vettvang. Forseti Litháen leitar eftir stuðningi heimsbyggðarinnar gegn auknum þrýstingi Sovétmanna, sem sent hafa fleiri hermenn til lýðveldisins: Blaðamðnnum bannað að starfa í Litháen Sovésk stjómvöld hafa meinað er- lendum fréttamönnum að halda til Litháen og þeir fréttamenn sem þeg- ar eru í lýðveldinu hafa fengið fyrir- skipun um að halda á brott með sitt haíurtask. Þetta gerist á sama tíma og forseti Litháen sakar Sovétmenn um að senda fleiri hersveitir til Litháen og ákallar ríki heims um að veita sjálfstæðisbaráttu Litháa stuðning. Litháar hafa undanfama daga þurft að afhenda sovéskum hermönnum vopn sín í samræmi við fyrirskipanir Mikhaíls Gorbatsjof forseta Sovét- ríkjanna sem vill ekki heyra minnst á sjálfstæði Litháen. Hafa stjómvöld undirbúið vopnaleit hjá Litháum til þess að fylgja fyrirskipunum Gorbat- sjofs eftir. Vytautas Landsbergis forseti Lithá- en skýrði þingi lýðveldisins frá því að sovéski herinn hafi sent mikinn liðsstyrk til Litháen og að hermenn hefðu tekið sér stöðu þungvopnaðir við mikilvægustu staði landsins. Hét hann síðan á heimsbyggðina að þrýsta á Sovétríkin að láta af þving- unaraðgerðum sínum og koma í veg fyrir að hervaldi verði beitt. „Við erum að upplifa órofinn utan- aðkomandu þrýsting...í miðju Lithá- en í formi erlends hervalds. Fjöldi þessara hermanna eykst stöðugt. Þeir em þungvopnaðir og tilbúnir í hvað sem er“, sagði Landzbergis á þing- inu. Tass fféttastofan staðfestirþessi um- mæli Landsbergis, segir að öryggis- gæsla í Litháen hafi verið aukin og að fulltrúar innanríkisráðuneytisins hafi þegar hafið vopnaleit. Þá hefúr fréttastofan staðfest að er- lendum fréttamönnum hafi verið meinaður aðgangur að Litháen og þeir sem fyrir eru eigi að yfirgefa lýðveldið. Hins vegar höfðu sovéskir embættismenn ekki tjáð sig um mál- ið. Takmarkanir á ferðum erlendra blaðamanna í Litháen kemur nokkuð á óvart, því nokkrum klukkustundum áður en bannið var sett, hafði Genn- adí Gerasimov talsmaður sovéska ut- anríkisráðuneytisins sagt að fréttarit- arar í Moskvu gætu óhindrað ferðast til Litháen með venjulegum fyrir- vara. George Bush Bandaríkjaforseti ít- rekaði áskorun sína til sovéskra stjómvalda um að þau beiti ekki her- valdi í Litháen og skoraði á báða að- ila að setjast niður og semja um sjálf- stæði Litháen. Kosovo: Dularfull barnaveiki kemur af stað átökum Tíu manns særðust í átökum í Kosovohéraði í Júgóslavíu í gær eft- ir að hundmð bama af albönsku bergi brotnu veiktust af dularfúllum ástæðum. Telja Albanir að eitrað hafi verið fyrir bömum sínum því albönsk böm em þau einu sem sýkst hafa. Bömin sem veiktust hastarlega á fimmtudagsmorgun, kvarta yfir ógleði, magaverkjum og öndunar- erfiðleikum. Hafa að minnsta kosti fjögurhundmð böm veikst. Atökin hófúst seinnipart fimmtu- dags þegar reiðir foreldrar bamanna réðust inn á höfuðstöðvar kommún- istaflokksins í bænum Podujevo, grýttu lögreglustöðvar og bmtu rúð- ur. Ólgan breiddist síðan út til fimm annarra bæja þar sem böm hafa veikst. Ráðast Albanir gegn Serbum sem em í miklum minnihluta í Kosovo, en Kosovohérað missti sjálfstjóm sína til Serbíu fyrir rétt rúmu ári síðan. Að minrnta kosti einn maður fórst og nokkrir slösuðust, þegar mikill eldur kora upp í sendíráði Sovét- ríkjanna i Beirút í gær, skömmu eft- ir að öfgasamtök múslíma í Líban- on fordæmdu Sovétmenn harðlega fyrir að leyfa sovéskum Gyðingum aö flytjast til ísrael í stórum stíl. Ekki er Ijóst hver oldsupptök voro, en sendiráðið er í borgarhluta súnn- ita í vesturhluta Beirútborgar. Fjór- tán slökkviliðsbflar og tólf' sjúkra- bílor komu a staðmn skömmu eftir að eldurinn braust út, Sovéskir ör- yggisverðir og sýrlenskir hennenn girtu af svæðtð kringum sendiráðið og nteinuðu fréttamönnum aðgang. Vassili Kolotusha sendtherra Sovét- rikjanna sá sjálfur um yfirstjóm slökkvistarfsins. Hins vegar vildi hvorki hann né aðrir starfsmenn scndiráösins tjá sig ura brunann í gær. Þess raá geta að kristnir raenn hófu að berjast innbyrðis aö nýju í fjöll- unum norðaustur af Beirút. Almenningur í Bretlandi tekur Margaret Thatcher í karp- húsið vegna hins illræmda kosningaskatts hennar: Verkarrtannaflokkur malar Ihaldsflokk Frambjóðandi Verkamannaflokksins malaði frambjóð- anda íhaldsflokksins í aukakosningum sem haldnar voru í Mid-Staffordshire í Miðlöndunum í Englandi í gær. Sylvia Heal frambjóðandi Verkamannaflokksins hlaut 49% at- kvæða á meðan Charies Príor frambjóðandi íhaldsflokks- ins hlaut einungis 32% atkvæða. í kosningunum áríð 1987 hlaut íhaldsflokkurínn 50,6% atkvæða.en Verkamanna- flokkurínn 24,7% svo ósigur íhaldsflokksins er gífuríegur. HVOLPI BJARGAD ÚR MAGA SLÖNGU Bændahjón í Suður-Afríku náðu að bjarga lífi sjö vikna gamals hvolps í gær. Þriggja metra löng slanga hafði gleypt hvolpinn litla ásamt tveimur bræðmm hans, en hvuttinn var ekki á því að geispa golunni og gelti ákaft í iðmm slöngunnar. Bændahjónin heyrðu gá hvolpsins og neyddu slönguna til að æla hvolpunum þremur með því að rifa gin slöm gunnar upp og hrista hausinn hressi- lega. Tveir hvolpanna vom dauðir, en sá þriðji var á lífi, dasaður þó. Hann hefúr nú náð sér eftir þessa óhuggulegu lífsreynslu. Hins vegar koma úrslit þessi ekki mjög á óvart, því að skoðanakannan- ir undanfamar vikur hafa sýnt að íhaldsflokkurinn hefur misst traust breskra kjósenda á meðan uppgangur Verkamannaflokkurinn hefúr náð mesta fylgi sínu um áratuga skeið. Sýnir skoðanakönnun BBC að ef allsherjarþingkosningar yrðu haldnar nú mætti Verkamannaflokkurinn eiga von á um 50% atkvæða, en íhalds- flokkurinn einungis rétt um 30% at- kvæða. Næstur kæmi Frjálslyndi- flokkurinn með rúmlega 10% atkvæða, en Jafnaðarmenn og Græn- ingjar til samans rúmlega 5%. Talið er ljóst að almenningur í Bret- landi sé að hegna Margaret Thatcher fyrir hinn illræmda kosningaskatt sem allir eiga að greiða, óháð efna- hag, en skatturinn á að taka við af eignaskatti. Slíkur skattur kemur harðast niður á þeim fátækustu og millistéttinni, en stóreignamenn þurfa að greiða margfalt lægri skatta. Það er einmitt millistéttin sem stutt hefúr Thatcher undanfarin kjörtíma- bil og óttast margir þingmenn íhalds- flokksins að erfitt verði að vinna hylli stéttarinnar aftur. Hafa nokkrir þing- menn íhaldsflokksins sett ffarn þá skoðun sína að Thatcher eigi að segja af sér formennsku í Ihaldsflokki til þess að bæta ímynd hans að nýju.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.