Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1990, Blaðsíða 1
Miðað við niðurstöður úr sam- vinnuverkefni tíu Evrópuþjóða þar sem fjörur landanna voru kannaðar á kerfisbundinn hátt eru ísienskar fjörur álíka skítugar og fjörur iðnríkja í Evrópu þar sem milljónir manna búa. Það er hins vegar sérstaklega athygl- isvert og kom aðstandendum könnunarinnar á óvart að á ís- landi þar sem íbúarnir byggja afkomu sína á matvælafram- leiðslu við sjávarsíðuna eru fjör- urnar miklu skolpmengaðri en í Evrópu. Þetta stafar fyrst og fremst af því að skolplagnir eru svo margar og stuttar, að haf- straumar hrífa það ekki með sér. Fylgifiskar skolpsins eru mikil fjöldi af rottum og fram hefur komið að um 75 % máva eru sýktir af salmonellu. • Blaðsíða 5 Leita af sér grun Lögreglan i Reykjavík þorði ekki annaö en að kalla til tvo kafara upp úr kl. 18:00 í gær, eftir að sleði hafði fundist á floti i vök i Tjörninni i Reykjavík í gær. Sem betur fer fundu kafararnir sem hér sjást að störfum ekkert, og ekki er barns saknað. Ástæða er þó til að hvetja fólk til að brýna varkárni fyrir börnum sinum ef þau fara niður á Tjörn. Timamynd pjetur Gagnmerk matvælaframleiðsluþjóð býr við vfir- þyrmandi sóðaskap vegna stuttra skolpleiðslna: Rottur og salmonellu- mávar í fjörum okkar Rafmagnseftirlitið hefur áhyggjur af eldhættu vegna gamalla raflagna í Reykjavík: Raf magn tímasprengja í fjórða hverju húsi Rafmagnseftirlitið telur að um fjórðungur húsa í hefur ekki bolmagn til að sinna verkefninu, en Reykjavík sé búið gömlum og ófullkomnum raf- vonast til að geta fengið húseigendur sjálfa tii liðs lögnum og rafmagnstöflum sem veruleg eldhætta við sig. stafar af. Stofnunin sem á að hafa eftirlit með þessu ® Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.