Tíminn - 20.03.1990, Síða 1

Tíminn - 20.03.1990, Síða 1
 Verðbólgan hefur hjaðnað ört síðustu mánuði. Verðbólguspár gefa tilefni til bjartsýni FER VISITALAN NIDUR FYRIR10% 1.MAÍ? Baráttan við verðbólguna hefur verið mjög árangursrík síðustu mánuði. Nú benda allar spár til jDess, að á hátíðisdegi verkalýðs- ins verði hægt að fagna því, að mánaðarleg hækkun lánskjara- vísitölu mælist innan við 10% á mánuði. í fyrsta skipti í langan tíma. Þessar upplýsingar koma fram í fréttabréfi Verðbréfamark- aðar íslandsbanka. Aðstoðarmað- ur fjármálaráðherra, Már Guð- mundsson, segir opinberar spár gefa svipaða niðurstöðu. Hann telur þó, að hækkun framfærslu- vísitölu muni mælast eilítið meiri en 10% í maímánuði. • Baksíða Völva Vikunnarspáireldgosi í mars í nágrenni Reykjavíkur, Ragnar jarð- skjálftafræðingur er á öðru máli: i Ragnar Stefánsson viö útskriftina af fimm stiga skjálftanum. Tímamynd Ami Bjama Fimm stiga skjálfti skók Reykjanes og Reykjavik Kröftugur jarðskjálftakippur skók Reykjanes og Reykjavík í gær, laust fyrir hádegi. Fleiri kippir fylgdu í kjöl- farið og búist er við áframhaldandi jarðhræringum næstu daga. Strax vöknuðu spurningar um hvort von væri á eldgosi vegna þessa. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur er ekki á því, en vert er að minna á spádóm völvu Vikunnar, sem spáði eldsumbrotum í grennd við Reykjavík í mars. • Biaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.