Tíminn - 20.03.1990, Síða 12
12 Tíminn
ix v irxivi v ixk>iiS
Þriðjudagur 20. mars 1990
r - : IASK0LABI0
Fn
LAUGARAS
SÍMI 3-20-75
Salur A
Þriðjudagstilboð:
Aðgöngumiði kr. 200
1 stór Coca Cola og stór popp
kr. 200
1 lítil Coca Cola og lítil popp kr.
&KIDMED
Myndin sem tilnefnd er til 9 Oscars
verðlauna.
Myndin sem hlaut3 Golden Globe verðlaun
Besta mynd, besta leikkona, besti leikari.
Við erum stolt af þvi að geta boðið
kvikmyndahúsagestum uppá þessa
stórkostlegu gamanmynd um gömlu
konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og saettir
sig ekki við þægindi samtimans.
Þau lara á kostum i aðalhlutverkum:
Jessica Tandy (Cacoon, The Birds),
Morgan Freeman (Brubaker), Dan
Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet).
Leikstjóri: Bruce Beresford (Tender
Mercies, Aria). Framleiðandi: R. Zanuck
(The Sting, Jaws, Cocoon o.ll.).
Sýnd i A-sal kl. 5,7, 9 og 11
Salur B
Losti
Við morðingjaleit hitti hann konu sem var
annaðhvort ástin mesta eða sú hinsta.
Umsögn um myndina: **** (hæsta
einkunn)
„Sea of Love er frumlegasti og
erótískasti þriller sem gerður hefur verið
síðan „Fatal Attraction" - bara betri.
Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scartace
o.fl.)
Ellen Barkin („Big Easy", „Tender
Mercies")
John Goodman („RoseAnne")
Leikstjóri: Harold Becker (The Boost)
Handrit: Richard Price (Color of Money)
Óvænfur endir. Ekki segja frá honum.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 14 ára
Buch frændi
-tSCUBL'lV »m‘UA0K»S !
Frábær gamanmynd um feita, lata
svolann, sem fenginn var til þess að sjá um
heimili bróður síns i smátima og passa tvö
böm og tánings-stúlku sem vildi fara sínu
fram.
Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma
vinsældir i Bandarikjunum síðustu mánuði.
Aðalhlutverk: John Candy (Great
outdoors, Plains, trains and
automobiles), Amy Madigan (Twice in a
lifetime)
Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John
Hughes (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl.
o.fl.
Sýnd f C-sal kl. 5,7,9og11
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLA^ Iduffil ' TOKY0
,Kringlunni 8 — 12 Sími 689888
Aktu eins og þú vilt
að aðrir aki!
m | UMFEROAR
OKUW (MS OC U( NM' UrXo
l.HiKFf-lAC
RHYKfAVlKI IR
SÍMI680680
<*i<*
I Borgarleikhúsi.
Á stóra sviði:
■ ■
KáOI
Laugard. 24. mars kl. 20.00
Föstud. 30. mars kl. 20.00. Næst siðasta
sýning
Laugardag 7. apríl kl. 20.00. Síðasta
sýning
Á litla sviði:
HtihSl
Á litla sviði:
Ljós heimsins
Sýnlngar:
4. sýning föstud. 23. mars kl. 20.00.
Blá kort gilda
Laugardag 24. mars kl. 20.00
Sunnudag 25. mars kl. 20.00
Fimmtudag 29. mars kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
TörRA
SPROTINN
Miðvikud. 21. mars kl. 17.00. Uppselt
Laugard, 24. mars kl. 14.00.
Sunnudag 25. mars kl. 14.00
Miðvikudag 28. mars kl. 17.00. Fáein sæti
laus
Laugardag 31. mars kl. 14.00
Sunnudag 1. apríl kl. 14.00
Fáar sýningar eftir
-HÓTEL-
ÞINGVELLIR
eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri Hallmar Sigurðsson
Leikmynd og búningar Hlín Gunnarsdóttir
Ljósahönnun Lárus Björnsson
Tónlist Lárus H. Grimsson
Leikarar Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli
Halldórsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Karl Guðmundsson, Kristján Franklin
Magnús, Sigríður Hagalín, Sigurður
Skúlason, Soffía Jakobsdóttir, Valgerður
Dan, Valdimar Örn Flygenring.
3. sýning fimmtud. 22. mars kl. 20.00.
Rauð kort gilda
4. sýning föstud. 23. mars kl. 20.00. Blá
kort gilda
Miðasala
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
tekið við miðapöntunum í síma alla virka
daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl.
13.00-17.00
Miðasölusimi 680-680
Munið gjafakortin okkar.
Greiðslukortaþjónusta.
islp:nska óperan
Carmina Burana
eftir
Carl Orff
og
Pagliacci
Hljómsveitarstjórn: David Angus/Robin
Stapleton.
Leikstjóri: Basil Coleman
Dansahöfundur: Terence Etheridge
Leikmyndir: Nicolai Dragan
Búningar: Alexander Vassiliev og Nlcolai
Dragan
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed,
Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður
Björnsson, Simon Keenlyside og
Þorgeir J. Andrésson.
Kór og hljómsveit fslensku óperunnar,
dansarar úr íslenska dansflokknum.
Laugardag 24. mars kl. 20.00
Föstudag 30. mars kl. 20.00
Laugardag 31. mars kl. 20.00
Miðaverð kr. 2.400,-
50% afslattur fyrir ellílífeyrisþega,
námsmenn og öryrkja, einni klukkustund
fyrir sýningu
Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00,
og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475.
VISA - EURO - SAMKORT
llV M_Mj
Tango og Cash
Já hún er komin hér ein af toppmyndum
ársins 1990 grín-spennumyndin Tango og
Cash sem er framleidd af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovsky.
Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og
reita af sér brandarana.
Tango og Cash ein af toppunum 1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt
Russel, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Frumsýnir grinmyndina:
Mundu mig
(Memories of Me)
Það eru þeir Billy Crystal (When Harry
Met Sally) og Alan King sem em komnir i
hinni stórgóðu grinmynd Memories of Me,
en myndin er gerð af hinum frábæra
leiksfjóra Henry Winkler. Myndin hefur
allstaðar hlotið frábærar viðtökur enda
með úrvalsleikaranum Billy Crystal í
aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Birry Crystal, Alan King,
Jobeth Williams
Leikstjóri: Henry Winkler
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.15
Þegar Harry hitti Sally
- nrr sn n moilt n iffin -
When Harry met Sally er toppgrinmyndin
sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er
hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll
aðsóknarmel m.a var hún í fyrsfa sæti í
London 15 vikur.
Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér
ótrúlega góða takta og em í sannkölluðu
banastuði.
When Harry Met Sally grínmynd ársins
1990.
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan,
Carrie Fisher, Bruno Kirby
Leikstjóri: Rob Reiner.
***V4SV. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bekkjarfélagið
Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér
kominn með stórmyndina Dead Poets
Society sem var fyrir örfáum dögum
tilnefnd til Golden Globe verðlauna i ár.
Það er hinn frábæri leikari Robin Williams
(Good Morning Vietnam) sem er hér í
aðalhlutverki og sem besti leikari er hann
einnig tilnefndur til Golden Globe 1990.
Dead Poets Society -
Ein af stórmyndunum 1990
**** AL.MBL - ***W HK.DV.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert
Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver
Leikstjóri: Peter Weir
Sýnd kl. 9
Drögum úr hraða €2>-
-ökum af skynsemi!
ÚUMFEROAR
RAD
bMhöu
Tango og Cash
Já hún er komin hér ein af toppmyndum
ársins 1990 grin-spennumyndin Tango og
Cash sem er framleidd af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovsky.
Stallone og Russel eru hér I feikna stuði og
reita af sér brandarana.
Tango og Cash ein af toppunum 1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt
Russel, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiöendur: Peter Guber - Jon Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir spennumyndina
í hefndarhug
Patrick Swayze er hér kominn í
spennumyndinni Next of Kin sem leikstýrð
er af John Irvin. Hann gerðist lögga í
Chicago og naut mikilla vinsælda. En hann
varð að taka að sér verk sem gat orðið
hættulegt.
Spennumynd fyrlr þig
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam
Nlson, Adam Baldwin, Helen Hunt.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Saklausi maðurinn
Hún er hér komin toppmyndin Innocent
man sem gerð gerð er af hinum snjalla
leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom
Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér
aldeilis á kostum í þessari frábæru mynd.
Grín-sþennumynd í sama flokki og Die
Hard og Lefhal Weapon.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray
Abraham, Laila Robins, Richard Young
Framleiðendur:Ted Field/Robert W. Cort.
Leikstjóri: Peter Yates.
Bönnuð börnum Innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Frumsýnir grínmynd ársins:
Þegar Harry hitti Sally
When Harry met Sally er toppgrínmyndin
sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er
hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll
aðsóknarmet m.a. var hún i fyrsta sæti i
London í 5 vikur.
Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér
ótrúlega góða takta og eru í sannkölluðu
banastuði.
When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990
Aðalhlutverk: Biliy Crystal, Meg Ryan,
Carrie Fisher, Bruno Kirby
Leikstjóri: Rod Reiner
Sýnd kl. 5 og 9
Nýja Mickey Rourke myndin
Johnny myndarlegi
Leikstjóri: Walter Hill
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11
Frumsýnir stórmyndina
Bekkjarfélagið
Dead Poets Society -
Ein af stórmyndunum 1990
Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert
Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver
Sýnd kl. 9
Frumsýnir grinmyndina:
Læknanemar
Það eru þau Matthew Modine (Birdy),
Christine Lathi (Swing Shift) og Daphne
Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin i
hinni stórgóðu grínmynd Gross Anatomy.
Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með
Gross Anatomy, sem f ramleidd er af Derba
Hill sem gerði hina frábæru grínmynd
Adventures in Babysitting.
Gross Anatomy Evrópufrumsýnd á
Islandi
Aðalhlutverk: Matthew Modine, Christine
Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
. A I I UMFERÐAR
Bfl I Irað
Frumsýnir spennumyndina
Morðleikur
ROY SCHEIOER
llfilT Glfl
h'ér er á ferðinni sakamálamynd í sérflokki
þarsem hinn stórgóði leikari RoyScheider
fer með aðalhlutverkið en hann hefur gert
það gott i myndum eins og Jaws, Marathon
Man og Blue Thunder. Myndin er gerð af
hinum snjalla leiksljória Peter Masterson.
„NIGHT GAME“ spennandi sakamálamynd
sem þú verður að sjá!
Aðalhlutverk: RoyScheider, Karen Young
og Paul Gleason.
Framleiðandi George Litto (Dressed to kill,
Blow Out)
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Sunnudagkl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnir toppmyndina:
Innilokaður
from freedom
But ■ warden obsessed twfth revenge
wems to take ho future ewey
S T » t 1 I II t
L0CKUP
Hér er á ferðinni splúnkuný og aldeilis
þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott
víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone
og Donald Sutherland elda hér grátt silfur
saman og eru hreint stórgóðir. Lock Up er
án efa besta mynd Stallone i langan tíma
enda er hér mynd sem kemur blóðinu á
hreyfingu.
„Lock up“ toppmynd sem allir verða að
sjá!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald
Sutherland, John Amos og Darlanne
Fluegel.
Framleiðendur: Lawrence og Charles
Gordon (Die Hard, 48 hrs)
Leikstjóri: John Flynn (Best Seller)
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Úrvalsmyndin
Fullt tungl
Frábær gamanmynd með Gene Hackman.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Teri Garr
(Tootsie) og Burgess Meredith (Rocky).
Sýnd kl. 7
Nýjasta spennumynd John Carpenter
Þeir lifa
*** - GE DV.
Aöalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og
Meg Foster
Framleiðandi: Larry Gordon
Leikstjóri: John Carpenter
Sýnd kl. 7,9 og 11
Bönnuð innan16ára
Heimsfrumsýning á gamanmyndinni
Fjölskyldumál
Topp gamanmynd með Topp leikurum!
*** SV. Mbl.
Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin
Hoffman, Matthew Broderick
Framleiðandi: Larry Gordon (Die Hard, 48
Hrs.)
Leikstjóri: Sidney Lumet
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hin nýja kynslóð
Sýnd kl. 5,7 og 11
Björninn
Sýnd kl. 5
Bílbeltin
hafa bjargað
UUMFEROAR
RAO
Þriðjudagstilboð
miðaverð kr. 200,-
Ævi og ástir
KVENDJÖFULS
Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd
sem byggð er á samnefndri sögu sem
komið hefur'útá íslensku.
Hún er staðráðin i að hefna sín á ótrúum
eiginmanni sínum og beitir til þess öllum
mögulegum og ómögulegum ráðum.
Með aðalhlutverk fara tvær þekktar
valkyrjur þær Meryl Streep (Cry in the
Dark) og Roseanne Barr sem skemmtir
sjónvarpsáhorfendum vikulega í þáttum
sinum „Roseanne".
Leikstjóri Susan Seidelman (Desperately
Seeking Susan).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Dýrag raf reitu r i n n
Hörkuspennandi og þræl magnaður
„Thriller" eftir sögu hins geysivinsæla
hryllingssagnarithöfundar Stephen Kings.
Mynd sem fær þig til að loka augunum öðru
hvoru, að minnsta kosti öðru.
Stundum er dauðinn betri.
Leikstjóri Mary Lambert
Aðalhlutverk Dale Midkiff, Fred Gwynne,
Denise Crosby
Sýnd kl. 5,9 og 11
Bönnuð innan16ára
ATH. Myndin er ALLS EKKI fyrir
viðkvæmt fólk
Undirheimar Brooklyn
„Átakanleg, en snjöll"
Woman's Journal
„Ég mæli með „Undirheimum Brooklyn“
þó ekki fyrir þá sem eru viðkvæmir“
Sunday Express
„Mannleg, en fögur í villimennskunni"
Time Out
„Fagmannlega unnin
mynd...stórfengleg og mögnuð mynd“
The Times
„Þú munt aldrei gleyma þessari mynd“
Daily Star
Sýnd kl. 9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Pelle sigurvegari
Sýnd kl. 5
Allra síðasta sinn
Svart regn
Sýnd kl. 7
SÍ.!?ií
ÞJÓDLEIKHÍSIÐ
Stóra sviðið lokað vegna
viðgerða
Stefnumót
Næstu sýningar i Iðnó eftir 20. mars
Nánar auglýst siðar.
Þrír leikarar - eitt drama
eftir Michel de Ghelderode
Biðstöð eftir Harold Pinter
Tilbrigði við önd eftir David Mamet
Staður og stund eftir Peter Barnes
Leikæfing eftir Peter Barnes
Góð til að giftast eftir Eugene lonesco
og Það er nú það eftir Harold Pinter
Leikstjórar: Hiín Agnarsdóttir, Ásgeir
Sigurvaldason, Ingunn Ásdísardóttir og
Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Þýðendur: Árni Ibsen, Ingunn
Ásdfsardóttir, Karl Guðmundsson, |
Sigríður M. Guðmundsdóttir og Sigurður
Pálsson.
Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson
Leikmyndog búningar: Gunnar Bjarnason.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir.
Leikarar: Anna Kristfn Arngrímsdóttir,
Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson,
Bessi Bjarnason, Bríet Héðlnsdóttir,
Bryndfs Pétursdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Rurik Haraldsson
og Tinna Gunnlaugsdóttir.
Kortagestir athuglðl
Sýningin er í áskrift
Endurbygging
Næstu sýningaar í Háskólabíói
Nánar auglýst síðar
eftir Václav Havel
Leikstjórn: Brynja Ðenediktsdóttir
Þýðing: Jón R. Gunnarsson
Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikarar: Erlingur Gislason, Helga E.
Jónsdóttir, Þór Tulinius, Sigurður
Sigurjónsson, Jón Símon Gunnarsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María
Eilingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn
Árnason, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Hákon Waage, Edda
Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir. Fiðluleikur: Sigurður
Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna
Norðfjörð
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og
laugardagskvöldum
Simi i miðasölu: 11200
Greiðslukort