Tíminn - 19.04.1990, Síða 13

Tíminn - 19.04.1990, Síða 13
Fimmtudagur 19. apríl 1990 Tíminn 13 li ■ Frá opnun Minjasafns Rafmagnsveitu Re; Timamynd Pjetur Rafmagns- veitan opnar minjasafn Opnað hefur verið Minjasafn Raf- magnsveitu Reykjavíkur í húsi Raf- magnsveitunnar við Elliðaár. Þar eru til sýnis munir og minjar um rafvæðingu í Reykjavík og annað er lýtur að sögu Rafmagnsveitunnar. Opnun Minjasafns Rafmagns- veitu Reykjavíkur hefur verið lengi í undirbúningi. Starfsmenn Raf- magnsveitunnar hafa í gegnum árin leitast við að varðveita ýmislegt sem tengist sögunni og árið 1971, á fimmtíu ára afmæli Rafmagnsveit- unnar, ákvað stjóm fyrirtækisins að gamlir munir yrðu varðveittir. Á tímum örra tækniframfara breytist verklag og tæknibúnaður og því er veruleg hætta á að margir munir glatist ef menn halda ekki vöku sinni. Á sýningunni sem opnuð er í Minjasafninu eru til sýnis teikningar, myndir og munir sem tengjast upp- byggingu á Rafstöðinni við Elliðaár. Sýndar em teikningar af stöðinni og sagt frá frumkvöðlum rafvæðingar í Reykjavík. Saga rafvæðingar í Reykjavík nær allt til ársins 1894 þegar vesturfarinn Frímann B. Amgrímsson hélt erindi um raflýsingu og rafhitun í leikhúsi Breiðfjörðs í Reykjavík. Það var ekki fyrr en 1918 sem ákveðið var að byggja rafstöð við Elliðaár og Raf- magnsveita Reykjavíkur hóf starf- semi sína vorið 1921. Minjasafnið verður fyrst um sinn opið á sunnudögum frá kl 14 til 16. -EÓ B-listinn Birtur hefur verið framboðs- listi Framsóknarfélags Ólafsvíkur vegna sveitarstjórnarkosning- anna 26. maí 1990. 1. Atli Alexandersson, kennari 2. Stefán Jóhann Sigurðsson, svæðisstjóri 3. Kristján Guðmundsson, form. Vfl. Jökuls 4. Kristín Vigfúsdóttir, útgerð- armaður 5. Sigtryggur S. Þráinsson, stýrimaður 6. Maggý Hrönn Hermanns- dóttir, kennari 7. Pétur Steinar Jóhannsson, verkstjóri 8. Björg Elíasdóttir, húsmóðir 9. Sigurður Kristófersson, pípulagningameistari 10. Hrefna Rut Kristjánsdóttir, verkakona 11. Theódóra S. Haraldsdóttir, húsmóðir 12. Ragnheiður Víglundsdóttir, skrifstofustjóri 13. Emil Már Kristinsson, stýri- maður 14. Alexander Stefánsson, al- þingismaður Hagstofan flytur Hagstofa íslands opnar mánudaginn 23. apríl í nýju húsnæði að Skuggasundi 3. Um leið tengist Hagstofan skiptiborði Stjórnarráðsins (sími 60 90 00), en það gefur möguleika á beinu innvali til einstakra deilda og starfsmanna. Eldri símanúm- erum verður lokað, þ.m.t. öllum beinum línum. Helstu símanúmer verða: Afgreiðsla/skiptiborð Upplýsingar um vísitölur, húsaleigu o.fl. 60 98 00 Þjóðskrá Upplýsingar um kennitölur, heimilisföng o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki 60 98 50 Afgreiðsla hagskýrslna, Hagtíðinda o.þ.h. 60 98 65 eða 66 Bókasafn 60 98 79 Gistináttaskýrslur 60 98 15 Inn- og útflutningur 60 98 20 eða 23-25 Mannfjöldaskýrslur 60 98 95 eða 96 Nemendaskrá 60 98 11 Neyslukönnun 60 98 35 Skráning fyrirtækja 60 98 61 eða 75 Sveitarsjóðareikningar 60 98 12 Vísitölur 60 98 34 eða 35 Hagstofustjóri 60 98 44 Staðgengill hagstofustjóra 60 98 45 Skrifstofustjóri hagskýrslusviðs 60 98 33 Skrifstofustjóri þjóðskrár 60 98 73 Faxnúmer Hagstofunnar verða: Hagstofustjóri - hagskýrslusvið 62 88 65 Þjóðskrá og fyrirtækjaskrá 62 33 12 Hagstofa íslands Skuggasundi3 150 Reykjavík Kjördæmissamband framsóknar- manna á Suðurlandi Ráðstefna um sveitarstjórnarmál, Hvoli, Hvolsvelli, 21. apríl 1990 Dagskrá: Kl. 10.00 Ráðstefnan sett: Ólafía Ingólfsdóttir, formaður K.S.F.S. Kl. 10.10 Kosningaundirbúningurinn, SigurðurGeirdal, framkv.stj. Framsóknarflokksins. Málefnaundirbúningur A. Fjármál sveitarfélaga, Guðmundur Kr. Jónsson. B. Atvinnumál, Þórður Ólafsson. C. Ferðamál, Unnur Stefánsdóttir. Kl. 12.30 Hádegisverður. Kl. 13.30 Hópstarf. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Framsögur úr hópstarfi, umræður og fyrirspurnir. Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. rbvi\i\ðð ■ Hnr w KEFLAVÍK Málefnafundir Rabbfundir um hina ýmsu málaflokka verða haldnir eftir páska í félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 kl 20.30. Mánudaginn 23/4: Atvinnumál Þriðjudaginn 24/4: íþróttir, æskulýðsmál, útivist, skipulagsmál. Fimmtudaginn 26/4: Skólar, dagvistarheimili, listir og menning Mánudaginn 30/4: Heilbrigðismál, málefni aldraðra Allir bæjarbúar velkomnir. Frambjóðendur Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 22. apríl kl. 14.00 í Danshöllinni (Þórscafé). Þrenn verðlaun karla og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Sigrún Magnúsd. Alexander Stefónsson Davíð Aðalstelnsson EgillHelðar Framsóknarfélag Borgarness Aðalfundur Fundurinn verður haldinn í Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, miðvikudaginn 25. apríl og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp gesta. 3. Umræður. Á fundinn mæta þingmaður og varaþingmaður kjördæmisins og erindreki Framsóknarflokksins. Framsóknarfélag Borgarness Keflavík Félagsheimili framsóknarmanna í Keflavík, Hafnargötu 62, verður tekið formlega I notkun í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 17.00. Allir stuðningsmenn velkomnir. Stjórnin. Keflavík Almennnur fundur um kosningastarfið verður haldinn í Félagsheimil- inu, Hafnargötu 62, laugardaginn 21. apríl kl. 11.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist í Fellabæ föstudaginn 20. apríl kl. 20.30. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvíslega Framsóknarfélag Borgarness. Akranes Fundur hjá fulltrúaráði framsóknarfélaganna Akranesi verður haldinn laugardaginn 21. apríl kl. 10.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Fulltrúar mætið tímanlega. Stjórn fulitrúaráðsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.