Tíminn - 19.04.1990, Side 19

Tíminn - 19.04.1990, Side 19
Fimmtudagur 19. apríl 1990 Tíminn 19 VOR 1990 Vorið nálgast óðfluga og tími kominn til að huga að verkfærum tll vorverkanna. Eigum til afgreiðslu strax eftirtalin tæki: BESTU ÓSKIR UM Gleðilegt sumar ELHO 7001 kastdreifari. Dreifir öllum tegundum tilbúins áburðar mjög nákvæmlega. Áburðartrekt má halla. Auðveldar þrif og viðhald. Áburðarmagnið er stillt úr ekilssæti með fjarstýringu. Dreifibúnaður úr ryðfríu stáli. Hleðsluhæð 95 cm. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur verð og greiðslukjör. G/obusf Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555 JOSVE hnífakerfi með þremur hnífarásum eru mjög lipur og flölhæf. Vinnslubreidd 3 m. Herfi sem njóta vaxandi vinsælda. HOWARD mykjudreifarann þekkja allir bændur eftir áratuga notkun hér á landi. Dreifir öllum tegundum búfjáráburðar. Einföld bygging tryggir minna viðhald. VICON áburðardreifari fýrir tilbúinn áburð. Vicon tryggir nákvæma dreifingu og spamað í áburðarkaupum. 5001 og 750 I. Nú má fá tölvustýringu á Vicon dreifarana, sem tryggir enn betri nýtingu áburðarins. GUFFEN dreifarinn hefur svo sannariega féngið góða viðtökur hjá íslenskum bændum. Hann er sterkur, en léttbyggður og hentar á þunna og þykka mykju. Fáanlegur í stærðunum 2.600 I - 6.500 I. MZ PLÓGURINN hefur sigrað heimsmeistaramótið í plægingum 18 sinnum síðan 1962 og hafa selst í yfir 300.000 plógar. Þetta eitt sannar ótvíræða yfirburði Kvemeland plóga. KIMIDAN mykjutankar, með eða án snekkjudælu í 10 stærðum frá 3.300 I - 22.000 I. Soghæð 7.5 m. Vinnuþr. 6kp/cm. Breið flotdekk KIMIDAN mykjudælur í 60 mismunandi gerðum, bæði raf- og traktorsdrifnar. Afköst allt að 10.000 I á mínútu. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar &ri&|sf==íss2n^v i LESTUNARÁÆTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell.........26/4 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SK/PADÉflD SAMBAND&NS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 Á. Á. A A Á A A A !AKN TRAI JSffíA H.t JININT.-A

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.