Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. apríl 1990 Tíminn 21 RAÐAUGLYSINGAR SÖGUFÉLAG ^ Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug- ardaginn 5. maí í Geirsbúð við Vesturgötu og hefst kl. 14. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bergsteinn Jónsson, Sigurður Ragnars- son og Sölvi Sveinsson fjalla um tímaritið Sögu í 40 ár. Stjórnin. L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði stálhluta í undirstöður, stagfestur o.fl. vegna byggingar 132 kV Blöndulínu í sam- ræmi við útboðsgögn BLL-11. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 30. apríl 1990 á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2000,-. Smíða skal úr ca 30 tonnum af stáli, sem Landsvirkjun leggur til. Hluta stálsins skal heitgalvanhúða eftir smíði. Verklok eru 16. júlí og 15. ágúst n.k. Tilboðum skal skila áskrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 15. maí 1990 fyrir kl. 14:00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14:15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 25. apríl 1990 SUÐURGATA1, SAUÐÁRKRÓKI LOKAFRAGANGUR Tilboð óskast í að fullgera húsnæði sýsluskrifstofu og lögreglustöðvar á Sauðárkróki. Húsnæðið er nú einangrað að innan. Flatarmál þess er um 831 m2. Skila skal megin hluta húsnæðis sýsluskrifstofu á 2. hæð fullgerðu 30. ágúst 1990 en öðru húsnæði á 2. hæð og húsnæði lögreglustöðvar á 1. hæð skal skila 31. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtudags 10. maí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgartúni 7, þriðjudaginn 15. maí 1990, kl. 11.00. INIMKAUPASTOFNUN RIKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ P^j GARÐABÆR Leiguíbúðir Auglýstar eru lausartil umsóknar tvær leigu- íbúðir í húsnæði eldri íbúa við Kirkjulund í Garðabæ. Garðbæingar 67 ára og eldri koma einungis til greina við úthlutun. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Garða- bæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, fyrir 18. maí 1990. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsmálaráðs í síma 656622, kl. 10-12, virka daga. Bæjarstjóri Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra fyrir 1989 verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 1990 kl. 20.00 að Háaleitisbraut 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fangelsis- málastofnun ríkisins auglýsir breyttan opnunartíma Fangelsismálastofnun ríkisins verður opin frá kl. 08.00 til kl. 16.00 frá 1. maí 1990 til 30. september 1990. Fangelsismálastofnun ríkisins, 24. apríl 1990. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður Viö Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar stööur æfingakennara. Um er að ræöa kennslu á unglingastigi, kennslu yngri barna og tónmenntakennslu. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa aflað sér framhaldsmenntunar eöa starfaö aö verkefnum á sviöi kennslu og skólastarfs sem unnt er aö meta jafngilt framhaldsnámi. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil skal skila til menntamálaráöuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 23. maí n.k. Menntamálaráðuneytiö 24. apríl 1990. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskóla- náms í Portúgal og Tyrklandi Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráðinu átta styrki til háskólanáms í • Portúgal háskólaáriö 1990-91. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut islendinga. Umsóknareyöublöö fást í sendiráði Portúgala í Ósló (Josef- ines gate 37, 0351 Oslo 3, Norge) og þangað ber aö senda umsóknir fyrir 1. júní n.k. Ennfremur hafa tyrknesk stjórnvöld tilkynnt aö þau bjóði fram í sömu löndum fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaáriö 1990-91. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eöa ensku. Sendiráö Tyrklands í Ósló (Halvdan Svartes gate 5, 0268 Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 30. júní n.k. Ofangreindir styrkir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Menntamálaráðuneytið, 24. apríl 1990. Veiðifélag Elliðavatns Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliða- vatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og ellilífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns. í£al FJORÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Til sölu eru eftirtalin tæki fyrir þvottahús: Taurúlla með 2 völsum fyrir gufu, tegund G.E.M., valsabreidd 2 m. Þvermál á völsum 25 cm. Þeytivindur, 2 stk., tegund G.E.M., 12-15 kg og 6-8 kg. Þurrkari fyrir gufu, tegund Cissell, 22 kg. Þurrkari fyrir rafmagn, tegund Senkotex, ca. 20 kg. Snúningspressa fyrir gufu, tegund Baker Perkins Jaxons. Fatapressa fyrir gufu, tegund G.E.M. Nánari upplýsingar veita Jakob Jónasson eða Guðmann Jóhannsson, í síma 96- 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. VÁTRYGGINGAFÉLAG w ISLANDS HF TILBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: MMC Pick up Diesel árgerð 1989 Peugeot 205 árgerð 1988 Peugeot 309 árgerð 1988 Nissan Micra árgerð 1987 Mazda 626 árgerð 1987 Lada Samara árgerð 1987 Lada árgerð 1987 Subaru 1800 Station árgerð 1986 VW Golf árgerð 1986 Daihatsu Charade árgerð 1986 Volvo 344 árgerð 1985 Fiat Uno árgerð 1985 Volvo 244 árgerð 1982 MMC Lancer árgerð 1981 Mazda 323 árgerð 1981 Porsche árgerð 1980 O.fl. O.fl. Bifreiðarnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 30. apríl 1990, kl. 12-17. Á SAMA TÍMA: Á Rauðalæk: R 27302 Lada Lux árgerð 1984 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðs- manna fyrir kl. 17 sama dag. Vátryggingafélag íslands h.f. - ökutækjadeild - HÚS TIL BROTTFLUTNINGS TJARNARGATA 3C, REYKJAVÍK Kauptilboð óskast í timburhúsið að Tjarnargötu 3C, Reykjavík, án lóðarréttinda og skal flytja húsið á lóðina nr. 12 við Túngötu, Reykjavík, fyrir 10. júní n.k., en kaupandi fær hluta þeirrar lóðar til leigu gegn greiðslu venjulegra gjalda. Húsið verðurtil sýnis mánudaginn 30. apríl og miðvikudaginn 2. maí n.k. kl. 13-16. Þar sem allar nánari upplýsingar ent veittar m.a. um kvaðir vegna flutnings hússins. Skriflegum tilboðum skal skila á skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, merkt útboð 3584/90, eigi síðar en kl. 11.00 þann 8. maí n.k., þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.