Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. apríl 1990 Tíminn Denni dæmalausi „Ég er bara að athuga fyrir hvað ég á að vera þakklátur í kvöld. “ UTVARP Laugardagur 28. apríl 6.45 Vedurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur41 Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli barnatíminn á laugardegi „Hvers vegna ber enginn krókódílinn niður að vatninu?", ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þor- steinn frá Hamri þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Sónata í Es-dúr K 380 fyrir fiðlu og píanó, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björns- dóttir svararfyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsión: Valgerður Benedikts- dóttir og Þorgeir Olafsson. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Áuglýsingar. 12.10 Adagskrá Litiö yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskráratjúri í klukkustund Þráinn Bertelsson kvikmyndageröarmaöur. 17.30 Stúdió 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Békahomið — Bent Haller og bók hans „Bannað fyrir bðm“ Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abastir Alexandersbræðursyngjaog leika skoska dansa. Arthur Greenslade og hljómsveit leika nokkur lög „Abba" flokksins. 20.00 Litli bamatiminn „Hvers vegna ber enginn krókódilinn niður að vatninu?", ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Umsjón: Sigudaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjððlðg 21.00 Gestastofan Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvðldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigríður Jónsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 ■* is 6024. Lárétt 1) Þerrir. 6) Bandvefur. 7) Málm. 9) Hæð. 10) Gómsætt. 11) Eins. 12) Tvíhljóði. 13) Bál. 15) Harðfisk. Lóðrétt 1) Æfir. 2) Stafrófsröð. 3) Líffæri. 4) Skáld. 5) Sjávarspendýr. 8) Hól. 9) Svif. 13) Keyri. 14) 501. Ráðning á gátu no. 6023 Lárétt 1) Vandlát. 6) Mal. 7) Næ. 9) Bor. 10) Klemmum. 11) II. 12) Ra. 13) Ern. 15) Lagkaka. Lóðrétt 1) Vinkill. 2) NM. 3) Danmörk. 4) LL. 5) Tálmana. 8) Æli. 9) Aur. 13) Eg. 14) Na. Jj^BROSUMf 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgátan Allt það hetsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 LHiðiblððin. 11.00 Fjölmiðlungur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabðkin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurfögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sðngur villiandarinnar Sigurður Rún- ar Jónsson leikur islensk dægurlóg frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 íþrúttafréttir Iþróttafráttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „The last waitz“ með The Band. 21.00 Úr smiðjunni - Crosby, Stills, Nash og Young Stephen Stills, annar þáttur. Umsjón: Sigfús E. Amþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram fsland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 28. apríl 14.00 fþróttaþátturinn 14.00 Badminton: All England keppnin 1990. 15.00 Enska knatt- spyman: svipmyndir frá leikjum um síðustu helai. 16.00 Íslandsglíma. Bein útsending frá íþróttakennaraháskóla íslands. 17.00 Meist- aragolf. 18.00 Skyttumar þrjár (3). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Lesari örn Árna- son. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Namíu (2) (Narnia). Bresk barnamynd eftir sögum C.S. Lewis. Þáttaröð um börnin fjögur sem komust í kynni við furðuveröldina Narníu. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (8) (My Family and Other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. og allt gengurbetur 20.35 Lottó. 20.55 Gömlu brýnin (In Sickness and in Health) 3. þáttur af sex. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fólkið í landinu. Þýska aðalsmærin sem gerðist íslensk bóndakona. Ævar Kjartansson tók Ellinor á Seli tali. Dagskrárgerð Óli Örn Andreassen. 21.50 Æ sér gjöf að gjalda (Touch the Sun: The Gift) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Paul Cox. Tvö ungmenni fá stóran vinning í lottói og er vinningurinn skógi vaxin landsspilda. Þau heimsækja nýju landar- eignina með afa sínum og kynnast roskinni konu sem býr bar ásamt vangefnum syni sínum. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 23.25 Dula söngkonan (Blue Velvet) Banda- rísk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri David Lynch. Aðalhlutverk Kyle Mac Lachlan, Isabella Rossellini, Dennis Hopper og Dean Stockwell. Myndin gerist í smábæ í Bandaríkj- unum. Ungur maður blandast inn í rannsókn morðmáls. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok. #T»1 Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hítaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnar- fjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 27. april 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar..... $0,7400 60,90000 Sterllngspund........ 99,1490 99,4100 Kanadadollar......... 52,20200 52,34000 Dönsk króna............ 9,51660 9,54170 Norsk króna.......... 9,30310 9,32760 Sænsk króna.......... 9,95980 9,98610 Rnnskt mark.......... 15,27860 15,31880 Franskur franki...... 10,78340 10,81180 Belgískur franki..... 1,75250 1,75710 Svlssneskur franki... 41,52170 41,63110 Hollenskt gyllini.... 32,14860 32,23330 Vestur-þýskt mark.... 36,16010 36,25540 ftölsk Ifra............ 0,04932 0,04945 Austurrískur sch..... 5,13810 5,15160 Portúg. escudo....... 0,40820 0,40930 Spánskur peseti...... 0,57180 0,57330 Japanskt yen......... 0,38195 0,38296 frskt pund........... 97,02900 97,28500 SDR................... 79,12110 79,32960 ECU-Evrópumynt....... 73,96310 74,15790 Belgískur fr. Fin.... 1,75250 1,75710 Laugardagur 28. apríl 09.00 Með Afa í hundraðasta skipti Til hamingju með daginn, Afi!!! Hann Afi fer alltaf í sveitina á sumrin og hann ætlar að kveðja ykkur í dag, því hann er að fara til hans Ása, frænda síns. Það er ekki seinna vænna, því Afi ætlar að fylgjast með sauðburðinum. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.45. Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teikm- mynd. 10.55 Peria. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjaman. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Popp og kók. Meiriháttar, blandaður þáttur fyrir unglinga. 12.35 Fróttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 12.55 Óðurinn til rokksins. Hail! Hail! Rock'n'Roll. Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. Saga rokksins er rakin og sýnt verður frá tónleikum, en meðal annarra koma fram Chuck Berry, Keith Richards, Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Orbison, Bruce Springsteen, The Everly Brothers, Eric Clapton, Etta James, Julian Lennon, Little Richard og Jerry Lee Lewis. Leikstjóri: Taylor Hackford. Framleiðandi: Ste- phanie Bennett. 1987. 14.45 Veröld - Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History. Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15.10 Fjalakötturinn. Kvöldstund hjá Don. Don’s Party. Ástralía 25. október árið 1969. Leikstjóri: David Williamson. 1977. 17.00 Bílaíþróttir. Þetta er nýr íþróttaþáttur á Stöð 2 í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um lagadeild. Stöð 2 1989. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Séra Dowling. Father Dowling. Séra Dowling lendir í spennandi málum í kvöld. 21.35 Vetrarferð í Landmannalaugar. Þeg- ar þessi ferð var farin um hálendið ríkti Vetur konungur í öllu sínu veldi. Fegurð þessa árstíma er oft á tíðum ómótstæðilega hrikafeng- in og útsýnið ólýsanlega stórbrotið. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 22.05 Kvikmynd vikunnar. Barátta. Fight for Life. Áhrifamikil mynd sem byggð er á sönnum atburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir lífi bamsins síns. 23.40 Augliti til auglitis. Face of Rage. Átakanleg mynd um unga móður, Rebeccu Hammil, sem orðið hefur fórnarlamb miskunnar- lauss nauðgara. Eftir þennan skelfilega atburð á Rebecca í miklu sálarstríði. Hún ákveður að leita sér utanaðkomandi hjálpar, í þeirri von að einhver svörfáist við áleitnum spurningum. Eftir að hafa reynt allar hefðbundnar aðferðir, án mikils árangurs, ákveður hún að taka þátt í nýstárlegri tilraunameðferð. Þessi nýja meðferð felst í því að fórnarlamb og árásarmaður hittist, augliti til auglitis. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, George Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey DeMunn. Leikstjóri: Donald Wrye. Framleið- andi: Hal Sitowitz. 1983. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 11. júní. 01.20 Glæpamynd. Strömer. Hörkugóð dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknarmet í Dan- mörku á sínum tíma. Lögreglumaðurinn Ström- er svífst einskis. Hann hefur lengi verið á slóð glæpagengis, en forsprakki þess er stórhættu- legur. Strömer fer langt út fyrir verksvið sitt til þess að ná þessum forherta forsprakka. Það fer titringur um undirheimana vegna þess að Strömer hefur tekið lögin í sínar hendur. Aðalhlutverk: Jens Okking, Lotte Lermann, Otto Brandenburg og Bodil Kjer. Leikstjóri: Anders Refn. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskráriok. Af óviðráðanlegum orsökum fellur bein útsending frá keppni í samkvæmisdóns- um niður. 1 staðinn kemur þátturinn Vetrar- ferð í Landmannalaugar. Dula söngkonan nefnist síöari mynd Sjónvarpsins á laugardags- kvöld og hefst sýning hennar kl. 23.25. Þar blandast ungur maöur í rannsókn morömáls og er myndin alls ekki við hœffi barna. Landsleikurinn Bœimir bítast, úrslitakeppni veröur á Stöö 2 á sunnudagskvöld kl. 20.00. Stjórnandi er sem fyrr Ómar Ragn- arsson. Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 27. apríl-7. maí er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, er. laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. .08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensasdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- , deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. j 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. /t- Vl 1 = Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sfmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222. slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabitreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.