Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 3. maí 1990 llllllllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllll Taugaskurðlæknir frá Kanada heldur fyrirlestur um mynd- tækni á sjúkrahúsum o.fl. Dr. Tercncc M. Peters, prófessor við Montreal Neurological Institutc við McGill háskóla í Kanada dvclst hcr á landi í boði Landspítalans, Háskóla Is- lands og Fclags Röntgcnlækna á íslandi. Dr. Pcters mun scgja frá segulómun (Magnctic Rcsonancc Imaging) sem myndatækni á sjúkrahúsum og hvcrnig slík tækni nýtist til að taka myndir af taugakcrfi líkamans. Jafnframt sýnir hann hvcmig má nota myndir ffá tölvu- sneiðmyndatækni, segulómun og æða- þræðingu og skoða þær mcð þrívíddarsjá (stereoskipi). Slikar aðferðir notar hann á sinum spítala til að undirbúa flókna skurðaðgcrð og geislamcðfcrð á tauga- kcrfi líkamans. Slíkar myndir verða sýndar mcð litskyggnum og myndbandi á fyrirlestrunum. Mun dr. Pcters halda þrjá fyrirlcstra mcðan hann dvclst hcr á landi. Sá fyrsti er á vegum Landspitalans og Verk- fræðistofnunar háskólans og vcrður haldinn í stofú 101 í Odda á Háskóia- lóð, miðvikud. 2. maí kl. 16:00. Félag Röntgcnlækna á Islandi mun standa að fýrirlcstir fimmtud. 3. maí kl. 20:30 í suðursal á Borgarspítala. Að lokum mun dr. Pctcrs halda fyrir- lcstur á vcgum Læknaráðs Landspítal- ans fostud. 4. maí kl. 13:00 í fyrirlestra- sal spítalans í Eirbergi á Landspítala- Orlof húsmæðra í Reykjavík í sumar verða farnar orlofsfcrðir að Hvanneyri í Borgarfirði og til Beni- dorm á Spáni. Á Hvanncyri verður dvalið vikuna 9. til 16. júní. Til Spánar verður farið 28. júní, 12. júlí, 6., 13. og 20. septcmbcr. Innritun er hafin og þar ganga þær konur fyrir, sem ekki hafa áður farið í orlof húsmæðra í Rcykjavík. Skrifstofa Orlofsins á Hringbraut 116 vcrður opin 1.-4. maí og 7.-11. maí kl. 17:00-20:00. Sími er 12617. Tryggvi Olafsson í Gallerí Borg Fimmtud. 3. maí opnar Tryggvi Ólafs- son sýningu sína í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9. Tryggvi Ólafsson hefúr verið búscttur í Kaupmannahöfn í 29 ár, cða frá því hann hóf nám við Konunglegu Listaakadem- ímuna, þar scm hann stundaði nám í 6 ár. Tryggvi cr þekktur myndlistamaður í Danmörku og hcfúr vcrið fenginn til að skrcyta opinbcrar byggingar og vcrk eflir hann cru að finna á helstu listasöfnum Danmcrkur. Honum var boðið að sýna vcrk sín á „Haustsýningunni" á Charlot- tcnborg 1989, scm þykir mikill hciður. Tryggvi var fcnginn til að mála portrctt af Vigdisi Finnbogadóttur og prýðir sú mynd bókarkápu yrkju. Tryggvi hcfur haldið margar sýningar hcr hcima og cnn flciri þó í Danmörku, cn þar hclt hann sína fyrstu sýningu 1966 í Gallcry Jcnscn. Hann hcfúr sýnt í Hol- landi og Þýskalandi og öllum höfúðborg- um Norðurlanda og tekið þátt í samsýn- ingum víða um heim. Á sýningu Tryggva Ólafssonar nú cru ailt nýjar akrýl-myndir og eru allar til sölu. Sýningunni lýkur 15. maí. Hún cr opin virka daga kl. 10:00-18:00 og um hclgar kl. 14:00-18:00. Fermingarbörn í Eyrarbakkakirkju sunnudaginn 6. maí kl. 13:00 Prestur Úlfar Guðmundsson: Alma Skúladóttir, Túngötu 16 Ágústa Margrct Þórarinsdóttir, Túngötu 14 Guðlaug Böðvarsdóttir, Túngötu 1 Hclga Kristín Böðvarsdóttir, Júlía Birgisdóttir, Selvogsbraut 31, Þorláks- höfh Lcna Sigurmundsd., Háeyrarvöllum 8 María Krisín Magnúsdóttir, Seylum, Ölfúsi Rúnar Birgisson, Sæfclli Særún Sævarsdóttir, Háeyrarvöllum 20 Unnur Huld Hagalín, Háeyrarvöllum 54 Valdís Valdimarsdóttir, HácyrarvöIIum 16 Víglundur Guðmundsson, Túngötu 58. Afmæli: Fimmtudaginn 3. mai er Bjarni Ey- vindsson trésmíðameistari í Hvera- gerði 70 ára. Bjami cr fæddur að Útcy í Laugardal. Kona hans cr Gunnhildur Þórmundsdótt- ir. Þau hjónin taka á móti gcstum á Hótcl Örk í Hveragcrði á afmælisdaginn kl. 20:00. Námskeið fyrir fólk sem hefur nýlega fatlast. Dagana 25.-27. maí gengst Sjálfs- björg, landssamband fatlaðra, fyrir námskeiði, sem ætlað er hreyfíhöml- uðu fólki. Á námskeiðinu vcrður fjallað um fclagslegar afleiðingar fotlunar og fluttir stuttir fyrirlestrar, en þcss á milli unnið í hópum. Mcðal cfnis cru viðhorf almcnnings til fotlunar, viðbrögð vina og vandamanna við fotlun cins úr fjölskyld- unni og viðbrögð einstaklingsins við nýj- um og breyttum lífsaðstæðum. Á nám- skeiðinu vcrða vcittar upplýsingar um ýmsa þjónustu og starfscmi scm tengist fötluðum. Hins vegar fcr engin bein lík- amlcg þjálfun fram á námskciðinu. Erlendis eru slík námskeið kölluð aðlög- unamámskeið. Námskciðið cr cinkum miðað við fólk eldra cn 16 ára, sem hcfur slasast cða fatlast af einhvcrjum orsökum á síðustu árum. Námskciðið cr haldið á vcgum Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra, í húsi Styrtarfclags lamaðra og fatlaðra, Rcykjadal í Mosfcllsbæ. Námskciðsgjald er kr. 4000, auk þess scm landsbyggðar- fólk cr styrkt til þátttöku. Fæði, gisting og námskeiðsgögn cru innifalin. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. maí til Ólaf- ar Ríkarðsdóttur eða Lilju Þorgeirs- dóttur á skrifstofútíma í síma 91-29133. AMAZONE dreifarinn er með tveim dreifiskifum, sem þú getur treyst til að gefa jafna og örugga áburðardreifingu. Vinnslubreidd er stillanieg á 9,10,12 og 15 m. Einnig hægt að dreifa aðeins til annarrar hliðarinn- ar, t.d. meðfram skurðum og girðingu. Auðveldur í áfyilingu vegna þess hve lágbyggður dreifarinn er. Bútæknideildarprófaður sumarið 1988, sem stað- festi þessa eiginleika. Ólöf Pálsdóttir heiðruð af samtökum breskra listamanna Ólöfú Pálsdóttur myndhöggvara hcfúr í London verið afhent viðurkcnningarskjal til staðfcstingar á hciðursfélaganafnbót- inni, sem Konunglcga breska mynd- höggvarafélagið, Royal Socicty of Brit- ish Sculptors, sæmdi hana fyrir nokkru. Afhcndingin fór fram í móttöku sem ís- lensku sendihcrrahjónin í London, Hclgi Ágústsson og Hcrvör Jónasdóttir, héldu í íslenska sendiherrabústaðnum að við- stöddum ýmsum gestum, m.a. aðallist- gagnrýnanda Thc Timcs, John Russcl Ta- ylor og hinum þckkta listmálara, Nichol- as Egon. Það var forseti Konunglcga breska myndhöggvarafélagsins, JOhn Rivcra, sem afhenti Ólöfú heiðursskjalið. Sagði Rivera, að þcssi heiðursfélaganafnbót væri vottur um það hvc mikils list Ólafar Pálsdóttur væri metin í Bretlandi. Helgi Ágústsson scndiherra tók einnig til máls og sagði, að það væri ánægjulcgt að sjá Ólöfu Pálsdóttur aftur á fomum slóðum. Hún hcfði starfað bæði scm listamaður og scndihcrrafrú í London um árabil og hcfðu íslendingar ástæðu til að vcra stoltiraf þcssum fulltrúa sínum. Ólöf sagðist, 1 þakkarorðum, alltaf hafa rcynt að halda aðskildum störfum sínum sem listamanns og sendiherrafrúar. Því þætti sér ekki minna um vcrt að fá þcssa Aðalfundur íslandsdeildar Amnesty international Aðalfundur íslandsdcildar Amncsty Int- cmational vcrður haldinn laugardaginn 5. maí kl. 15:00 í vcitingahúsinu Litlu Brckku við Bankastræti. Auk venjulegra aðalfúndarstarfa mun Stcingrímur Gautur Kristjánsson flytja crindi um starfssvið Amncsty Intcmational og að því loknu vcrða almcnnar umræður. Fé- lagar cm hvattir til að mæta á fundinn. Húnvetningafélagið Félagsvist laugardaginn 5. maí kl. 14:00 í Húnabúð, Skcifunni 17. Þriggja daga keppni. Áðalfúndur félagsins verður á mánudag 7. maí kl. 20:00 í Húnabúð. Rosenthal-verslunin flutt í Ármúla Nýlcga flutti Roscnthal- verslunin, Laugavegi 91, 1 nýtt og stærra húsnæði Nýborgar hf að Armúla 23, þar sem fé- lagið rekur nú húsgagna- og gjafavöm- verslun. Allar innréttingar fyrir Roscnt- hal hafa verið hannaðar af arkitektum Roscnthal í V-Þýskalandi og cm í sama stíl og í öðmm Rosenthalverslunum víða um hcim. Rosenthal sérhæfir sig í list- rænum borðbúnaði og postulínslistmun- um teiknuðum af þekktum alþjóðlegum listamcnnum. Roscnthal sclur framlciðslu sína undir Qómm framleiðsluheitum: Roscnthal- Stidioline, Thomas, Classic Rose og Shopicnthal. Vörur frá öllum þcssum fyrirtækjum fást í Armúla 23, hjá Nýborg hf. VINNUSTAÐIR; FÉLAGASAMTÖK í REYKJAVÍK Efstu menn á B-listanum í Reykjavík eru tilbúnir að koma á vinnustaði eða fundi félagasamtaka, sé þess óskað. Vinsamlega hafið samband í síma 24480 eða 680962, sem fyrst. B-listinn í Reykjavík Sigrún Magnúsdóttir Alfreð Þorsteinsson Hallur Magnússon Áslaug Brynjólfsdóttir Jorma Panula, hljómsveitarstjóri Matti Raekallio, einleikari Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói í kvöld Næstsíðustu áskriflartónleikar Sinfóníu- hljómsvcitar íslands vcrða í Háskólabíói í kvöld, fimmtud. 3. maí kl. 20:30. Á cfnisskrá verða þijú vcrk: En Saga eftir Sibclíus, Píanókonsert nr. 5 eftir Prokofíeff og Sinfónía nr. 4 eftir Tsjajkovskij. Einlcikari vcrður píanó- leikarinn Matti Raekallio og hljómsveit- arstjóri er Jorma Panuia, en beir cro báðir Finnar. Matti Raekailio lærði píanóleik í Turku í Finnlandi, Lundúnum, Vínarborg og Lcningrad. Hann hefur haldið ein- leikstónleika víða um hcim, m.a. í Car- negie Recital Hall í New YOrk. Hann hefur fengið fjölda vcrðlauna fyrir leik sinn og einnig leikið inn á hljómplötur. Hann var um tíma gcstaprófessor við Wcstcm Michigan University í Bandarij- unum. Jorma Panula var aðalkennari Pctri Sakari í hljómsveitarstjór við Sibelíusar- akadcmíuna í Helsinki. Hann hefur stjómað hljómsveitum í Finnlandi, m.a. Fílharmóníusveit Hclsinki og verið aðal- stjómandi Sinfóniuhljómsveitar Árósa í Danmörku. Miðasala er nú cingöngu í Háskólabíói, en Sinfóníuhljómsvcitin hefúr flutt alla starfsemi sína þangað. BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.