Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. maí 1990 Tíminn 13 Fimmtudagur 3. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ing- varsson flytur. 7.00 Fréltir. 7.03 i morgunsárið - Ema Guðmundsdóltir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lttli bamatíminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Httard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn • Frá Austurlandi. Umsjón: Haraidur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög Irá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnættí). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá I immtudags- ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.20 Hádegísfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagsins ðnn - Krossinn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýöingu (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislðgun. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrtt vikunnar: „Súperkjör" eftir Peter Gibbs. Þýðandi: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Valdem- ar Flygenring, Sigurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Jórunn Sigurðar- dóttir, Ragnheiður Ásta Pétursdóttir og Jón Múli Árnason. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 15.52 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáhur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið • Bók vikunnar. „Daniel djarfí" eftir Hans Kirk. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven. „Leónóru" forieikurinn, nr. 3, opus 72b og Sinfónía nr. 2 I D-dúr opus 36. Gewandhaushljómsveitin I Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Ein- nig útvarpað í næturútvarpl kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. . 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 119.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Endur- tekinn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist. Divertimento fyrír sembal eftir Michel Corrette. Jukka Tiensuu leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. Stjórnandi: Jorma Panula. Einleik- ari: Matti Raekallio. „En Saga“ eftir Jean Sibelius. Píanókonsert nr. 5 eftir Sergej Prokofj- ev. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpinu. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. Stjórnandi: Jorma Panula. Sinfón- ía nr. 4 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið • Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra EyjóHsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í blandviðgóðatónlist.-Þarfaþ- ingkl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. .13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þad - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Avalon sunset" með Van Morrison 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndariólk litur inn til Egils Helga- sonar i kvöldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urtög. 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáftur frá mán- udegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi dagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og ffugsam- góngum. 05.01 A djasstónleikum - Blús og framúr- stefna. Frá tónleikum B.B. King f Lundúnum og austurþjóðveijans Klaus Koch. Vernharður Linnetkynnir. (Endurtekinn þátturfráföstudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- Oe.OlTfjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 3. maí 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorf- endurna. 18.20 Ungmennafélagið. Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táluimálsfréttir. 18.55 Yngismær. (96) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Almennar stjómmálaumrœður. Bein útsending frá Alþingi þar sem fulltrúar flokkanna leiða saman hesta sína. Dagskrárlok óákveðin. STOÐ2 Fimmtudagur 3. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi. 19.19 19:19 Fréttir ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 SporL iþróttaþáttur. 21.20 Það kemur í Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. 22.20 Strið (The Young Lions). Myndin segir frá afdrifum þriggja manna í síöari heimsstyrjöld- inni og konunum í lífi þeirra. Aðalhlutverk Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Leikstjóri Edward Dmytryk. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskráriok. UTVARP Föstudagar 4. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ing- varsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Sógur af Freyju“ eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hítard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Af tónmenntum. Þriðji þáttur. Af tón- skáldum og tónfræðum. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Vlðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 11.00 FrétUr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hádegiefréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagsins ónn • f heimsókn á vinnust- aði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin Þýðingu (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, sið- fræði“. Frá málþingi Útvarpsins Félags áhug- amanna um bókmenntir og Félags áhugam- anna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 15.52 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Af hverju oru mynd- imar svona stórar Siggi? Umsjón: Vem- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Þættir úr ópemnni „Marizu greif- afrú“ eftir Emmerich Kálmán. Margit Schramm, Ferry Gruber, Rudolf Schosk, Dorot- hea Chrust og fleiri syngja með Gunther Amdt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Beriínar; Robert Stolz stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Ein- nig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Sögur af Freyjuu eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum (5). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Let the peoples sing“. Keppni blandaðra kóra. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.00 Kvöldvaka. Pétur Bjarnason les frásögn eftir Ingjald Nikulásson um verkalýðshreyfing- una á Bíldudal um og eftir aldamót. Arndís Þorvaldsdóttir fjallar um kjör og starfshætti verkakvenna á Eskifirði á fyrstu árum aldarinnar og ræðir við Stefaníu Valdimarsdóttur. Lesari með umsjónarmanni er Kristrún Jónsdóttir. Lesið úr verkum Þorsteins Erlingssonar. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 i kvóldskugga. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan • Norbergs-strejken 1891-92. I búar Norbergs í Svfþjóð leika söguna um Norbergsverkfallið 1891-92. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland viðgóða tónlist. -Þarfaþ- ing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fróttayfirlít Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sveitasœla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 GullskHan, aö þessu sinni „Rich and poor" með Randy Crawford 21.00 Á djasstónleikum • Frá Norrænum útvarpsdjassdógum. Frá tónleikum á fyrri Norrænum útvarpsdjassdögum, í Svíþjóð og Finnlandi. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- góngum. 05.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir al veftri, færð og flugsam- gftngum. 06.01 Afram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Crosby, Stills, Nash og Young. Stephen Stílls, annar þáttur. Umsjón: Sigfús E. Amþórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norfturiand kl. 8.104.30 og 18.03- 19.00 Útvatp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæftisútvarp Vestfjarfta kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Fóstudagur 4. maí 17.50 Fjftrkálfar. (Allvin and the Chipmunks). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.20 Hvutti (6). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdis Eflertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (2) Brúðum- yndaflokkur í 13 þáttum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vandinn aft verfta pabbi (Far paa færde). Fyrsti þátturaf sex. Danskurframhalds- þáttur i léttum dúr. Leikstjóri Henning örbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Ungur maður leifar uppi föður sinn sem telur sig barnlausan og á samband þeirra eftir að leiða til margra spaugilegra atvika. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Meriow einkaspæjari. Kanadiskir sakamálaþáttir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandler. Aðalhlutverk Powers Bo- othe. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Marie. Bandarisk biómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roger Donaldson. Aðalhlutvertr Sissy Spacek, Jeff Daniels, Keith Szarabajjka. Frá- skilin þriggja bama móðir kemur sér i vandræði þegar hún fer að gagnrýna starfsaðferðir og spillingu sfjórnvalda i Tennessee. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Úfvarptfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 4. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 18.05 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Byrgjum brunninn. Lionshreyfingin á Norðurlöndum hefur gert fyrsta laugardag maí- mánaðar ár hvert að vímuvarnardegi. Þeir einbeita sér að forvamarstarfi með áherslu á að ungt fólk rækti með sór sjálfstæðan hug og þori að taka afstöðu gegn vímuefnum og í framhaldi af því hefur Lionshreyfingin unnið kennsluverk- efnið „Lions Quest" sem kennt er í rúmlega fimmtíu skólum. í þessum þætti kemur fram ungt fólk sem hefur tekið afstöðu gegn vímuefn- um og skarað fram úr á einn eða annan hátt. Einnig verður rætt við Lionsmenn og aðra sem vinna forvarnarstarf gegn notkun vímuefna. Dagskrárgerð Gunnlaugur Jónasson. 21.05 Líf í tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 22.00 Saklaus ást. (An Innocent Love). Fjórtán ára gamall stærðfræðisnillingur kenriir 19 ára gamalli skólastúlku en með þeim þróast róman- tískt ástarsamband. Aðalhlutverk: Melissa Sue Anderson, Doug McKeon og Rocky Bauer. Leikstjóri Roger Young. 23.35 Pukur með pilluna. (Prudence and the Pill). Gamanmynd um mann sem á bæði eiginkonu og hjákonu. Til þess að eiginkona hans verði barnshafandi eftir lækninn sem hún heldur við skiptir hann á pillu konunnar og aspiríni. Aðalhlutverk Deborah Kerr og David Niven. Leikstjóri Fielder Cook. 01.10 Njósnarinn sem kom inn úr kuldan- um. (The Spy Who Came in from the Cold). Spennumynd um njósnara sem þykist vera tvöfaldur í roðinu gagnvart austurblokkinni. Aðalhlutverk Richard Burton, Claire Bloom, Oskar Werner, Peter van Eyck og Sam Wana- maker. Leikstjóri og framleiðandi Martin Ritt. 02.15 Dagskrórlok. UTVARP Laugardagur 5. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ing- varsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góian dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Dæmisftgur Esftps. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 „Grand duo concertante", opus 85 f A-dúr, efitr Mauro Giuliani. James Galw- ay leikur á llautu og Kazuhito Yamashita á g ítar. 9.40 Island, Efta og Evrftpubandalagið. Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- déttir svarar tyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Vefturfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: ÞorgeirÓlatsson. 15.00 Tftnelfur. Brot úr hringiðu tónlistartitsins I umsjá startsmanna tónlislardeildar og saman- tekt Bergþónj Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.30 Leikrít mánaftarins: „AS loknum miftdegisblundi" ettir Margueríte Duras. Þýðing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Bachmann og Ragnheiður Steindórsdóttir. Friðrik Rafnsson flytur inngang- sorð. (Áður útvarpað 1976) 17.40 Stríftsáraslagarar. Glen Miller og hljómsveit hans leika lög eftir Frankie Carle. Bing Crosby og Louis Armstrong syngja tvö lög. 18.00 Sagan: „Momou eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen byrjar lestur þýðingar Jórunnar Sigurðardóttur. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Sóngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Samsending með beinni útsendingu Sjónvarpsins frá úrslitakeppninni í Júgóslavíu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Vedurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint ó laugardagskvóldiu. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lógnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó bóðum rósum til morguns. S 2 8.05 Núerlag. Gunnar Salvarsson lelkur létta tónlist I morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á dötinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið f blðftin. 11.00 Fjðlmiftlungur f morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfiríit. 13.30 Ortabftkin, orðaieikur í léttum dúr. 14.00 Sœlkeraklúbbur Ráaar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sðngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur fslensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 Iþrðttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfftlk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Blágresift blífta. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Everly Brothers" með Everly Brothers 21.00 Úr smiðjunni. Undir Afríkuhimni. Þriðji þáttur. Umsjón: Siguður Ivarsson. (Einnig út- varpað aðfaranétt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitift aftan hægra. Umsjón: Glðbjörf Gunnarsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báftum ráaum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETÚRÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 5. maí 13.00 iþróttaþátturínn 13.00Evrópumeistara- mót kvenna í fimleikum, bein útsending frá Aþenu. 15.10 Enska knattspyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 EM í fimleikum. frh. Bein útsending. 17.10 Meistaragolf. 18.00 Skyttumar þrjór (4) Spænskur teikni- myndaflokkur. Lesari öm Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Táknmólsfróttir. 18.30 Fréttir og veður 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstóðva Evrópu 1990. Bein útsending frá Zagreb í Júgóslavíu þar sem þessi árlega keppni er haldin í 35. sinn með þátttöku 22 þjóða. Að öllum líkindum munu áhorfendur telja einn milljarð og er það metjföldi til þessa. Framlag (slands í keppninni verður lagið „Eitt lag enn“ eftir Hörð G. Ólafsson í flutningi Stjórnarinnar með söngvurunum Sigríði Beinteinsdóttur og Grétari örvarssyni í broddi fylkingar. Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. Keppnin verður send út samtímis í Sjónvarpinu og á rás 1. 22.05 Lottó 22.10 Gómiu brýnin. Breskur gamanmyndaf- lokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Demantarónið. (Lassiter). Ðandarísk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Roger Young. Aðalhlutverk Tom Selleck, Jane Seymour, Lauren Hutton, Bob Hoskins og Joe Regalbuto. Myndin fjallar um njósnastarfsemi í London í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskróriok. STÖÐ2 Laugardagur 5 maí 09.00 Morgunstund. Afi ætlar að vera í fríi í sumar. Erla Ruth Harðardóttir ætlar að vera með ykkur í staðinn og ætlar að byrja á því að fara með ykkur í skemmtilegan getraunaleik. Hún segir sögur og sýnir fullt af teiknimyndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.