Tíminn - 09.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.05.1990, Blaðsíða 1
Lögreglustjóri þreyttur á láta fangageymslurnar annast þá, sem Félagsmálastofnum vísar frá: Leita í fangelsi bregðist borgin Vergangsfólki, sem á hvergi höfði að halia, virðist fjjölga með hverju árínu. í fýrra urðu gisti- nætur útigangsfólks í fangageymslum lögregl- unnar alls 1.267 í Reykjavík, en í önnur hús hefur þetta fólk ekki haft að venda. Vandræði þessa fólks má nær alltaf rekja til vímuefna- neyslu, en Félagsmálastofnun vísar frá fólki, sem enn er virkt í neyslu áfengis eða annara vímuefna. Önnur úrræði hins félagslega kerfis borgarínnar eru af skornum skammti og því eru fangageymslurnar að taka á sig mynd gisti- heimilis, ráðgjafar- og hjúkrunarstofnunar fýrír fólk, sem er illa faríð af vímuefnaneyslu. Lög- reglustjórí hefur kvatt yfirmenn félagsmála í borginni á sinn fund vegna þessa máls, en slíkt hefur ekki leitt til úrbóta og nú er veríð að kanna með hvaða hætti Rauði krossinn getur komið til hjálpar. e 0pnan Fangageymslur eru að taka við hlutverki hjúkrunarstofnana i höfuðborginni. Timamynd: Ami Bjama Á borgarráðsfundi í gær fékkst staðfest, að Grafarvogsbúar mótmæltu sorpböggunarstöð: NÚ DRÓ DAVÍÐ MÓTMÆLA- BRÉFIÐ UNDAN STÓLNUM Á borgarráösfundi i gær var að kröfu Sigrúnar Magnús- gagnrýndur fyrir að stinga bréfinu undir stól, meö því aö dóttur, borgarfulltrúa lagt fram sjö mánaöa gamalt bréf kynna borgarfulltrúm ekki efni þess, en Davíö segir, að Grafarvogsbúa tíl borgarstjóra, þar sem staðsetningu borgarfulltrúar hafi átt að vita um tilvist bréfsins. sorpböggunarstöövar var mótmælt. Davið hefur verið # Bíaðsíða 5 Síðasti pöntunardagur í næsta hluta nýs ríkissaronings til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með ve er é Apple-umboðið Radíóbúðin hf. mai Innkaupastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.