Tíminn - 09.05.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 9. maí 1990
Tíminn
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Þögnin mikla
Utgefandi: Framsóknarflokkurinn og
Framsóknarfélögin I Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason
Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm.
Ingvar Gislason
Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson
Eggert Skúlason
Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason
Skrifstofur Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Sfmi: 686300.
Auglýsingasfml: 680001. Kvöldsfmar Áskrift og dreifing 686300,
ritstjóm, fréttstjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning
og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f.
Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um
helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Árangur endurreisnar
í ræðu sem Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra
hélt í útvarpsumræðum frá Alþingi í fyrri viku benti
hann réttilega á að helsta viðfangsefni ríkisstjóma undir
forsæti Steingríms Hermannssonar ffá hausti 1988 hefði
verið að treysta undirstöðu sjávarútvegsins. Þessi
ábending sjávarútvegsráðherra er í fúllu samræmi við
þá áherslu sem Tíminn hefúr lagt á endurreisn sjávarút-
vegsins sem kjama stjómarstefnunnar og að árangur
stjómarsamstarfsins verði að meta eftir því hvemig til
hafi tekist í því efni.
Um það er ekki að villast að hagur sjávarútvegsins hef-
ur verið endurreistur. Halldór Ásgrímsson tók svo til
orða í ræðu sinni að með markvissum aðgerðum hefði
endurreisn sjávarútvegsins tekist svo vel að í heild sinni
væri hann rekinn með hagnaði, þótt enn sé við að glíma
ýmis sérstök vandamál á því sviði. Slík vandamál geta
verið bundin einstökum fyrirtækjum eða útgerðarstöð-
um. Þótt ffamhjá þeim verði ekki horff er ffáleitt að láta
einstök dæmi loka fyrir heildarsýn um árangur opin-
berra efnahagsaðgerða í þágu sjávarútvegsins. Ekki er á
því nein launung að þessar efhahagsaðgerðir fólust að
vemlegum hluta í millifærslum og sjóðamyndunum,
ekki af því að þar sé um að ræða viðvarandi óskaleiðir í
efnahags- og fjármálum, heldur af því að grípa varð til
neyðarráðstafana til endurreisnar aðalbjargræðisvegi
landsmanna, þ.e.a.s. skuldbreytinga og enduríjármögn-
unar eins og sjávarútvegsráðherra nefndi þessar aðgerð-
ir réttum nöfnum. Vera má að slíkar aðgerðir falli ekki
að kenningum nýkapitalistanna í Sjálfstæðisflokknum,
en geðjast þá öðmm í þeim flokki þeim mun betur,
a.m.k. þeim sem nutu björgunaraðgerðanna.
Þessi endurreisn sjávarútvegsins mun segja til sín í öllu
efnahagslífmu og er þegar farin að gera það. Horfúr í
þjóðarbúskapnum fara batnandi. Því verður að fylgja
eftir með gætilegri stjóm efnahagsmála í samræmi við
það allsherjarsamkomulag sem ríkir í þjóðfélaginu um
samvirka þróun kjaramála og efnahagslífs fram á síðari
hluta næsta árs. Þess verður vel að gæta að enginn brest-
ur eigi sér stað á því samkomulagi, enda um að ræða
gmndvallaratriði þess að endurreisn útflutningsfram-
leiðslunnar standi til langframa:
Öryggisventill
Alþingi bar gæfú til að afgreiða lög um stjóm fískveiða
áður en því var slitið sl. laugardag. Kvótakerfið er búið
að festa sig svo í sessi að því verður ekki breytt í nein-
um höfúðatriðum. Taka má undir þau orð sjávarútvegs-
ráðherra í þingræðu nýlega að vandasamt sé að marka
fiskveiðistefnu sem hafi hagsmuni heildarinnar að leið-
arljósi en taki jafnffamt tillit til ólíkra hagsmuna og
byggðarlaga.
Hvað lausn þessara vandamála fiskveiðistjómar við-
víkur, tókst svo vel til að samþykkt vom lög um Hag-
ræðingarsjóð sjávarútvegsins sem m.a. hefúr það hlut-
verk „að taka á sérstökum byggðavandamálum sem upp
koma vegna sölu fiskiskipa milli byggðarlaga“, svo að
vísað sé til orða Halldórs Ásgrímssonar um annan aðal-
tilgang Hagræðingarsjóðs.
Honum er því ætlað að mæta brýnum þörfúm sem upp
geta komið í skipakaupamálum. Hagræðingarsjóður er
að þessu leyti öryggisventill í kvótakerfinu.
Ekki eru nema rúmar tvær vik- listum minniblutaflokkanna, en borin fýrir aimenuum kjósanda,
ur til borgar og sveitarstjórnar- þekkjum ekki haus né s porð á að ástæða þyki tU að upplýsa
kosninga, en sá flokkur sem hef- frambjóðendum íhaldsins oema hann hið minnsta um fyrirætlan-
ur samkvæmt skoðanakönnunum hvað Davíð Oddsson er í fyrsta ir meirihlutans.
Reykjavík, og hefur verið spáð sæti. Það er ekki fyrr en að tólfta sæti sem vitað e r hver X-D lúkur í vasa
tán, lætur ekkert í sér heyra um ur Sjómannafélagsins. Lc ngi vel almennings
máiefni borgarínnar. Virðist meirihiutavald Sjáifstæðisflokks- var Sjómannaféiagiö hö Alþýðuflokksins í Reykja íúðvígi vik og Stundum er sagt að þögnin æpL 1 þessu tilfelli æpir hún um sjálfs-
ins hafa faríð þannig með fulltrúa formaður þess sjátfskipi iður á ánægju meirihlutans eftir endur-
hans í borgarstjórn, og frambjóð- endur, að þeir sitja nú mállausir framboðslista krata. teknar skoðanakannanir, sem sýna ótrúlegt og ástæðulaust fylgi
og stjarfir í sætnm sínura og þora ekki að taka á neinu borginnl við- komandi af ótta við að tapa kannski einhverju af atkvæðum. Ofbýóur sjáifui fylgið En eins og álkunna er þá n býður Sjalfstæðisflokksíns f Reykjavfk. Hér f Tfmanum hefur verið bent á það að meirihlutínn svimi i gulli. Það guli er útsvarsgreiðslur
LÍta þeir þannig á að þögnin sé Alþýðuflokkurinn ekJki fram í 1 kjósendanna í borginni. Sé borg-
UVlftLl UaiiUÍIIIiAUUI JICII 1 ity CilUii má álíta sem svo að lítinn ágrcin- : IvvjKJiiVIK iW) |ioSu sliltii lætur Alþýðubandalagið »já um orsijornurmeiriniutiiin vmsieti vegna þess að hann sé að gefa
ing sé hægt að gera við þann sem framboðið fyrir síg, og s é tekið borgarbúum citt og annað, eins
þegir. En heldur er það nú lööur- mið af söguiegum staðrey adum i og fálkaturninn á öskjuhiíð. Þá
■ limillMCgl' IJ 1 IUWI IUIUiAllVIUV" inn í borginni að skýla sér á bak ekki nema eðiilegf aö foi alvJrLlA -vr :;:;: : maðnr vi p«v xuissiUiuui^ui. itvyKViii* ingar hafa unnið fýrir hverri ein-
hún geti engan ágreining vakið. i'bjoniannaieiagsins skipi i á framboösiista Sjálf III stæðis- ustn spýtu og hVerri einustu rúóu í þeirri byggingu. Það er nefni-
12. sætið Sú stefna Sjáifstæðisflokk heyja kosningabaráttu sir sins að ■a með sig á því að aiit sem gert er í borg eins og Reykjavík er tekið af al-
HaiiQð Krotum» Þótt íhaidið þegi af öllum kröft- þögninni er að vísu vitnis um það, að flokkurinn hef burður ar ekki mennmgi. Það er þvi ekki Sjalf- stæðisflokkurinn sem er að
um íyrir þessar kosningar er ekki mikið við rninnihlutaflok kana i byggja og gefa síðan borgurun-
alveg yóst að kjósendum kunni að þykja þögnin með ðliu trú- borgarstjórn að athuga. er líka til vitnis um það, a Þögnio ð þeim ura. Flokknura hefur, vegna meirihiutans, aðeins veríð afhent
Ijóst að meirihiutinn í borgar- stjórn aukist jafnmikið og spáð oiuyour sjaiium pao miKj sem þeim hefur veríð spáð ingunum. Þeim oibýður a tyig) íkosn- fylgið vaiaio lu ao uiqoiia aimennaie tti þarfra hiuta. Síðan er almenn- ings að fclla dóm um það hversu
hefur verið. Að vísu eru engin það mikið, að þeir telja a ð hvað þarfar framkvæmdirnar eru,
framboð í gangi tfl að vcita íhaid- sem þeir segi úr þessu ven >i þeim sem fé hans er eytt L Það er ein-
inu eitthvert viðnám ncma Fram- til skaða. Lfm hitt hirð a þeir mitt tii að þurfa ekki að ræða
sókn og Kvennalisti, en þau minna, að almennur kjó sandi í þessar „þörfu“ framkvæmdir
framboð hafa ekki notið sömu al- Reykjavík á rétt á því ið vita mcirihiutans sem þögnin er
ið, sem nú virðist að roestu hrun- nvao iraniDjooenaur ðjau flokksins ætla sér næsta íJwulS? kjör- neisia vopuio i Kosmnganarau- unnL
ið. Við vitnm um efctu menn á tímabil. En sú virðing « r ekki Garri
Hávirðulegur seinagangur
í 1 uítt nn rdcitt {"-'í' MnSMil mmmm — m s , VITT Ou BnclTT KiMMiiliilllÍIB „ , „ , > s ,', 1 „ i,,
Starfsömu og ígulvirðulegu þing-
haldi er nú lokið að sinni og voru
síðustu orð forseta umkvartanir yf-
ir að umbjóðendur sýndu þing-
heimi ekki þá lotningu sem hann á
skilið og hefur unnið dyggilega til.
Er full ástæða til að taka undir orð
forseta og árétta að alþingismenn
eiga heimtingu á að þeim sé sýrrd
álíka virðing og kurteisi og þeir
sjálfir temja sér að viðhafa gagn-
vart hæstvirtum hver öðrum og
þingræðinu yfirleitt.
Við margt var iðjað í þinginu i
vetur og virðulega á málum haldið
og settilega. Sum erindi þurfa
nokkum eftirrekstur og nokkur
slíka hraðferð að þau em orðin að
lögum áður en nokkur áttar sig á
að þau hafi þurft umræðu við.
Önnur em rædd út og suður í
deildum og nefndum og daga svo
uppi og heyrist aldrei af þeim meir.
Virðulegast er þó þingið þegar
þegar það veltir fyrir sér málum
vel og vandlega, leitar umsagna,
sendir í skúffur ráðherra, þar sem
þau bíða kannski á meðan tveir eða
fleiri gegna embætti, enn og aftur
er dustað af þeim rykið og svo fær
þingið mál til langrar og ítarlegrar
kynningar og upp úr því mélinu
drattast þau inn í enn eitt algleym-
ið.
Ranglátt jafnrétti
Svona virðulegt fmmvarp var lagt
fram af háæmverðugum fjármála-
ráðherra undir síðustu þinglok.
Það fjallar um starfsemi lífeyris-
sjóða. Fmmvarpið var samið
vegna kjarasamninga 1976 og var
innlegg þáverandi rikisstjómar til
lausnar þeirri deilu. 17 manna
nefnd samdi ffumvarpið og er mál
þetta rakið að nokkru í leiðara
Tímans í gær, en að öðm leyti er
þetta hið mesta leyndarmál og
meðhöndlað af öllum aðilum sam-
kvæmt því.
Mismunun lífeyrissjóðakerfanna
er hrikaleg og er falin eins og
margt annað ranglæti í íslensku
þjóðfélagi undir hávæmm jafnrétt-
iskröfum á sviðum þar sem laga-
legt jafnrétti gildirþegar.
Vafasamar tískustofnanir eins og
Jafnréttisráð hefðu meira en nóg
að gera ef starfsgmndvöllur þeirra
væri ekki byggður á kolmgluðum
forsendum og að alvömréttlæti
heyrði undir þær en ekki aðeins
framapot uppanna af báðum kynj-
um.
Þingmenn og embættismenn
stjómkerfisins, starfsmenn stjóm-
málaflokkanna og starfsfólk Al-
þýðusambands íslands ásamt öðr-
um forréttindastéttum, eins og
valdamenn peningastofnana, búa
við allt önnur og hagstæðari lífeyr-
iskjör en hinn svokallaði almenni
vinnumarkaður býður upp á.
Það er kallaður einkageiri þegar
opinberir starfsmenn em að ljúga
launum og fríðindum upp á alla
aðra en sjálfa sig.
Embættismenn og þingmenn og
þeir sem fiska eftir völdum og auði
í gmggugu vatni almennu lífeyris-
sjóðanna svæfa auðveldlega 17
manna nefndir i 14 ár heldur en að
lyfta litla fingri til að lagfæra ein-
hver mestu rangindi sem almenn-
ingur umber vegna þess að lýð-
skmmarar sjá sér ekki hag í að
gera lífeyriskerfið manneskjulegt.
Forréttindastéttir
Ljúft og skylt er að minna á að til
em þingmenn sem mál þessi
brenna á og sýna fullan vilja á leið-
réttingum. Fmmvarp framsóknar-
mannanna Guðna Ágústssonar, Al-
exanders Stefánssonar og Stefáns
Guðmundssonar um einkalífeyri
allra launþega er sannarlega vel
umræðunnar virði og áður hefur
Guðmundur Garðarsson minnt á
hugmyndir um lífeyrissjóð allra
landsmanna.
En nú loksins ætlar sem sagt fjár-
málaráðherra að sýna lit vegna 14
ára gamals loforðs, reyndar samn-
inga sem svikist hefur verið um að
standa við, og leggja fram fmm-
varp um starfsemi lífeyrissjóða.
Af almennum launþegum em tek-
in 10% af launum alla starfsævina
og sett i 90 vanmáttuga lífeyris-
sjóði. Þeir standa undir miklum
ríkissjóðsloforðum en eigendum er
hótað að þeir fái lítinn sem engan
lífeyri að starfsdegi loknum, sem
gerir lítið til vegna þess að þeir
þurfa að strita mörgum ámm leng-
ur til að fá óvemna en forréttinda-
stéttir opinbera geirans. Ríkis-
sjóður og bankar greiða verð- og
kjarabætur á lífeyri þingmanna og
embættismanna og geta launþegar
séð í kaupumslögum sínum hvað
þeir borga í þá púlíu. Sjóðir al-
mennra launþega rýma ár frá ári
og verða brátt galtómir samkvæmt
öllum tölvuútreikningum. Það
kemur forréttindastéttum ekki við.
En nú ætlar Alþingi sem sagt að
fara að ræða lífeyrismálin, en það
gerist hægt og með miklum kynn-
ingum og umsögnum.
Er svo virðulega með málið farið
að áreiðanlega verða flestir al-
mennir lífeyrisþegar dauðir og
Jafnréttisráð viðurkennt eins utan-
veltu í réttlætismálum og það hefur
ávallt verið, áður en forréttinda-
stéttimar hleypa óverðugum
einkageiraþrælum að kjötkötlum
kjaratryggðs lífeyris.