Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 1
—I------------------------------------------------------- ™-----~-------" '¦.....'"¦'. ¦¦"¦'¦'" . I ......-----W*™ itísK útlo< er mur L4 bandalagsfélaga yfir formanni sínum Hversu fögur er hlíðin Olafur? Alþýðubandalagsfélagið í Reykjavík hefur hafnað formanni sínum og dæmt hann í pólitíska útlegð. Þetta gerðist á sögulegum fundi í félaginu í fyrrakvöld þar sem harðlínu sósíalistar fengu sínu fram- gengt. Umbótastefnu Ólafs Ragnars, formanns flokksins, hefur nú veríð hafnað af tveimur stórum Alþýðubandalagsfélögum, Æskulýðsfýlkingunni og Reykjavíkurfélaginu. Merki vinstrí sósí alisma í afmörkuðum og einagruðum flokki hefur nú verið teflt fram af afli gegn jafnaðarflokkshugmyndum formannsins. Uppgjör virðist óumflýjanlegt og eftir útlegðardóminn í Reyka- vík hljóta menn að spyrja hvort Ólafi Ragnari muni þykja hlíðin svo fögrr að hann fari hvergi? * Blaðsíða 2 Mörg hundruð manns hafa sótt í húsbréfakerfið undanfarnar vikur: Blaósíóa 8 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.