Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 19
Tíminn 31 Laugardagur 2. júní 1990 Veggtennis: Ásmupdur og Edda Islands- meistarar íslandsmótinu i veggtennis lauk nú fyrir skömmu, en mótið var haldið í Dansstúdíói Sóleyjar í Reykjavik og fór J>að vel fram. Asmundur K. Olafsson sigraði í karlaflokki þriðja árið i röð og vann því íslandsbikarinn til eignar. í öðru sæti varð Jón Steingrimsson, en Þrándur Amórsson varð þriðji. Edda Svavarsdóttir sigraði í kvennaflokki, Ellen Bjömsdóttir varð önnur og Snjólaug Benjamíns- dóttir varð þriðja. BL Verðlaunahafar á fslandsmótinu í veggtennis, fýrir miðju eru ís- landsmeistaramir Edda Svavars- dóttir og Ásmundur K. Ólafsson. Knattspyrna: Pollamót öldunga „Pollamót öldunga" í knattspymu verður haldið á Akureyri dagana 6.- 7. júlí nk. Það er knattspymudeild Þórs sem gengst fyrir mótinu, annað árið i röð. Þátttökurétt í mótinu hafa öll lið skipuð félagsbundnum leik- mönnum 30 ára og eldri. Reyndar er fjöldi liða takmarkaður við 24 lið, og skulu þátttökutilkynn- ingar ásamt staðfestingargjaldi berast til Benedikts Guðmundssonar hjá Þór fyrir 1. júlí nk. Mót af þessu tagi var í fyrsta sinn haldið á síðasta ári, og þótti takast svo vel að Þórsarar ákváðu að gera þetta að árvissum viðburði. Að þessu sinni verður fyrirkomulag mótsins þannig að leikir hefjast kl. 12 á fostu- dag og verður leikið ffarn eftir kvöldi, en að því búnu verður efnt til varðeldar og kyöldvöku á félags- svæði Þórsara. Á laugardaginn hefst knattspyman kl. 10.30 og er stefnt að því að úrslitaleikurinn hefjist kl. 16.30. Kl. 18.00 munu leikmenn safhast saman í Sjallanum og horfa á úrslitaleik um 3. sætið á HM á Ítalíu. Að þvi búnu verður snæddur svo- nefndur „Gala-dinner“, verðlaun verða veitt, og dansinn stiginn ffarn eftir nóttu. hiá-akureyri helgarinnar LAUGARDAGUR 2. JÚNI ld. Þór A-Fram kl 14.00 ld. KR-ÍBVkl 14.00 ld. FH-Stjaman kl 14.00 ld. Valur-Víkingur kl 14.00 ld. ÍA-KAkl 14.00 ld.kv Valur-Þór A kl 17.00 2d.kv Þrótt.N-Einheiji kl 14.00 2d.kv Austri-Sindri kl 16.00 3d ÍK-Reynir Á kl 14.00 4d.A Ármann-Grótta kl 14.00 4d.A Snæfell-Emir kl 14.00 4d.B Vík.Ól-TBR kl 14.00 4d.C Skallagr-Leiknir kl 14.00 4d.C Stokkseyri-Léttirkl 14.00 4d.E UMSE.b-Narfi kl 14.00 4d.E Austri.R.-SM kl 14.00 4d.F Sindri-KSH kl 14.00 4d.F Neisti-Leiknir.F kl 14.00 4d.F Stjaman-Höttur kl 14.00 MÁNUDAGUR 4. JÚNI 2d Grindavík-Víðir kl 20.00 2d ÍR-UBK kl 20.00 2d Leiftur-Tindast. kl 20.00 2d ÍBK-Fylkir kl 20.00 2d KS-Selfoss kl 20.00 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNI ld ÍBV-FH kl 20.00 ld Stjaman-Valur kl 20.00 3d Þróttur-ÞrótturR kl 20.00 3d Dalvík-Haukar kl 20.00 3d ÍK-BÍ kl 20.00 3d TBA-Reynir kl 20.00 3d Einh.-Völsungur kl 20.00 4d.B TBR-Augnablik kl 20.00 4d.D Þrymur-Kormákur kl 20.00 4d.D Hvöt-Neisti kl 20.00 Mjólkurbikarkeppnin: 2 umferð Selfyssinga heim Dregið hefúr verið í aðra umferð í Ármann-Grótta Mjólkurbikarkeppni KSÍ, sem verð- Víðir-Selfoss ur öll leikín laugardaginn 9. júní að BÍ-Haukar undanskildum einum leik þar sem ÍBK-ÍK leikur UBK og Snæfells úr fyrstu Stokkseyri-Afrurelding umferð er enn óleikinn, sem leikinn UBK/Snæfell-Skallagrímur verður 8 júní. Sigurvegari úr þeitn Leiftur-Magni leik mætir Skallagrimi þann 11 júní, Neisti-Tindastóll Eftirtalin lið drógust saman: HSÞ.b-Reynir Á Hvöt-KS : Fylkir-Þróttur R Sindri-ÞrótturN. Reynir S-ÍR Leiknir F -Einheij i BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum, Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis )-------- interRent Europcar BR0SUM í umíerðinni - <4 illt |en*ur beturi * Slys gera ekki boð á undan sér! æssr Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvanlserað. Upplýsingai gefa: HALMHÚS MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 Körfuknattleikur: Drengjalandsliðinu boðið til Belgíu Körfuknattleikssambandi íslands hefur verið boðið að senda 15 manna drengjalandslið, ásamt þremur þjálfurum í viku æflngabúðir til Belgíu í júlí. Boð þetta er til komið vegna góðs árangurs unglingalandsliðsins í Evr- ópukeppni á Mallorca í vor, þar sem íslenska liðið lagði Belga og Portúgali að velli. Forráðamenn belgíska liðsins komu þá að máli við Jón Sigurðs- son, þjálfara unglingalandsliðsins, og óskuðu eftir samstarfi við Islend- inga í unglingaþjálfun íþróttarinnar. Belgarnir bjóða frítt fæði og uppihald fyrir hópinn, æfingar á daginn og leiki gegn belgískum unglingaliðum á kvöldin. íslenska drengjalandsliðið á að taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári og æfingabúðir sem þessar mundu vera mjög mikilvægar í undirbóningi liðs- ins fyrir þá keppni. Drengjaiandsliðið er skipað leikmönnum fæddum 1974 og 1975. Ekki er ljóst hvort KKÍ hyggst taka þessu boði. PS Knattspyrna-Unglingalandsliðið: Landsleikir gegn Skotum Unglingalandslið íslands í knatt- spymu leikur tvo landsleiki við Skota 3. og 4. júní nk. og verða leikimir ytra. Fyrri leikurinn verður gegn U-18 ára áhugamannalandsliði Skota, en þeir JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Það er þetta með & bilið milli bíla... $$ piltar em ári eldri en íslensku piltam- ir. Síðari leikurinn verður gegn jafn- öldmm okkar stráka, en bæði liðin taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst i haust og stendur næstu tvö ár. Hörður Helgason, þjálfari íslenska liðsins, hefúr valið eftirtalda leik- menn í landsliðshópinn: Markverðir Eggert Sigmundsson KA Friðrik I. Þorsteinsson Fram Aðrir leikmenn: Davíð Hallgrímsson Tý Flóki Halldórsson KR Gústaf Teitsson KR Gunnar Gunnarsson ÍR Sturlaugur Haraldsson ÍA Pálmi Haraldsson ÍA Benedikt Sverrisson Fram Rútur Snorrason Tý Róbert Sigurðsson Reyni S. Hákon Sverrisson UBK Kristinn I, Lámsson Stjömunni NBA-deildin: Portland áfram Portland Trailblazers tryggði sér þátttöku í úrslitum NBA- deildarinn- ar með góðum sigri á Phoenix Suns, 112-109. Portland hefur þá unnið fjóra leiki en tapað tveimur og er Phoenix Suns þar með úr leik. í aust- urdeildinni er staðan í viðureign Detroit og Chicago 3-2, Detroit í vil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.