Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 17
noo> .taugardaguU&júreí 1990 Mminn^29 j| rbvi\i\ðð ¦ #*nr Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og imeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. F.U.F. við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 15. júní kl. 20.30 í Húsi framsóknarmanna á (safirði. Félagar fjölmennið. Stjómin. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? ; SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viöhald og viögerðir á iðnaöarvélum — járnsmíði. Véismiðja Hauks B. Guöjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. -^ Marmaraiðjan t\X Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut68 S13630 t Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur Sigurðsson Möðruvöllum, Kjós lést ( Borgarspítalanum 5. júní. Bálför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Guðrún Jónsdóttir Sigur&ur Guðmundsson Eydís Egilsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. SPEGILL HANN FANN DRAUMA STÚLKUNA SÍNA -hún er þremur árum eldri en amma hans Daniel Huntley er 22 ára gamall og hefur nú fundið hina einu og sönnu stúlku. „Hún er sexý og hún er mín", segir Daniel. Það merkilega er að „stúlkan" hans er 72 ára göm- ul og aðeins þremur árum eldri en amma hans. Þau giftu sig þremur vikum eftir fyrstu kynni. Svo hrifin voru þau hvortaföðru. En Daniel giftist henni ekki vegna peninganna því Mary á enga pen- inga og er á styrk frá ríkinu. Daniel og Mary eru svo ástfangin og vonast til að geta stofnað fjöl- skyldu sem fyrst. „Ég giftist góðum manni og hef aldrei verið hamingju- samari", segir Mary. „Likami minn er 72 ára gamall, en þegar ég er með Daniel, er hjarta mitt 22 ára. Þau kynntust í boði í gegnum sam- eiginlegan vin. „Við töluðum saman eins og við hefðum þekkst alla tíð og ég gat ekki haft augun af henni", segir Daniel. „Hún bauð mér síðan að dansa". Áður en kvöldið var á enda, hafði Mary stolið hjarta hans. „Henni sagðist líka vel við mig og bað mig um að koma með sér heim, ég fór með henni og hef ekki yfinjefið hana síðan", segir þessi ungi maður. Nokkrum dögum eftir þetta bað hann hennar. En Mary -sem átti 11 krakka áður en Daniel fæddist- sagðist þurfa að hugsa sig um. Tveimur vikum síðar, gaf hún já- yrði. „Á mínum aldri er ekki timi til að hugsa sig lengi um „, segir Mary. Brúðkaupinu var ekki vel tekið af öllum. Foreldrar Daniels urðu æfir af reiði og mættu ekki i brúðkaupið. „Ég hef fundið æskubrunninn", segir hin sjötuga Mary. Nágrannar þessara óvenjulegra hjóna gera þeim jafhvel lífið leitt. En þau láta alla þessa gagnrýni ekki á sig fá og hugsa nú aðeins um að stofna fjölskyldu. „Ég held ég geti ekki eignast börn, en við ætlum að reyna", segir Mary. Ef þau geta ekki eignast barn sjálf ætla þau að ættleiða barn. „Jafnvel á mínum aldri er gaman að reyna að eignast börn. Eg hef fundið æskubrunninn". „Ég held ég geti ekki eignast bom, en við ætlum að reyna", segir Mary. Hér halda þau á gift- ingarvottorðinu. VERÐLAUNIN I CANNES Anthony Quinn tilkynnti skjur- vegara Gullpálmanns, David Lynch. Kvikmyndin Wild At Heart fékk Gullpálmann í Cannes á dögunum. Þetta er kvikmynd leikstjórans David Lynch. Leikararnir Nicholas Cage, Willem Dafoe, Laura Dern, Diane Ladd og Isabella Rossellini komu öll á sviðið ásamt leikstjóran- um þegar tilkynnt hafði verið um sigur myndarinnar. Það urðu mikil fagnaðarlæti en einnig voru margir sem sýndu óánægju sína óspart í ljós með köllum og óhljóðum. Það er ekki óalgengt að skiptar skoðan- ir ríki um val á sigurmyndum á Cannes kvikmyndahátíðinni. Isa- bella Rossellini ástkona leikstjór- ans stóð stolt við hlið hans og deildi með honum gleðinni. Isabella hefur getið sér gott orð í leiklistinni og hefur leikið í þó nokkrum myndum. Þess má geta að þau hittust fyrst er hún lék aðalhlutverkið í einni af myndum Davids sem heitir Blue Velvet og var sýnd hér á landi fyrir nokkrum árum. Isabella, sem kom- in er á fertugsaldurinn, þykir ótrú- lega lík móður sinni Ingrid Berg- man. Þrátt fyrir þennan aldur starf- ar Isabella enn sem fyrirsæta en það er mjög óalgengt. Hér gefur á að líta nokkrar mynd- ir frá hátíðinni sem var mjög glæsi- leg eins og svo oft áður. Franski leikarinn Gerard Depardieu fékk verðlaun fyrir besta karl- hlutverk en hann lék persónuna Cyrano de Bergerac. David Lynch sigurvegari Gull- pálmans ásamt Isabellu Rossell-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.