Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.06.1990, Blaðsíða 18
30 Tíminn rv,, Mugardagur.l6áún.í,1990 ÍÞRÓTTIR íslandsmótið í knattspymu: MORKUNUM RIGNDIILOKIN Valsmenn skutust upp í 2. sæti 1. deildarínnar í knattspyrnu í gærkvöld með 4-1 sigri á ÍBV. Lengi vel leit út fyrir að Ieikurinn yrði markalaus því fyrsta markið kom ekki fyrr en á 57. mín. Eyjamenn voru öllu spfækari í fyrri hálfleik. Bjami Sigurðsson varði -Valsmenn í 2. sæti 1. deildar eftir 4-1 sigur á ÍBV stórglæsilega frá Sigurlási Þorleifs- syni og rétt fyrir hlé skaut Sævar Jónsson í stöngina á eigin marki en vindurinn spilaði stórt hlutverk í það skipti eins og svo oft í leiknum. Besta færi Vals í fyrri hálfleik fékk Baldur Bragason en skalli hans fór rétt yfir markið. Það var siðan í 57. mín. að Steinar Adólfsson kom Val yfir með sérlega glæsilegu marki. Sigurjón Kristjáns- son skoraði síðan nokkuð keimlíkt mark á 70. mín. og nú fór mörkunum heldur betur að rigna. Antony Karl Gregory og Þórður Bogason, sem kom inná sem varamaður, bættu við mörkum fyrir Val en Hlynur Stefáns- son minnkaði muninn fyrir ÍBV úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Stórsigur Fylkis 'Heiruiiiferð "var léíkin í 2. deild i gærkvöld. Fylkismenn trjóna enn i efsta sæti deildarinnar eftir 6-1 sigur á KS. Selfyssingar unnu óvæntan stórsigur á Víði í Garði 0- 3 og ÍBK tapaði 0-1 fyrir Tindastól á Sauðár- króki. Þá vann Breiðablik 3-1 sigur á Leiftri á Kópavogsvelli og í Grinda- vík unnu ÍR-ingar 0-1 sigur á heima- mönnum. BL Dagskráin he1 Kl. 955 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavlk. Kl. 1000 Forsoti borgarstjómar leggur blómsveig frá Reykvlkingum á leiöi Jóns Sigurössonar í kirkjugarðinum viö Suöurgötu. Lúörasveit Reykjavlkur leikur: SJá roöann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Eirfkur Stephensen. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjaröarlög á Austurvelli. Kl. 1040 Hátiðin sett: Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjómandi Ragnar Bjðrnsson. Forsetl Islands, Vigdis Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjoðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: fsland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Arnar Páll Hauksson. Kl. 1116 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Etnsöngvari: Qarðar Cortes. ÍÞRÓTTIR Kl. 1000 Reykjavlkurmótið I sundl f Laugardalslaug. Skrúðgöngur frá Hallgrímskirkju og Hagatorgi. Kl. 1330. Safnast saman við Hallgrlms- kirkju. Kl. 1345 Skrúðganga niður Skólavörðu' stfg að Lækjartorgi. Lúðra- sveitin Svanur leikur undir stjórn Róberts Darling. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345 Skrúðganga frá Hagatorgi I Hljómskálagarð. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnln. Kl. IS00-^00 I Hallargarðinum verður minfgolf, leiksýning, fimleika- sýning og kraftakarlar, leiktæki, spákona, eldgleypir, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbl Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Lækjargata v/Tjarnarskóla, götuleiksýnfng: ' Lækjargata v/ fslandsbanka, hjólabrettapallur. Kl. 1455 Fallhlffastökk. Hljómskálagarður. Kl. 1400-1800 Skátadagskrá, tjaldbúðfr og útflelkfr. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, mfnf-tfvolf, leikir og þrautir, skringidans- leikur, 17. júnf lestln o.fl. Akstur og sýnlng gamalla blfrei&a. KI.1315 Hópakstur Fornbflaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut og Hring- braut, umhverfis Tjörnina og á Háskólavöll en þar verða þeir tll sýnis frá kl. 1345 -1500 Götulelkhús. Kl. 1400 -1800 Úr fjarlægri heimsálfu kemur Rajah prinsessa dansandi á stærsta spendýrí jarðar. Úr myrkviðum annarrar heims- álfu kemur ættbálkur Nakanis príns með fríðu fóruneyti. Leðurblökumenn sjá um að halda ríbböldum og ruslaralýð f skefjum. Á eftlr taka þau þátt í karnival dansleik. Kl. 16°° Brúðubíllinn, leiksýning við Tjamarborg. Sjúkrastofnanir. Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landakotsspftala og Land- spftala og færa börnunum tónlistargjöf. Kjarvalssta&ir. Kl. 1630 ') „Úr myndabók Jónasar > Hallgrímssonar" I leikgerð Halldórs Laxnes, tónlist eftir' Pál Isólfsson. Leikarar frá Þjóðleikhúsinu ásamt dönsur- um og hljóðfæraleikurum. Hljómskálagarður. Kl. 1400 Tóti trúður. Kl. 1410 Hljómsveitin „Sirkus". Kl. 1420 Litla leikhúsið sýnir loikþáttinn „Tröllið týnda". Kl. 1440 Sönghópur úr Austurbæjar- skóla. Kl. 1450 „Úllen dúllen doff" flokkurinn. Kl. 15°° Valgeir Guðjónsson. Kl. 1520 Sönghópar úr Arbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1540 Möguleikhúsið sýnir „Grímur og Galdramaðurinn". Kl. 16°° -18°° Hllómsve'rtimar „Ber að ofan" og „Sirkus" spila og syngja. Hallargarðurinn. Kl. 1400 Lúðrasveit verkalýðsins. Kl. 141S Fimleikatrúðar, fimleikadeild Ármanns. Kl. 1430 Kraftaþrautir, Hjalti Úrsus. Kl. 1450 Tóti trúður. Kl. 15°° Möguleikhúsið sýnir „Grimur og Galdramaðurinn". Bílastæði: Háskólavöllur, B.S. Melavöllur. Ath. Bflastæði á Haskólavelli og á Skólavðrðuholti. Týnd börn verða I umsjón gæslufólks á Frlklrkjuvegl 11. Upplýsingar f síma 622215. Kl. 1530 Litla leikhúsið sýnir leikþáttinn „Tröllið fýnda". Kl. 1550 Töframaðurinn Baldur Brjánsson. Fjöllistafólk og óvæntar uppákomur allan daginn. ATH. Að gefnu tilefni er vakin athygli á þvi að öll lausasala út frá sölutjöldum og á Þjó&hátfðarsvæðinu er stranglega bönnuð. FYURILBII BORGARA f Reykjavik. ki. 13^-ia00 Félagsstarf aldraðra f Reykja- vfk gengst fyrír skemmtun fyrir ellilífoyrisþega f sam- komuhúsfnu Glymi. Lækjartorg. Kl. 14°° Lúðrasveitin Svanur. Kl. 1415 Þjóðdansafélag Reykjavlkur. Kl. 1440 Hljómsveitin „Elsku Unnur". Kl. 15°° Glímusýning. Kl. 1530 Karatesýning. Kl. 1545 Danshljómsveit Karls Jóna- tanssonar, söngkonan Mjölf Hólm. Dansarar frá Dansskóla Sigvalda. Kl. 16°° Danshópurinn Losti sýnir dansinn „Tímaþrot". Kl. 1610 Harmonikkufélag Reykjavfkur. Lækjargata. Kl. 14°° Valgeir Guðjónsson. Kl. 1410 Rut Reginalds. Kl. 1420 Sönghópar úr Arbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1440 Logi slökkviliðsstjóri (Gísli Rúnar). Kl. 1450 Úrslit i danskeppninni „Grétar og Sigga í Eurovision". Kl. 1500 Ari Jonsson. Kl. 1510 Danshópurinn Losti sýnir dansinn „Tfmaþrot". Kl. 1520 Sigrún E. Armannsdóttir. Kl. 1530 Sigriður Guðnadóttir. Kl. 1540 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Þorvaldur Halldórsson. Kl. 1600 „Eurovisionlagið" Grétar Orvarsson og Sigrlður Beinteinsdóttir. Kl. 1618-™00 Stuðmonn og Götuleikhús ver&a me& karnlvalsdanslelk Kvölddagskrá í Lækjargötu. ki. ai'x'.-oo30 Hljómsveitin Sálin hans Jóns mins og Stjórnin ásamt Grétari örvarssyni og Sigrfði Beinteinsdóttur. HM í knattspyrnu: Tékkar í úrslit ásamt ítölum Michal Bilek tryggði Tékkum 1-0 sigur á Austurríkismönnum með marki úr vítaspyrnu á 30. mín. í leik þjóðanna í A-riðil HM í gær. Leikurinn var mjög grófur og alls voru dæmdar 46 aukaspyrnur í leiknum. Tékkar eru þar með komn- ir í 16 liða úrslit keppninnar ásamt ítölum úr A-riðlinum. Síðustu leikirnir í riðlinum verða á jbriðjudaginn en þá mætast einmitt Italir og Tékkar og Austurríkismenn og Bandaríkjamenn. BL V-Þjóöverjar rúlluðu yf ir Furstadæmin V-Þjóðverjar eru komnir í 16 liða úr- slit HM eftir 5-1 stórsigur á Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Mílano í gærkvöld. Markatala Þjóðverjanna er sérlega glæsileg 9- 2 en þeir mæta Kól- ombíumönnum á þriðjudaginn. Rudi Völler kom V-Þjóðverjum yfir með marki á 36. min. en einni mín. sið- ar bætti Jörgen Klinsmann öðru marki við og þar við sat i fyrri hálfléik. Á fyrstu min. síðari hálfleiks minnkuðu Furstadæmin muninn þegar Khalid Ismail skoraði en einni mín. síðar bætti Lothar Matthaeus við þriðja marki Þjóðverjanna. Uwe Bein kom þeim hvítklæddu í 4-1 með marki á 60. mín. og Rudi Völler skoraði sitt annað mark í leiknum á 76. mín. og tryggði V-Þjóð- verjum 5-1 sigur. BL /7>\I.I>V'<>í Leikmenn Kamerún og ítalíu brostu út að eyrum í gær, þeir fengu fri til að vera með eiginkonum sinum og kærustum. „í dag er dagurinn til hitta konurnar," tilkynnti Valery Ne- pomniachy, þjálfari Kamerún, leik- mönnum sinum í gær. „Rnattspyrnu- menn eru líka manneskjur og ef mönnum líður illa í langan tíma kemur það niður á því sem þeir eru að gera. Bæði liðin hafa verið í ein- angrun frá konunum á hótelum sín- um. Þeirra hefur verið gætt að lög- reglu utandyra, en af eftirlitsmönn- um innandyra. Walter Zenga, mark- vörður ítalíu, vildi ekki ræða það hvernig hann ætlaði að verja föstu- dagskvöldinu. „Talið við mig á morgun," sagði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.