Tíminn - 19.06.1990, Side 2
'2 Tíminn
,r,c i
Þriðjudáðúr ÍÖ. júrií'1990
Ohuggulegt Norðurlandamet í „umferðarrallíinu“:
Slasaðir í umferd
30-50% fleiri hér
Um 30-50% fleirí slasast í umferðinni hér á landi heldur en á
hinum Norðuríöndunum, samkvæmt opinberum norrænum
skýrslum um heilbrígðismál. Allur þessi mikli munur stafar af því
hve hlutfallslega miklu fleirí böm/unglingar og aldraðir slasast
hér á landi en á hinum Norðuríöndunum. Fólk frá 20-65 ára
verður ekki oftar fýrír umferðarsiysum hér en á hinum Norður-
löndunum.
Böm 5 ára og yngri slasast hlutfalls-
lega tvöfalt fleiri hér á landi en á
nokkru hinna Norðurlandanna. Um-
ferðarslys eru sömuleiðis tvöfalt al-
gengari meðal 15-17 ára ungmenna
og einnig verða um tvöfalt fleiri 65
ára og eldri fyrir umferðarslysum hér
heldur en á nokkm hinna Norður-
landanna. Þá slasast hér um þriðj-
ungi fleiri í hópi hópi 6-9 ára og
þriðjungi til fjórðungi fleiri 18-20
ára. Fólk á aldrinum frá tvítugu og
upp að hálfsjötugu slasast hins vegar
litlu fleira hér en í hinum löndunum
og það sama á við um 10-14 ára
böm.
Tölur um fjölda slasaðra miðað við
100.000 í hveijum aldurshópi vom
sem hér segir árið 1988, annars veg-
ar á íslandi og hins vegar á Norður-
löndunum fjómm:
Slasaðir í umferðarslysum
Aldun fsland: Hin Norðuri.:
-5 110 50 til 70
6-9 270 110 «1150
IZT7! 1961 [Vvl 1988
Slysasúla fslands er hér ískyggilega miklu hærri heldur en súlur hinna
Norðuriandanna—og enn frekar þegar Irtið er til þess að það em miklu
fleiri slösuð böm og aldraðir sem valda þessum mun.
10-14 180 170 til 200
15-17 1.110 510 til 680
18-20 1.150 680 til 980
21-24 590 440 til 630
25-65 290 210 til 260
65- 340 160 til 200
í heild: 371 244 til 280
Það em Danir sem hér eiga lægstu
hlutfallstöluna í heild (244 af hveij-
um 100.000), enda er Danmörk eina
landið þar sem slösuðum í umferð-
inni hefiir fækkað vemlega á ámnum
frá 1981.
Fjöldi banaslysa var hér hlutfalls-
lega 12 af 100.000 árið 1987. Þetta
hlutfall var 14 1 Danmörku, 13 í
Finnlandi, 10 í Svíþjóð og lægst 9 af
100.000 íNoregi. -HEI
Þingað í Reykjavík um mengun hafsins:
Ársfundi Parísar-
nefndarinnar lokið
Það vom margir sem lögðu leið sína í Gmndarkjör við Reykjavíkurveg í gær tíl að birgja sig upp af vömm á
góðu verði. Timamynd Pjetur
Þrotabú Grundarkjörs:
Lagerinn seldur
með 25% afslætti
Tólfta ársfundi Parisamefridarinnar,
sem settur var í Reykjavík á mánudag,
lauk á fimmtudag. Parisamefndin
ásamt Oslóamefhdinni, en fundur í
henni hefst í næstu viku, fjalla um
vamir gegn mengun í sjávar í NA- Atl-
antshafi og Atlantshafsströndum V-
Evrópu.
HALLDOR
LAXDAL
LÁTINN
Þann 16. júní sl. lést í Reykjavík hr.
Halldór Laxdal forstjóri Radíóbúðar-
innar hf. Halldór varð 73 ára. Eftir-
lifandi eiginkona hans er frú Sigríður
Axelsdóttir Laxdal.
Tímabréfið
Leiðrétting
Nokkrar misritanir slæddust inn í
prentaðan texta Tímabréfsins sl.
laugardag. Með því að þess er vænst
að auðveldlega verði lesið í málið
þar sem á milli ber, verða þessar mis-
ritanir ekki taldar upp hver um sig,
en lesendur velvirðingar á mistökum
sem þama áttu sér stað. -Ritstj.
Á Parisamefhdarfúndinum var m.a.
samþykkt að losun þrávirkna eína í sjó
skuli minnka um 70-90% fyrir miðjan
þennan áratug og að losun þungmálma,
s.s. kvikasilfurs, skuli takmörkuð veru-
lega. Þá var einnig samþykkt að að
notkun á eiturefninu PCB skuli bönnuð
í aðildarríkjunum og stefnt verður að
því að eyða efninu með öllu.
Tillaga Islendinga þess efhis að aðild-
arríki skuli hafa samráð við önnur að-
ildarríki hyggist það setja á stofn starf-
semi sem gæti haft mengunarvaldandi
áhrif var ekki samþykkt á fundinum.
Hins vegar var tillaga V-Þjóðveija sem
gengur ekki eins langt, samþykkt. Hún
gerir ráð fyrir, að ef aðildarríki hefur
starfsemi sem gæti valdið mengun
skuli ríkjum, sem gætu borið skaða af,
tilkynnt um starfsemina og samráð haft
við viðkomandi riki ef ástæða þykir.
Aðildarríki Parísarsamningsins em 12
að tölu og Efnahagsbandalag Evrópu
að auki. 1 fyrsta skipti nú sendu A-
Þjóðveijar áheymarfúlltrúa á fúndinn
og er það í fyrsta skipti sem fulltrúi
Austantjaldsþjóðar situr slíkan fund.
Parísamefndin á nú í viðræðum við
Tékka og Sovétmenn um mengunar-
vamir en mikil mengun berst frá þess-
um löndum með ám. Einnig hafa ís-
lendingar stungið upp á því að viðræð-
ur verði hafnar við Bandaríkin og Kan-
ada, svo að þjóðir beggja vegna
Atlantshafs geti unnið sameiginlega
gegn mengun sjávar. GS.
Bústjórar í þrotabúi Gmndarkjörs
hafa ákveðið að selja lager verslunar-
innar með 25% afslætti. Að sögn
Guðgeirs Eyjólfssonar, fulltrúa bú-
stjóra, er þetta gert vegna þess að
ekki hefúr tekist að selja lagerinn í
heilu lagi fyrir viðunandi verð, þrátt
fyrir tilraunir í þá átt. Nokkrir aðilar
sendu inn tilboð í lagerinn, en bú-
stjórar töldu þau öll ófullnægjandi.
Sala á lagemum hófst í gær í hús-
næði Gmndarkjörs við Reykjavíkur-
veg og var greinilegt að margir höfðu
áhuga á að krækja sér í vömr á hag-
stæðu verði. Margir keyptu birgðir til
nokkurra mánaða af hreinlætisvör-
um, súpum, Coco puffs og fleiru.
Ekki hefúr verið ákveðið hvenær söl-
unni lýkur, en það mun ráðast af því
hversu hratt gengur á lagerinn.
Ekki er fúllljóst hversu stórt gjald-
þrot Gmndarkjörsbúðanna er. Kröfú-
hafar eiga eftir að lýsa kröfum og
óvíst er hversu mikið verð fæst fyrir
lagerinn og aðrar eignir þrotabúsins.
Frestur til að lýsa kröfúm rennur út í
ágúst. -EÓ
Elísabet veitir oröur
Elísabet Bretadrottning mun heiðra
hér þijá Islendinga fyrir þjónustu
þeirra við breska sendiráðið.
Þeir em: Hilmar Foss löggiltur
skjalaþýðandi og dómtúlkur; Aðal-
steinn Jónsson, vararæðismaður
Bretlands á Akureyri; og Inga Wen-
del, bókari í breska sendiráðinu í
Reykjavík.
Þau munu öll þijú hljóta sæmdar-
heitið „Honorary Member of the Or-
der of the British Embassy". —só
100 I af gambra
gerðir upptækir
Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði
í fyrri viku hald á 100 lítra af gam-
bra, eða mysu eins og Eyjamenn
kalla ósoðinn landa.
Gambrinn fannst af tilviljun þegar
vökulir lögregluþjónar komu við í
húsi einu þar sem búa þrír bræður.
Lögreglan telur að landann hafi átt
að nota til einkaneyslu en ekki til
sölu. Hún segist yfirleitt ekki verða
vör við landa nú til dags og þessi
uppljóstrun var algjör tilviljun. „Eg
held að mönnum finnist þetta ekki
það gott, svo menn leggja frekar út
fyrir almennilegum vökva,“ sagði
einn lögregluþjónn í Eyjum í gær.
-hs.