Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 19. júní 1990 KVIKMYNDIR LAUGARAS SlMI >20-75 Frumsýnir Töfrasteinninn Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátttakendur eru stærsti eðalsteinn sógunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. SýndiA-sal kl. 9 og 11 Sýndi A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Hjartaskipti ATough Cop. ADeadLawyer. Every partnership hasits problems. N Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) í aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum, .Leikurinn örvar puls áhorfenda og heldur hraðanum" - Siegel, Good Morning America. Sýnd iB-salkl. 9 og 11 Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum Bönnuð innan 16 ára Ekið með Daisy SýndíC-sal kl.9og11 Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudöguii: Madonna sést hér á leið sinni eitthvert út á lífið. Hún þykir frumleg í klæðaburði og ekki gefur þessi klæðnaður orðspori hennar í þeim efnum eftir. Þakkar fólk bara fyrir að Madonna klæðist einhverju yfirleitt. Hún hefur verið á tónleikaferðalagi þar sem varla sást á henni nokkur flík. Það er þetta með bilið milli bíla... yUMFERÐAR RÁÐ Gói raö eru til zi fara eftír þeim! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASfMI 680001 Bilhjólamenn h jj'íY k hafa enga heimild &-H- t til að aka hraðar ■i.i en aðrir! Uæ”™ f Í4* 14 1. Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka m< iimiii t.t iii Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar slórar myndir bæði í Bíóhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið befri, Pretty Woman - Toppmyndin í dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.45,6.50 og 11.15 Fmmsýnir úrvalsmyndina Kynlíf, lygi og myndbönd “ONE OF THE BEST OF 1989! EXCEPTIONALLY ACCOMPLISHED AND WITTY!" “A MESMERIZING FILM! ASTONISHING, EXTRAORDINARY AND ELOQUENT!" HIGH-SPIRITED. HILARIOUS AND SCORCHINGLY EROTIC!" “A TRIUMPH! THE BEST DEBUT FILM IN A GREAT FILM! Urvalsmynd fyrir alla unnendur góöra mynda. Aöalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Sodeibergh. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 14 ára Páskamyndin 1990 í blíðu og stríðu ***1/2SV, Mbl. /!| jr Bílbeltin hafa bjargað UUMFEROAR RAO TOLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða fyrir tölvuvinnslu i PRENTSMIDJAN i ddddc ct Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Aöalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Tumer, Danny DeVito, Sean Astin. Framleiðandi: James L Brooks/Amon Milchan. Leikstjóri: Danny DeVrto. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Frumsýnir spennumyndina Síðasta játningin Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjölskyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis slns. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mikael (Tom Berenger) er kaþólskur prestur sem flækist á undarlegan hátt inn i þetta allt saman. Hörku spennumynd. Aöalhlutverk: Tom Berenger, DaphneZuniga, ChickVennera. Leikstjóri: Donald P. Bellisario Sýndkl.7og 11.15 Bekkjarfélagið Sýnd kl. 9 BMHél Frumsýnir spennumyndina Hrellirínn Hér kemur hin stórgóöa spennumynd .Shoc- kert, sem gerð er af hinum þekkta spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa veriö. Athugiö: .Shocker" mun hrella þig. Vertu viö- búinn. Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Utangarðsunglingar Þessi slórkostlega úrvalsmynd .The Delinquents' með hinni geysivinsælu leik- og söngkonu Kilie Minogue, gerði allt vitlaust í London í vor og sló eftirminnilega í gegn. The Delinquents mynd sem kemur öllum í létt oggottsumarskap. Aðalhlutverk: Kilie Minougue, Chariie Schlatter, Bruno Lawrence, Todd Boyce. Leikstjöri: Chris Thomson. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka iiiriiviii) (.iiii Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar stórar myndir bæði í Bíóhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Pretty Woman - Toppmyndin í dag i Los Angeies, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Oibison. Framleiöendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Fnimsýnir grinspennumyndina Gauragangur í löggunni Þessi frábæra grínspennumynd, Downtosm, sem framleidd er af Gale Anne Hurd (The Terminator, Aliens), er hér Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir Anthony Edwards (.Goose" i Top Gun) og Forest Wihtaker (Good Moming, Vietnam) sem eru hér í toppformi og koma Downtown í Lethal Weapon - Die Hard tölu. Downtown - Grinspennumynd meö öllu. Aöalhlutverk: Anthony Edwards, Forest Whltaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstjóri: Richard Benjamin. Bönnuó bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Tango og Cash Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og 11 REGNBOGMNi Þríðjudagstilboð Miðaverð 200 kr. á allar myndir nema Seinheppnir bjargvættir Fmmsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grinriiynd meö stórieikumm á borö við Cheech Marin (Up in Smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. .Rude Awakening" tjallar um tvo hippa sem koma till stórborgarinnar eftir 20 ára veru I sæluríki sínu, og þeim til undmnar hefur heimurinn versnaö ef eitthvaö er. „Rude Awaking" grinmynd með frabæmm leikumm sem þú filar I botn. Leikstjóran Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Að leikslokum (Homeboy) Jfif „Mickey Rourke fer á kostum...hin besta skemmtan". *** PÁDV. Aðalhlutverk: Mickey Rouike, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan12 ára Fmmsýnir Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme CHfford en hann hefur unniö að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiöendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7 9 og 11 Bönnuðinnan12 ára Fmmsýnirgrinmyndina Úrvalsdeildin Keflvísku indíánarnir eru samansafn af vonlausum körlum og furöufuglum, en þeir em komnir í úrvalsdeildina þökk sé stórleikurum á borö viö Tom Berenger, Charile Sheen og Corbin Bemsen. I úrvalsdeildinni er mikiö fjör og spenna, enda margt brallað. .Major League" er slórgóð grinmynd sem sló rækilega í gegn í Bandaríkjunum. .Brjálæðislega fyndin mynd" Daily Mirror Aðalhlutverk: Tom Berenger, Chariie Sheen, Corbin Bemsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 7 og 11 Skíðavaktin Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt stórkostlegum skiöaalriöum gera ,Ski Patrol" aö skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu sklöamenn Bandarlkjanna. Sýnd kl. 5, og 9 Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemie's - Tvimælalaust grínmynd sumarains! Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ASKOLABIO Sh* 2214C Fmmsýnlr Siðanefnd lögreglunnar „Myndin er afveg stóríýostieg KaldriQaður thriller. óskandi væri að svona mynd kæmi fram árlega" - Mike Ckkmi, Gannett Newspaper „Ég var svo helteklnn, að ég gleymdi að anda Gere og Carda eru afburðagóðir". - Dickt Whatjey, At öw Uovtes „Ikefciasb srelkL. Besta mynd Richatd Gere fyir og síðart - Sutan Grangar, Anterican Hovte Classlca Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir í þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Bönnuðinnan16ára Sýndkl. 5,7,9.05 og 11.15 Fmmsýnum i Sal 2 einum besta biósal á landinu Látum þaðflakka RICHARD DREYFUSS i* wco «<*«.-» Þwtbxg o<o t*(Mcr <fit •i«v)fx«eyge.-n»o sonsnrsrsjtik; L E T l T RIDE Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlutverkið og leggur allt sitt undir, ekki þó í getraunir heimsmeistarakeppninnar i knattspymu, heldur hestakappreiöar. Einn daginn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um að detta í lukkupottinn... en lánið er valt. Leikstjóri: Joe Pytka. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, David Johansen, Teri Garr. Sýndkl.5, 9 og 11 Skuggaverk Örlög he^sins \ \ En i hönduri, Sérstaklega spennandi og mögnuð mynd um einn mesta ógnvald mannkynsins. Leiksljóri: Roland Joffé (The Mission, The Killing Fields). Aðalhlutverk: Paul Newman (The Color of Money). Sýndkl. 7og11 Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýndkl. 7.10 og 11.10 Siðastu sýningar. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Phillppe NoireL Leopoldo Trieste. Sýnd kl. 9 Shirley Valentine Gamanmynd sem kemur þér í sumarskap. „Meöal unaöslegustu kvikmynda i mörg ári'. „Þið elskió Shiriey Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Collins er stórkostleg". Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd W. 5 og 9.10 Hrafninn flýgur The Raven Flies Sýnd kl. 5 Miðasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miöarverða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.