Tíminn - 20.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1990, Blaðsíða 1
614 milljóna neikvæð eiginfjárstaöa um áramót 20 milljónir tapaðar síðan: st • II tvö eykur enn neikvæöan Ijárhag Ymislegt bendir nú tíl að áform um sameiningu Stöðvar 2 og Sýnar heyri senn sögunni til. Helstu ástæður þess eru afar bág fjárhagsstaða Stöðvar 2 og deilur samningsaðila um stjómunaraðferðir og stjóm- endur hins sameinaða sjón- varpsveldis. Heildarskuldir Stöðvar 2 námu um síðustu áramót tæpum einum og hálf- um milljarði króna samkvæmt ársreikningum síðasta árs. Þar af námu skammtímaskuldir um 50 milljónum. Eignir eru metn- ar á um 880 milljónir, en meöal þeirra er talið ýmislegt efhi sem á eftir að senda út Auglýsingar á Stöð 2 hafa mjög dregist saman eftir að byrjað var að rugla alla dagskrána og engir nýir áskriféndur koma inn í stað þeirra sem ganga úr skaft- inu. • Blaðsíða 5 FAGNA Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Gerð- ur Steinþórsdóttir og Sigrún Magnús- dóttir prúðbúnar á kvenréttindadegi. Óæskileg þróyn á Norðurlöndum Blaösióa3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.