Tíminn - 20.06.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.06.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn' KVIKMYNDIR Miðvikudagur 20. júní 1990 LAUGARAS SlMI 3-20-75 Fmmsýnir „grínástarsögu" Steven Spielbetgs Alltaf Myndin segir tra hdp ungra ttugmanna sem finnst gaman aí taka áhaettur. Þeirra atvinna er aí berjast viS skógarelda Kalifomiu úr lofti og eru þeir sifellt aS hætta lífi sínu í þeirri baráttu. ASalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your eyes. SýndlA-salkl. 8.50 og 11.05 Hjartaskipti AToughCopi ADeadLawyer. Every partnership hasits prohlems. ífVhj % Stórkostleg spennu-gamanmynd meS Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) I aSalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höföu gaman af „Twins“ verSa ekki fyrir vonbrigSum. .Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraöanum" - Siegel, Good Morning America. Sýnd i B-sal kl. 9og 11 Bönnuö innan16ára Ekið með Daisy Sýnd í C-sal kl. 9 Fmmsýnir Töfrasteinninn Stærsta ævintýri aldarinnar er aö byrja. Þátttakendur em stærsti eöalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. SýndíC*-salkJ. 11 Tom Cruise var valinn besti karlleikarinn í könnun sem tímaritið U.S lét gera nýlega. Næstur á eftir honum kom leikarinn Mel Gibson og síðan Kevin Costner. Tom Cruise sýndi það og sannaði í myndinni Born on the Fourth of July að hann er áberandi góður leikari og á glæsta framtíð fyrir höndum. Michelle Pfeiffer var kosin ein af best klæddu leikkonum ásamt Candice Bergen og Kathleen Turner í könnun sem bandaríska tímaritið U.S lét gera. Hún þykir hafa góðan smekk og vanda fataval sitt vel. Hún hefur fallegan vöxt sem getur borið hvaða flíkur sem er. Lisa Bonet var efst á lista yfir þær konur sem hafa ljótustu hárgreiðsluna i könnun frá U.S tímaritinu í Bandaríkjunum. Næst á eftir henni komu Roseanne Barr og söngkonan Cher. Lisa þykir ansi drusluleg um hárið og ekki bætir það upp að hún skuli skreyta það með allskyns glingri. Söngkonan Cher var kosin verst klædda kona Bandaríkjanna ásamt Roseanne Barr og Lisu Bonet í könnun sem tímaritið U.S lét gera. Cher hefur alltaf tekist að hneyksla fólk með klæðaburði sínum. Hún klæðist ávallt svörtu og sýnir ófeimin hina ýmsu líkamsparta. Sagt er að erfitt sé að finna líkamspart á henni sem ekki hefur eitthvað verið lagfærður. IM l<I Fntmsýnir úrvalsmyndina Uppgjöríð Hún er kcmin hér úrvalsmyndin In Country þar sem hinn geysivinsæli leikari Btuce Willis fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir honum I Die Hard. Þaö er hinn snjalli leikstjóri Notman Jewison sem leikstýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þu sjá. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Uoyd, Joan Allen, Kevin Anderson. Leikstjóri: Nonrtan Jewison. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Fnimsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka m< iimiii i.l Kl Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aörar stórar myndir bæöi í Bióhöllinni og Bíóborginni. Þaö er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur veriö betri. Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman ftutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4.50,6.55,9 og 11.10 Fmmsýnir úrvalsmyndina Kynlrf, lygi og myndbönd "ONE OF THE BEST OF 1989! EXCEPTIONALLY ACCOMPLISHED AND WITTY!" “A MESMERIZING FILM! ASTONISMtNG. EXTRAORDINARY ANO ELOQUENTf “DAZZLING! HIGH SPIRITEO. HILARIOUS AND SCORCHINGLY EROTIC!" “A TRIUMPH! THE BEST DEBUT FILM Ih MORE TMAN A OECADEf' 'A GREAT FILM! Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Glacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýndkl. 5,7f 9og 11 Bonnuð innan14ára Prince var í efsta sæti yfir verstu karlsöngvarana í könnun sem gerð var af bandarísku tímariti. Næstur á eftir honum kom söngvarinn Michael Jackson. Það hafa ávallt verið skiptar skoðanir um tónlist Prince og hafa textar hans oft á tíðum hneykslað fólk en þeir fjalla aðallega um kynlíf. KÍÓHÖI Fiumsýnir spennumyndina Hrellirinn ner Kemur nm storgooa spennumyno .anoc- ker", sem gerð er af hinum þekkla spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verió. Athugiö: .Shocker' mun hrella þig. Vertu viö- búinn. Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Betg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjón: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvaismyndina Utangarðsunglingar Þessi stórkostlega úrvalsmynd .The Delinquents" með hinni geysivinsælu leik- og söngkonu Kilie Minogue, gerði allt vitlaust i London í vor og sló eftirminnilega i gegn. fhe Delinquents mynd sem kemur éllum i létt og gott sumarskap. Aöalhlutverk: Kilie Minougue, Chariie Schlatter, Bmno Lawrence, Todd Boyce. Leikstjórí: Chris Thomson. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrínmyndina Stórkostieg stúlka ■ti« uuill i.nii: Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aörar stórar myndir bæöi i Bióhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Pretty Woman - T oppmyndin i dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman flutt af Roy Ortrison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjórí: Garry Marshall. Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.10 Fmmsýnir grinspennumyndina Gauragangur í löggunni Þessi frábæra grínspennumynd, Downtown, sem framleidd er af Gale Anne Hurd (The Terminator, Aliens), er hér Evrópufrumsýnd á fslandi. Það eru þeir Anthony Edwards (.Goose" I Top Gun) og Forest Wihtaker (Good Moming, Wetnam) sem em hér í toppformi og koma Downtown í Lethal Weapon - Die Hard tölu. Downtown - Grínspennumynd meó ötlu. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstjóri: Richaid Benjamin. Bénnuö bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Tango og Cash Aðalhlutverk: SylvesterStallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 IfifGNBOGVNNf Fmmsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þralgóö grinmynd meö stórieikumm á borö viö Cheech Marin (Up in Smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. .Rude Awakening" fjallar um tvo hippa sem koma till stórborgarinnar eftir 20 ára vem i sæluríki sinu, og þeim til undmnar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awaking" gnnmynd með frábæmm leikumm sem þú filar i botn. Leikstjórar Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Að leikslokum (Homeboy) „Mickey Rouike fer á kostum...hin besta skemmtan“. ***PÁDV. Aðalhlutverk: Mickey Rouike, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuó innan 12 ára Fmmsýnir Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unniö aö myndum eins og Rocky Horror og j The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiöendur: L Tuiman og D. Foster. (Ráðagóöi róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7 9og 11 Bönnuó innan12ára Fmmsýnirgrinmyndina Úrvalsdeildin Keflvlsku indíánarnir eru samansafn af vonlausum körlum og furöufuglum, en þeir eru komnir i úrvalsdeildina þökk sé stórleikumm á borö við Tom Berenger, Chariie Sheen og Cotbin Bemsen. I úrvalsdeildinni er mikiö fjör og spenna, enda margt brallað. .Major League" er stórgóð grínmynd sem sló rækilega í gegn í Bandarikjunum. .Brjálæöislega fyndin mynd" Daily Mirror Aðalhlutverk: Tom Berenger, Chariie Sheen, Corbin Bemsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýndld. 7 og 11 Skíðavaktin Stanslaust tjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skiöaatriöum gera „Ski Patrol" aö skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíöamenn Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, og 9 Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemie's - Tvimælalaust grinmynd sumarsins! Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Sitverman og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á í mesta basli með vanþakkláta nemendur sína. En lengi getur vont versnaö, hann lendir i kasti við kvenlega dúkku sem viröíst ætla aö koma honum á bak viö lás og slá. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aöalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12. ára. Frumsýnir Siðanefnd lögreglunnar **** „Myndn er dveg stórkostteg. Kddrttþður thrller. Óskandl værí að svona mynd kæml fram áriega" - Mk* CldonL GanmS „Ég var svo heftekinn, að ég gleymdi að anda. Gere og Carda eru afbjrðagóðír". -DidtWhatWy, AIIJm MovIm „Hreinasö sniltL Besta mynd Ridurd Gere fyrr og siðar" -SmanGrangof, American Movlo Ctasoics nounom andygmcu ■3? niAMOUNT PKTUtíShBính efUNItlUIKlfiaill.Mwlioo n mvxorw mrti PUtf 04VIO o Mf f ICGK f*n RKHARD GERI ANDY G4KI4 KTBN41 AfFAIRS - .DAVDSTRÐT. dkkf D4VI0 mf ÍÍNi MAlO ' 'HOiRY 8£4fi'' FRANK MANCIACI fR MHHIGCIf 4IM4M0UNT HCTUtí . R — . ... W. Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir í þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftirtit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15 Látum það flakka RICHARD DREYFUSS **» gor eeeretrh.'na L E T IT RIDE Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer meö aöalhlutverkiö og leggur allt sitt undir, ekki þó í getraunir heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, heldur hestakappreiðar. Einn daginn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um að detta I lukkupottinn... en lániö er valt. Leikstjóri: Joe Pytka. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, David Johansen, Teri Garr. Sýndkl.7, 9 og 11 Shiríey Valentine Gamanmynd sem kemur þér i sumarskap. „Meöai unaöslegustu kvtkmynda i mörg ári'. „Þiö elskiö Shiriey Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Paulinc Collins er Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5 Siðastu sýningar. Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu ríkari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýndkl. 7.10 og 11.10 Siðastusýningar. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn ( ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Philippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýndld.9 Hrafninn flýgur When the Raven Flies Sýnd kl. 5 Miðasala Háskólablós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.