Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 16
28 T-íminn — •LaugaFdagur 23: júm'1990 KVIKMYNDIR LAUGARAS= SlMI 3-20-75 Fnjmsýnir „gn'nástareögu" Steven Splelbergs Alltaf idin segir frá hóp ungra flugmanna sem flnnst gaman að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kalifomlu úr lofti og eru þeir sifellt að hætta lifi sinu I þeirrl baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your eyes. Sýnd I A-sal kl. 8.50 og 11.05 Hjartaskipti BOB HOSKINS DENZEL WASHINGTON CHUÆ WEBB AToughCop. ADeadLawyef Every partnership hasits prohlems Slórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) I aðalhluWerkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins“ verða ekki fyrir vonbrigðum. .Leikurinn önrar púls áhorfenda og heldur hraðanum" - Siegel, Good Morning America. Sýnd I B-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16ára Ekið með Daisy Sýnd i C-sal kl. 9 Fmmsýnir Töfrasteinninn Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátttakendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. Sýnd i C*-sal kl. 11 Það er þetta með bilið milli bíla... dUMFERDAR RÁO ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASfMI 680001 Jeff Bridges sagði í blaðaviðtali fyrir nokkru að hjónaband væri ekki alltaf dans á rósum. Hann hefur verið giftur sömu konunni um nokkurt skeið og segir rifrildi og annað vera nauðsynlegt til að styrkja hjónabandið. BÍLALEIGA meö útibú allt i kringum landiö, gera þér mogulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum a oörum Reykjavik 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Bifhjolamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! UuMFEnoAD RAO -------------------S Góé ráéeru til'é fm eftírþeim! Eftireinn -ei aki neinn fHIÍI Frumsýnir úrvalsmyndina Uppgjörið Hún er komin hér úrvalsmyndin In Counhy þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce Wíllis fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir honum I Die Hard. Þaö er hinn snjalli leiksljóri Nomtan Jewison sem leikstýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Uoyd, Joan Allen, Kevin Anderson. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Fiumsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Já, hún er komin foppgrínmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar stórar myndir bæði í Bióhöllinni og Bíóborginni. Þaö er hln heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur veriö betri. Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los Angeles, New Yoik, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Otbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leiksljóri: Garry Marshall. Sýndkl. 2,45,4,50, 6,55,9og 11,10. Fiumsýnr úrvalsmyndina Kynlíf, lygi og myndbönd Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góöra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Sodetbeigh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 14ára Bamasýningar kl. 3 sunnudag Löggan og hundurinn Oliver og félagar Minnum hvert annað á - Spennum beltán! UUMFEROAR RÁÐ BMHÖa Fmmsynir grínmyndina Síðasta ferðin Toppleikararnir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin I þessari topp-grínmynd sem slegið hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kalhleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl.3, 5,7,9 og 11. Frumsýnir spennumyndina Hrellirinn Hér kemur hin stórgóöa spennumynd ,Shoc-l ker", sem gerð er af hinum þekkta spennu- ! leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af þesfu spennumyndum sem fram- leiddar hafa vehð. Athugið: .Shocker* mun hrella þig. Vertu við- búinn. Aöalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjóri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 áre Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Utangarðsunglingar Þessi stórkostlega úrvalsmynd .The Delinquenls" meö hinni geysivinsælu leik- og söngkonu Kilie Minogue, geröi allt vitlausf I London I vor og sló eftirminnilega i gegn. The Delinquents mynd sem kemur öllum I létt og gott sumarskap. Aðalhlutverk: Kilie Minougue, Chariie Schlatter, Bmno Lawrence, Todd Boyce. Leikstjóri: Chris Thomson. Sýnd kl. 5 og 7. Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er eins og aörar stórar myndir bæði I Bióhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.05. Fmmsýnir grinspennumyndina Gauragangur í löggunni Þessi frábæra grinspennumynd, Downtown, sem framleidd er af Gale Anne Hurd (The Tenninator, Aliens), er hér Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir Anthony Edwards (.Goose* I Top Gun) og Forest Wihtaker (Good Moming, Vietram) sem em hér I toppformi og koma Downtown í Lelhal Weapon - Die Hard tölu. Downtown - Grinspennumynd með öllu. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest WhKaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstjóri: Richard Benjamin. Bönnuð bömum innan 16 áre Sýndkl.9 og 11. Tango og Cash AðalhluWerk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: PeterGuber-Jon Peters. Leikstjórl: Andrei Konchalovsky. Bönnuð innan16 áre Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bamasýningar kl. 3: Elskan ég minnkaði bömin Oliverog féiagar Ráðagóði róbótinn Heiða KiGNBOGHNNEoo Fmmsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórieikumm á borð vlð Cheech Marin (Up in Smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. .Rude Awakening* Ijallar um tvo hippa sem koma till stórborgarinnar eftir 20 ára veru I sæluríki sínu, og þeim til undmnar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awaking" grínmynd með frábæmm leikurum sem þú fílar i botn. Lciks^örer Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl. 3,5,7,9og11. Fmmsýnir únralsmyndina Að leikslokum (Homeboy) „Mickey Rourke fer á kostum...hin besta skemmtan". ***PÁDV. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjórí: Michael Seresin. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12 áre Fmmsýnk Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiöendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11 Bönnuöinnan12 ára Fmmsýnir grinmyndina Úrvalsdeildin vonlausum körlum og furðufuglum, en þeir em komnir I úrvalsdeildina þökk sé stórieikurum á borð við Tom Berenger, Charlie Sheen og Corbin Bemsen. I úrvalsdeildinni er mikiö fjör og spenna, enda margt brallað. .Major League* er slórgóð grinmynd sem sló rækilega í gegn I Bandarikjunum. .Brjálæðislega fyndin mynd" Daily Mirror Aðalhlutverk: Tom Berenger, Chariie Sheen, Cortrin Bemsen. Leikstjóri: David S. Warri. Sýnd kl. 3,7 og 11 Skíðavaktin Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt stórkostlegum skíðaalriöum gera ,6ki PatroT að skemmtilegri grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. Sýndkl. 3, 5, og9 Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemies - Tvimælalaust grínmynd sumarsinsl Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Cathcrine Mary Stewart. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 ImlJUSKOUIIO ili s+* 23140 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á I mesta basli meö vanþakkláta nemendur sína. En lengi getur vont versnað, hann lendir I kasti viö kvenlega dúkku sem viröisl ætla að koma honum á bak við lás og slá. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. Frumsýnir Siðanefnd lögreglunnar ★★★★ „Myndin er alveg stóríkostieg. Kddriflaður thrller. óskandi væri að svona mynd kæml fram áriega" - Mka Cldoni, Ganrwtl Newspaper „Ég var svo hettekinn, að ég gleymdi að anda Gere og Carda eru afburðagóðlr". - Dtcie Whaöey, At tbe Movies „Hrdnasta snild_. Besta mynd Rkhard Gere fyrr og siðar* - Susan Granger, American Movie Classlcs Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garda (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir i þessum lögregluthriller, sem fjallar um hiö innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15 Látum það flakka RICHARD DREYFUSS i>Kiiow«>»t»u<m Vttékvroraraokrtfm »•» tnMy gc/r*> L E T IT RIDE Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt undir. Richard Dreyfuss fer með aðalhlutverkið og leggur allt sitt undir, ekki þó I getraunir heimsmeislarakeppninnar I knattspyrnu, heldur hestakappreiðar. Einn daginn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem svo marga dreymir um að detta I lukkupottinn... en lánið er valt. .Leikstjóri: Joe Pytka. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Davtd Johansen, Teri Garr. Sýndkl.7, 9og 11 Shirley Valentine Gamanmynd sem kemur þér I sumarskap. „Meðal unaöslegustu kvikmynda I mörg árt'. „Þið elskið Shidey Valentine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Collins er sföritostieg". Leikstjóri: LewisGilbert Aöalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5 Siðastu sýningar. Vinstri fóturinn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem lælur engan ósnortinn. Sýndkl. 7.10 og 11.10 Siðastu sýningar. Paradísarbíóið (Cinema Parediso) Frábær itölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn I ár sem besta erienda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. AöalhluWerk: Philippe NoireL Leopoldo Trieste. Sýnd kl. 9 í skugga hrafnsins Sýnd kl. 5. Miöasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.