Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1990, Blaðsíða 1
ÍͧÍ|É®ÍÍ»iPÍ»|:.a hsmmmmsMÉM nminn Tekur þrjátíu ár aö skipta um bflnúmer? Það var Halldór Ásgrímsson ráðherra sem fyrstur fékk sér númer af nýju gerðinni. Bifreiðaeigendur hafa verið frekar tregir til að fylgja fordæmi hans. Timamynd Pjetur Svo gæti faríð að sá spamaður sem alþingismenn 125 þúsund aka enn með gömiu númerín. Flest hugðust ná fram með því að koma á fót ódýrara bendir því til að það taki þrjátíu ár að koma nýja kerf- bílnúmerakerfi farí fyrír lítið. Einungis um 16 þúsund inu á en upphafíega var talað um að það tæki fimm bifreiðaeigendur hafa fengið sér ný númer en um ár. • Blaðsíðu 5 Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud.-fimmtud........kl. 9-17.30 Föstud................kl. 9-19.00 VÖRUHÚS KA Laugard................kl. 10-13.00 Selfossi STÓRMARKAÐUR Á RÉTTUM STAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.