Tíminn - 03.07.1990, Page 1

Tíminn - 03.07.1990, Page 1
Neyðaróp Stöðvar 2 tekið fyrir hjá borgaryfirvöldum á fundi í dag: 200 milljóna biti í hálsi borgarráðs Innan borgarstjómarmeirihluta Sjálfstæðismanna í til að hafna beiðninni, svo óvíst eru um niðurstöð- Reykjavík eru skiptar skoðanir um hvort veita skuli una. Beiðni Stöðvar 2 var til umræðu á síðasta fundi Stöð 2 umbeöna ábyrgð vegna 200 millj. kr. lántöku borgarráðs en lokaafgreiðslu var frestað til fundarins stöðvarinnar. í gær virtist sem fulltrúar minnihluta- í dag. flokkanna í borgarstjóm væru einhuga um að leggja • Blaðsíða 5 Um þijú þúsund konurtóku þátt í kvennahlaupi á íþróttahátíð ÍSI um helgina. Hlaupið hófst að Vífilsstöðum og gátu þátttak- endur valið milli þess að hlaupa tvo eða fjóra kílómetra í af- bragðs veðri. Áður en hlaupið hófst var hitað upp við lúðra- blástur og teygðu konur hendur í átt til himins. Timamynd: Pjetur. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.