Tíminn - 11.07.1990, Page 1

Tíminn - 11.07.1990, Page 1
MIÐVIKUDAGUR 11 JÚLÍ1990-131. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Verslunarbankinn talinn hafa gefið rangar upplýsingar um fjárhagsstöðu Stöðvar tvö um áramót: Sýn út - Staðan verri á Stöð 2 í." • * " Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Stöðvar tvö, Þorvarður Elíasson sjónvarpsstjóri og aðrir forystumenn Stöðvar tvö voru daprir þegar þeir kynntu blaðamönnum slæma fjárhagsstöðu sjónvarpsstöðvarinnar. Timamynd Ámi Bjama. Um 155 milljóna króna tap varð á Stöð tvö á síðasta ári. Þessu vísar Höskuldur Ólafsson fýrrverandi bankastjóri Skuldirfýrirtækisinsnemaumeinummilljarðikrónaogskuld- Verslunarbankans á bug. í gær slitnaði endanlega upp úr ir umfram eignir eru metnar á 671 milljón króna. Svo virðist samstarfi Sýnar og Stöðvar tvö. Flest bendir því til að Stöð sem að stóreignamennimir sem um áramót keyptu hlutafé í tvö muni mæta aukinni samkeppni í haust. Menn í viðskipta- Stöð tvö af Verslunarbankanum séu famir að sjá eftir öllum lífinu, sem Tíminn ræddi við í gær, em sammála um að Stöð saman því að þeir ásaka nú bankann um að hafa gefið þeim tvö geti ekki Irfað af slíka samkeppni með eins milljarða rangar upplýsingar um flárhagsstöðu sjónvarpsstöðvarinnar. skuldabagga á bakinu. • Baksíða II Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra á blaðamannafundi um efnahagsástandið:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.