Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 1
í Lekur kvótinn í vasa útlendinga? Foiystumenn í sjávarútvegi teija ekki ósennilegt að erlendir menn séu búnir að komast yfir ís- lenska veiðikvóta en þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um þetta. Meðal annars hefur heyrst að breskur maður hafi boðið norðlenskum togaraskip- stjóra íslenskan kvóta til kaups. Erfiðlega hefur gengið að fá menn í sjávarútvegi til að stað- festa þessar sögur. Halldór Ás- grímsson sjávarútvegsráðherra segir ekki nýtt að sögur í þessa veru komist á kreik. Hann segist telja það mjög óeðlilega þróun ef eríendir aðilar komast inn í ís- lenska útgerð með þessum hætti. Nú stendur yfir endur- skoðun laga frá árin 1922 um eignaraðild eríendra aðila að ís- Ílenskum sjávarútvegi. í nýjum lögum verður væntanlega tekið á því hvort og með hvaða hætti útlendingar geta eignast hlut í sjávarútveginum. Aldrei fleiri feröamenn komiö til landsins en nú: Tíiriiiiri i i Þralatur orörómur um kvótasölur til útlendinga: Blaðsíða 3. Búast má við að áhugi eríendra aðila á aö ná ítökum í ísienskum sjávarútvegi fari vaxandi á næstu árum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.