Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.07.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. júlí 1990 Tíminn 15 Krossgátan 6078. Lárétt 1) Blása. 6) Hægfara. 10) Eins. 11) 55. 12) Skúmaskot. 15) Gangur. Lóðrétt 2) Vökvi. 3) Svik. 4) Sjávardýr. 5) Viðburður. 7) Borða. 8) Bit. 9) Fiskur. 13) Lík. 14) Matarílát. Ráðning á gátu no. 6077 Lárétt 1) Úlfur. 6) Lundinn. 10) Ón. 11) As. 12) Tafsama. 15) Skært. Lóðrétt 2) Vatn. 3) Uni. 4) Blóta. 5) Ansar. 7) Una. 8) Dós. 9) Nám. 13) Fák. 14) Aur. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- aríjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Gcuáisskí ■atiini 18. júlí 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...58,510 58,670 Sterlingspund .106,690 106,982 Kanadadollar . 50,735 50,874 Dönsk króna .. 9,3526 9,3782 Norsk króna ...9,2829 9,3083 Sænsk króna ...9,8254 9,8522 Finnskt maik .15,2409 15,2826 Franskur franki .10,6011 10,6301 Belgískur franki ...1,7260 1,7307 Svissneskur franki .41,5702 41,6838 Hollenskt gyllini .31,5588 31,6451 Vestur-þýskt mark .35,5900 35,6873 ftölsk líra .0,04857 0,04870 Austumskur sch ...5,0581 5,0720 Portúg. escudo ...0,4059 0,4070 Spánskurpesetí ...0,5808 0,5824 Japanskt yen .0,39737 0,39845 ...95,421 95,682 79,0303 sdr' .78,8147 ECU-Evrópumynt .73,7723 73,9741 Auglýsing um verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunar- starfa. Áætlað er að halda prófið í nóvember 1990. Þeir sem hafa hug á að þreyta prófraun þessa sendi prófnefnd löggiltra endurskoðenda, c/o tjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 15. ágúst nk. Tilkynningunni skulu fylgja skil- ríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr. 67/1976 um löggilta end- urskoðendur. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönn- um í september nk. Reykjavík, 17. júlí 1990 Prófhefnd löggiltra endurskoðenda L LANDSVIRKJUN Útboð Vinnuvegir á Fljótsdalsheiði Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í vegagerð á Fljótsdalsheiði og í Norðurdal. Heildarlengd vega er um 30 km og magn fyllinga er áætlað um 140.000 rúmmetrar. Verkinu skal að fullu lokið 24. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar í Reykjavík frá og með fimmtudeginum 19. júlí 1990 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 5.000 krónur fyrir fyrsta eintak, en 3.000 krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 14.00 mánudaginn 30. júlí 1990, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 14.15 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 19. júlí 1990 Landsvirkjun Útsala Útsala Britains landbúnaðarleikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugan Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Rafhlöðun Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 — 20 — 50% afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími14806 Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna! Til sölu Tvær MÚGAVÉLAR, önnur dragtengd, en hin er lyftitengd. BAGGAFÆRIBAND, 12 metrar. Einnig HRYSSA, 5 vetra, af Kolkuóskyni. Upplýsingar í síma 93-41473. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 13.-19. júlí er í Borgarapóteki og Reykjavfkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tíl kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 2Z00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar [ síma 18888. Hatnarflöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum ailan sólarhringinn. Á Set- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingarog timapantan- ir i sima 21230. Borgarspítaiinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru- gefnar í símsvara 18888. Onæmisaðgenöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknasfofunni Eiðistorgi 15 virkadaga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnaríjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sáinaen vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiicfin: kl. 19.30-20.00. Sængurtcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknarlími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasprtaii Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunartækningadeild Landsprtaians Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitaii: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- sprtaiinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafhaibúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bancfið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kt. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Heilsuvcmdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppsspitali: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hadiö: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaöasprtalr: Heimsóknartími daglega Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepssprtali Hafnarfitöt: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraös og heilsu- gæsluslöðvar Vaktþjónusfa allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Aku-- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 crg 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.