Tíminn - 25.07.1990, Page 15

Tíminn - 25.07.1990, Page 15
Miðvikudagur 25. júlí 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Friðarleikarnir í Seattle: Knattspyrria; Hinn ungi Burrel sigraði loks Lewis Jan Stejskla fer tilQPR Tékkneski landsliðsmarkvörð- urinn Jan Stejskla, sem stóð sig með afbrigðum vel á HM á ítaJ- íu, hetur verið seldur til enska félagsins QPR fyrir 600 þúsund pund, eða 60 miUjónlr isl kr. Framkvæmdastjóri QPR segir að félag markvaróarins í Tékkó, Sparta Prag, hafl neitað að iáta Stejskla af hendi fyrr en eftir að Uðið hefur lokið þátttöku i Evr- ópukeppninni. BL Bandaríski spretthlauparinn Leroy Burrel, sem er 23 ára gamall, gerði sér lítið fyrir og sigraði átrúnaðargoð sitt, sjálfan Carl Lewis í lOOm hlaupi friðarleikanna í Seattle í fyrrinótt. Um miðbik hlaupsins seig Burrel fram úr Lewis og kom í mark innan við metra á undan heimsmethafan- um. Burrel fékk tímann 10,05 sek. en Lewis 10,08 sek. Þeir Burrel og Le- wis eru æfmgafélagar og þriðji félagi þeirra kom í mark í 3. sæti. Það var Mark Witherspoon sem fékk tímann 10,17 sek. „Þetta var ekki dæmigert hlaup fyr- ir mig, en ég held að þetta hafi verið gott hlaup og ég sigraði. Ég mætti ör- lítið ákveðnari til leiks en Carl, en hann er örugglega ekki búinn að segja sitt síðasta orð á hlaupabraut- inni,“ sagði Burrel er hann kom í mark. Þetta var fyrsti sigur Burrels á Lewis í fimm tilraunum. „Hann hljóp þetta betur en ég og átti sigurinn skilið. Hann sýndi að hann er ffábær íþróttamaður. Ég er viss um að ég á eftir að hlaupa betur en þetta," sagði Lewis, sem lítið gat æft í vetur sökum þess að hann var að vinna að nýútkominni sjálfsævisögu sinni. Sovéskir íþróttamenn máttu vel við una með árangur sinn í fyrrinótt. Yl- ena Yelesina sigraði f hástökki hvenna, stökk 2,02m sem er besta stökk ársins. í kringlukasti karla sigraði Romas Ubartas, kennari ffá Litháen, auð- veldlega með því að kasta 67,14m. Eftir fjögur þjófstört tókst loks að ljúka llOm grindahlaupi karla. Tony Dees ffá Bandaríkjunum náði góðu viðbragði, en landi hans, heimsmet- hafinn Roger Kingdom, náði honum á 9. grind. Kingdom kom síðan í mark örlítið á undan Dees. Báðir fognuðu sigri, en myndatökuvélar sýndu að Kingdom var sjónarmun á undan, á 13,47 sek., en Dees á 13,48 sek. í sjöþraut vann Jackie Joyner- Kersee öruggan sigur á sovésku stúlkunni Larissu Nikatinu. Kersee fékk 6.783 stig, en sú sovéska 6.236 stig. Bmt: Cari Lewis hefur sennilega þegar náð hámarkinu í ferii sínum. Hann er 29 ára gamall, en hefur litið get- að æft að undanfömu. KörfuknattleikMr; Naumt hjá Könum í körfunni í Seattle Bandariska landsliöið í körfti- knattieik, sem skipað er ungum háskólalcikmönnum, vann nauman sigur á Puerto Rico í lyrrinótt, 100-94, f siagsmála- leik. Á sama tíma unnu Júgó- slavar öruggan sigur á Áströk um 93-77. Sovétmenn, sem leika án sinna bestu leikmanna, unnu nauman sigur á ítölum 88-85 og Brasilíumenn unnu stóran sigur á Spánverjum 114-89. BL Staðan í 1. deild - Hörpudeildinni: Valur 11812 19-10 25 KR 11 7 13 16-10 22 Fram 11 61 422-11 19 ÍBV 10 5 3 2 16-17 18 Víkingur 113 6 2 12-11 15 Stjarnan 1142 514-16 14 FH 11 4 1 6 15-18 13 KA 11 3 1 7 12-15 10 ÍA 11 2 2 7 12-21 8 Þór 10 2 26 6-15 8 Staðan í 2, deild ■ PEPSi- deildinni: Fylkir 962122- 620 Breiðablik 9 6 2 1 22- 6 20 Víðir 9 5 31 12- 818 Selfoss 9 4 14 17-12 13 ÍR 9405 12-1712 Keilavik 93 1 5 7-1010 Þrótturátoppnum Úrslit leikja í 3. deildinni i knattspyrnu um síðustu helgi: Þróttur R.-Haukar 2-0 BÍ-Þróttur N. 1-0 Reynir Á.-Dalvík 2-0 Völsungur-ÍK 0-2 Einherji-TBA 4-2 Staðan í 3. deild íknattspymu Handknattleikur: Eins marks tap gegn Spánverjum Leroy Burrel, nýjasta stjaman í spretthlaupunum. Hann vann loks sigur á félaga sínum, Cari Lewis, í fýrrinótt Knattspyrna — 2. deild: YFIRBURÐIR FYLKISMANNA Fylkismenn eru enn í efsta 2. deildar — Pepsídeildar íslandsmótsins í knattspymu, en heil umferð var leik- in í deildinni á mánudagskvöld. Breiðabliksmenn fylgja Árbæingun- um fast eftir og margt bendir til þess að þessi tvö lið vinni sér rétt til að leika í 1. deild að ári. Grindvíkingar sóttu ekki gull f greipar Fylkis á Árbæjarvöll. Sunn- anmenn fóru með sex mörk á bakinu heim. Guðmundur Magnússon skor- aði tvívegis í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik gerði Kristinn Tómasson tvö mörk og þeir Gunnar Pétursson og Hörður Valsson eitt mark hvor. Breiðabliksmenn gáfu Fylki ekkert forskot í toppbaráttunni, þótt sigur þeirra væri ekki eins stór. Þeir unnu 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki með marki Grétars Steindórssonar í fyrri hálfleik. Á Selfossi unnu heimamenn 1-0 sigur á ÍR. Eina mark leiksins gerði Júgóslavinn Dervic úr vítaspymu í upphafi síðari hálfleiks. Undir lok leiksins sóttu IR-ingar mjög, en án árangurs, og heimamenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Leiftur og KS gerðu 1-1 jafntefli í sannkölluðum nágrannaslag á Siglu- firði. Bæði mörkin voru skoruð í mjög fjörugum fyrri hálfleik. Leifl- ursmenn skoruðu í upphafi leiks og var þar Hörður Benónýsson að verki. Rétt fyrir hlé tókst Hafþóri Kolbeins- syni að jafha metið fyrir heimamenn. Annar nágrannaslagur fór fram á Suðumesjum. Þar mættust Keflvík- ingar og Víðismenn í Keflavík. Garð- búar unnu þar sinn fyrsta deildarsigur á Keflvíkingum 2-0. Grétar Einars- son skoraði fýTTa markið í fyrri hálf- leik, en Steinar Ingimundarson það síðara í síðari hálfleik. BL — á friðarleikunum í Seattle íslenska landsliðið i handknattleik mátti þola eins marks ósigur er liðið mætti Spánveijum í fyrrinótt. Loka- tölur voru 19-20. íslenska liðið lék mjög vel í fyrri hálfleik og hafði þá jafnan forystu. í leikhléi var staðan 12-8. Heldur seig á ógæfuhliðina i síðari hálfleik og Spánveijar náðu að rétta sinn hlut og komast yfir með tveimur góðum leik- köflum. íslenska liðið náði að klóra í bakkann, en á lokakaflanum reyndust Spánveijar sterkari og sigruðu 19-20. Héðinn Gilsson átti góðan leik og var markahæstur íslensku leikmann- anna; en Geir Sveinsson lék einnig vel. I nótt sem leið átti íslenska liðið að leika gegn S- Kóreumönnum. BL Þróttur R. 9 8 0 1 25- 6 24 Haukar 9 6 1 2 18-1119 ÍK 960323-15 18 ÞrótturN. 9 4 23 28-1414 ReynirÁ. 9 4 14 16-1813 Völsungu 9 2 43 11-1310 Einherj 9 2 34 17-23 9 B 9 2 25 16-20 8 Ðalvík 8 215 12-19 7 TBA 8 1 07 4-31 3 V S íslandsmótið í knattspyrnu: KR-ingar fylgja Valsmönnum eftir KR-lngar unnu Stjörnuna 1-0 í 1. Margeirsson náði knetUnum af Með þessum slgri lylgja KR-lngar deildlnni — Hörpudeildinni I varnarmanni Stjömunnar og skor- Valsmönnum cftir 1 toppbaráttu knaftspyrnu á KR-velÍinum í iyrra- aði með föstu skoti í markhomið. deildarinnar, en Fram og ÍBV eru kvöld. Leikurinn fór fram í miklum Stjörnumenn komu meira inní Jeik- ekld langt undan. vindi á KR-veDinum og bar nokk- inn og þeir náðu að skapa sér nokk- Frestað hjá Þór og ÍBV urnkeim afþeimaðstæðum. ur færL Þeir áttu til aö mynda þrjú Leik Þúrs og ÍBV sem vera átti á Fyrri hálfleikur var tíðindalítiU, en stórhættuleg færi á sama andartak- mánudagskvöld var frestað, vegna bæói Uð náðu þó skapa sér þokka- inu. Gæfan var með KR-ingum, þess að ekki var hægt að iljúga frá lega færi. í siðari hálfteik færðist markstöngin og varnarmaður voru Vestmannaeyjum. Leikurinn hefur meira flör í leikinn. KR-ingar náðu fyrir skotum Stjömumanna og loks verið settur á mánudagjnn 30, júii forystunni á 56. mín. er Ragnar var skotið yfir. nk.kl 20.00. BL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.