Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 - 148. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra telur bráðabirgðalögin í BHMR-deilunni vera skothelda pappíra: Verðbólgu- voðabægt frá dyrum íslendinga Ríkisstjómin samþykkti á löngum fundi síðdegis í gær bráða- birgðalög í BHMR - deilunni. Lögin byggja á tillögum forsætisráð- herra og ná ekki til þeirra hópa sem hafa lausa samninga. í gær- kvöldi voru efnisatriði laganna kynnt forystumönnum hinna ýmsu aðila vinnumarkaðarins og munu lögin síðan taka gildi í dag. Steingrímur Hermannsson sagði, að með þessum lögum værí ríkisstjómin sannfærð um að tryggð væru þau efnahagsmarkmið sem ríkisstjómin hafi sett sér og fýrírsjáanlegrí verðbólguöldu bægt frá dymm landsmanna. Ekki er Ijóst hver viðbrögð BHMR og annara hópa á vinnumarkaði verða, en aðspurður taldi forsæt- isráðherra að nýju lögin væm skotheldir pappírar. ^ Blaðsíða 5 Steingrímur Hermannsson. Bessastaðaheppur, Kópavogur, Reykjavík og Seltjarnarnes hafa brugðist ókvæða við hugmyndum Garðbæinga um sérlausn á frárennslismálum sínum: fíhan „Skolpsprengja" stígur í Skerjafjörð? af stnði • Blaðsíða 4 • Opnan og baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.