Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. ágúst 19.90
.T.ímirm 16
IÞROTTIR
Knattspyrna - 3. deild:
Þróttur enn
í efsta sæti
Þróttarar sitja sem fastast í efsta sæti
3. deildar í knattspymu, eftir sigur á
nöfiium sínum frá Neskaupstað í
fyrrakvöld. Haukar fylgja á eftir, en
þeir unnu Dalvíkinga.
Úrslitin:
Þróttur R.-ÞrótturN. 5-2
Haukar-Dalvík 2-1
Reynir Á.-TBA 7-2
Völsungur-Einheiji 2-1
ÍK-BÍ 3-1
Staðan í 3. deild
í knattspyrnu:
Þróttur R.
Haukar
ÍK
Þróttur N.
Völsungur
Reynir Á.
Dalvík
Einheiji •
BÍ
TBA
Knattspyma — Landsliðið:
Anthony Karl og Tómas Ingi
nýliðar í landsliðshópnum
sem leikur gegn Færeyingum
12 11 0 1 38-10 33
12 9 1 2 26-13 28
12 9 0
12 6 2
12 4 4
3
4
4
6
7
12 2 3 7
12 2 2 8
12 2 0 10
12
12
32-19 27
34-21 17
21-19 16
25-27 16
18- 23 13
19- 28 9
18-30 8
11-50 6
Bo Johansson, landsliösþjálfari í
knattspymu, hefur valið landsliös-
hópinn sem leika mun gegn Fær-
eyingum á miðvikudaginn í næstu
viku. Tveir nýliðar eru í hópnum,
framherjamir Anthony Kari Greg-
ory Val og Tómas Ingi Tómasson
ÍBV.
Golf:
Golfvöllurinn í
Garðabæ vígður
- 18 holu völlur á Vífilsstaðatúni í framtíðinni?
Þá eru nokkrir gamalreyndir leik-
menn komnir í landsliðshópinn á nýj-
an leik, þeir Steingrímur Birgisson
KA, Andri Marteinsson FH og Aðal-
steinn Aðalsteinsson Víkingi, en
þessir kappar hafa allir 2 landsleiki
að baki. Þorgrímur Þráinsson, sem átt
hefur mjög góða landsleiki að undan-
fömu, er einnig kominn aftur í lands-
liðshópinn, en hann hefur 13 lands-
leiki að baki.
Þeir Kristján Jónsson Fram og Rún-
ar Kristinsson KR, sem báðir hafa 10
landsleiki að baki, eru áfram í hópn-
um, en aðrir leikmenn eru reyndari,
ef frá er skilinn Birkir Kristinsson
markvörður. Birkir var aðalmark-
vörður gegn Albönum, en hann hefur
leikið um 5 landsleiki.
Landsliðshópurinn er skipaður eftir-
töldum leikmönnum:
Markverðir
Bjami Sigurðsson
Birkir Kristinsson
Aðrir leikmenn:
Sævar Jónsson
Val
Fram
Val
Golfvöllur og skáli Golfklúbbs
Garðabæjar vom vígðir í gær, en
svæði klúbbsins er á Vífilsstaðatúni.
Golfklúbbur Garðabæjar var stofn-
aður 17. april 1986 og voru stofnfé-
lagar liðlega eitt hundrað að tölu. Á
þeim tíma hafði klúbburinn ekkert
land til umráða og var það aðalverk-
efni fyrstu stjómar að útvega land. Á
síðasta ári tókust samningar við
stjóm Ríkisspítala um afhot að Víf-
Bikarúrslitaleikurinn:
Þorvarður dæmir
Það kemur í hlut Þorvarðar Bjöms-
sonar dómara að dæma úrslitaleikinn
í Mjólkurbikarkeppninni í knatt-
spymu hinn 26. ágúst nk.
ilsstaðatúni næstu 20 árin undir starf-
semi klúbbsins.
Á aðalfúndi 8. febrúar 1990 var kos-
in ný stjóm,'sem með þrotlausu starfi
og ómetanlegum stuðningi, tókst að
koma upp níu holu golfvelli, golf-
skála og æfmgasvæði.
Stefna núverandi stjómar klúbbsins
er, að efla golfiþróttina meðal ung-
linga og Qölskyldna í Garðabæ og
gefa sem flestum kost á þátttöku. Til
þess að ná þessu markmiði verður
efnt til unglinganámskeiða og golf-
kennsla hefúr farið fram á veilinum í
sumar.
Gerð hafa verið drög að átján holu
velli á svæðinu og verður unnið frek-
ar að því máli í framtíðinni. Formað-
ur klúbbsins er Kjartan Borg. BL
Handknattleikur:
IR-ingar ætla að hlaupa
til Akureyrar um helgina
Leikmenn 1. deíldarllðs ÍR i
handknattleik ætla að hlaupa tU
Akureyrar um helgina í tjáröfl-
unarskyni fyrir handknattieiks-
deild félagsins.
Það eru tölf leikmenn meistara-
fiokks sem aetla að skiptast á að
hlaupa þá 460 km sent skilja
Reykjavik og Akureyri að. Það
svarar til þess að hver leikmað-
ur hlaupi fast að elnu maraþon-
hlaupL Hlaupið verður dag og
nótt áningarlaust.
Tekið verður á móti loforðum
um áheit í Öllum helstu sölu-
turnum i Breiðholti, en ieik-
mennirnir munu einnig safna
áheitum á ieiðinni. Hægt verður
að hringja i strákana á meðan á
hlaupinu stendur i farsíma og
lofa áheitum. Simanúmerin eru
985-25274 og 985-22751. Aðal-
styrktaraðiii hlaupsins er ferða-
skrifstofan Atiantik.
Lagt verður af stað frá félags-
svæði ÍR í Mjóddinni kl. 18.00 i
dag, en áætlaður komutími að
Hljóðbylgjunni á Akureyri er kl.
15.00 á sunnudag.
BL
Knattspyrna — Féfangsmót í 6. flokki:
IR sigraði í keppni A liða
Féfangsmót Fjölnis var haldið i
fyrsta sinn dagana 28. og 29. júlí sl. á
íþróttasvæði félagsins í Grafarvogi.
Leikið var á nýjum íþróttavelli Fjöln-
is og var þetta jafnframt fyrsta mótið
ÍR, IA og IBK í efstu sætunum í öllum flokkum mótsins
sem efnt er til á vegum félagsins. riðlakeppni A og B liða og stiga-
Mótið var ætlað fyrir 6. flokk í knatt- keppni C liða. Þá var þrautakeppni í
spymu (9-10 ára böm). knattraki og vítaspymu. Þjálfarar og
foreldraráð 6. flokks Fjölnis, ásamt
Féfangi h/f sáu um allan undirbúning
Alls tóku 8 félög þátt í mótinu að
þessu sinni, en því var skipt í þrennt:
mótsins en mótsstjórar vom Guð-
mundur Jónsson, Kristinn Gústafs-
son og Sigurður Kristjánsson.
Leikar fóm þannig að lið IA og IR
léku til úrslita í keppni A liða og sigr-
aði lið IR 2-1 í hörkuspennandi leik.
í úrslitaleik B liða sigraði ÍA ÍBK 3-
2, en ÍBK varð hlutskarpast í keppni
C liða, sigraði í öllum sínum leikjum
og hlaut 10 stig. Annars varð röð lið-
anna sem hér segir:
Alið B lið Clið
I.ÍR ÍA ÍBK
2. ÍA ÍBK ÍR
3.ÍBK ÍR ÍA
4. Hveragerði Leiknir Leiknir
5. Víkingur Víkingur Vikingur
6. Fjölnir Fjölnir Fjölnir
7. Leiknir Hveragerði
8. Reynir Reynir
Lið ÍR sem sigraði í keppni A liða, ffá vinstri: Kristján Guðmundsson þjálfari, Sævar Sigmundsson, Hermann
Grétarsson, Kristinn Þ. Sigurbergsson, Egill Kristjánsson, Haraldur Guðmundsson, Óli Sævar Ólafsson, Em-
il Eyþórsson, Jónas Reynir Gunnarsson og Bjami Fritzson.
Þorgrímur Þráinsson Val
Atli Eðvaldsson KR
Steingrimur Birgisson KA
Kristján Jónsson Fram
Ormarr Örlygsson KA
Pétur Ormslev Fram
Rúnar Kristinsson KR
Andri Marteinsson FH
Pétur Pétursson KR
Amór Guðjohnsen Anderlecht
Anthony Karl Gregory Val
Tómas Ingi Tómasson ÍBV
Aðalsteinn Aðalsteinsson Víkingi
Þjálfari er sem kunnugt er Bo Jo-
hansson, en aðstoðarmaður hans er
Láms Loftsson.
Haldið verður til Færeyja um hádegi
á þriðjudag og æft um kvöldið. Á
miðvikudag verður morgunæfing, en
leikurinn hefst kl. 19. Á fimmtudags-
morgun verður haldið heim á leið.
Síðast þegar ísland og Færeyjar
mættust í landsleik, mátti landinn
þakka fyrir að fara með 1-0 sigur af
hólmi. Það var á Akranesi fyrir
tveimur ámm síðan. BL
Sigurvegarar í vítaspymukeppni
vom: A lið ÍR, B lið ÍBK og C lið IR.
Þrautakóngar urðu: A lið Hermann
Grétarsson ÍR, B lið Hólmar Öm
Rúnarsson ÍBK og C lið Óli Ásgeir
Hermannsson IBK. Þá valdi sérstök
dómnefnd Höskuld Eiríksson, mark-
vörð Hveragerðis, besta leikmann
mótsins og lið Reynis prúðasta lið
mótsins.
Fjöldi gesta fýlgdist með mótinu í
blíðskaparveðri báða keppnisdagana.
Að mati fiestra viðstaddra var mótið
sérstaklega vel heppnað og er stefrit
að því að gera þetta að árlegum við-
burði í íþróttalífi Grafarvogsbúa.
Fréttatilkynning frá Knattsp.d.Fjölnis
Golf:
ilÍÉ
i
og vallarmet
ril tíðinda dró hjá Golf-
klúbbnum á Flúðum um síðustu
helgi. Haldið var 5 ára afmælis-
mót klúbhsins á velli þeirra,
Seisvelli.
Haildðra Halidórsdóttir fór
holu í höggi á 8. braut vallaríns
og er það í fyrsta sinn sem slíkt
gerist á veUinum og í fyrsta sinn
sem félagi 1 GF nær drauma-
högginu.
Þá setti Ástráður Sigurðsson
GR vailarmet er hann lék á 74
höggum í sama móti.
Úrslit í mótinu urðu þessi:
Konur án forgjafar:
1. Hrafnhildur Eysteinsd. GK
96 högg
2. Halldóra HaUdórsdðtt,GF
108 högg
3. Ágústa Guðmundsdóttir. GR
116 hðgg
Sama röð varð með forgjöf.
Karlar án forgjafar:
1. Ástráður Sigurðss. GR 74 högg
2. fvar Hauksson GG 75 högg
3. Jónas Ragnar sson GK 82 bögg
Kariar með forgjöf:
1. EmU Gunnlaugss, GF 64 högg
3. Aöalgeir Jónasson GG 67 högg
Búnaðarbankamót
Vel heppnað Búnaöarbanka-
mót var haldið á SelsveUi 21.
júlí sl. í ágætu veðri. ÚrsUt urðu
sem hér segir:
Konur
1. Halldóra Halldórsd. GF
104 högg
2. Erla Pálmadóttir GK125 högg
3. Gróa Ingvadóttir GK151 högg
Sama röð varð með forgjöf.
Karlar án forgjafar:
1. Jón Alfreðsson GL 78 hðgg
2. Gunnar Sigurðsson GR
79 högg
3. Arngrímur Benjamínss. GHR
81 högg
Karlar með forgjöf:
1. Jón AlfreðssonGL 68 högg
2. Arngrímur Benjamínss. GHR
70 högg
3. Erling Pétursson 71 högg
Þrír aðrir kvlfingar voru með
71 högg.
Næsta mót hjá GF er Límtrés-
mótið sem fram fer 11. ágúst, BL