Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn. LÖGREGLUSTJÓRINN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Laus staða Staða tollvarðar við embættið er laus til umsóknar. Starfskjör eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 1. september nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og á skrifstofu ríkistollstjóra. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 31. júlí 1990. Forstöðumaður Stofnun í Hafnarfiröi óskar eftir að ráða forstöðumann sem fyrst. - Æskilegt er að umsækjendur séu viðskiptafræðingar eða hafi sambærilega menntun. - Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og hafi ákveðið frumkvæði í uppbyggingu og rekstri stofnunarinnar. - Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu. - Launakjör samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. Skrifstofustarf Sama stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. - Um er að ræða hálfsdagsstarf. - Leitað er eftir starfskrafti með góða alhliða menntun og reynslu. - Bókhaldskunnátta og reynsla í tölvuvinnslu nauðsynleg. - Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu. - Launakjör samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. Afleysinga- og rádningaþjónusta Liðsauki hf. Skóiavördustig ta - 101 Reykjavik - Sími 621355 Til sölu heybindivél NEW HOLLAND 370, árg. 1980, í góðu lagi. RÚLLUBINDIVÉL, KRONE KR 125, árg. 1989, lítið notuð. Upplýsingar í síma 98-78178 í hádeginu eða á kvöldin. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunarfræði, aðalkennslugrein geðhjúkrun. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára frá 1. október nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, vísindastörf og kennslu- og hjúkrunarstörf umsækjenda, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. september nk. Menntamálaráðuneytið 2. ágúst 1990. Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844. Föstudagur 3. ágúst 1990 Ein skærasta perla tónbókmenntanna Um þriðju tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju verður flutt ein skærasta perla tónbókmenntapna, Árstíðimar eftir Antonio Vivaldi. Eins og nafnið gefur til kynna skiptist verkið í fjóra aðalkafla: vor, sumar, haust og vctur. Vivaldi fylgdi Árstíðunum úr hlaði með eigin sonnettum og færði braglínumar inn á nótnablöðin þar sem við þá, „... því þá er tónlistin auð- skildari". Flytjcndur verða Bachsveitin i Skálholti og Ann Wallström leikur einleik á fiðlu. Ann kemur nú hingað til lands í áttunda skiptið, en hún hefúr verið konsertmeist- ari Bachsveitarinnar ffá stofnun hennar árið 1986. Einléikur á sembal verður einnig á dag- skrá þessa helgi og mun Helga Ingólfs- dóttir flytja verk eftír Johann Sebastian Bach og Leif Þórarinsson. M.a. mun hún ffumflytja sónötu eftir Leif en sónatan er huglciðing um mynd Gunnars Amar Gunnarssonar, „Ferðalag inn í ævintýri“. Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Gunnars í Sumarhótelinu í Skál- holti. Tónleikamir em á laugardögum kl. 15.00 og 17.00, sunnudögumkl. 15.00 og að þessu sinni verða einnig tónleikar á mánudaginn kl. 15.00, enda um verslun- armannahelgi að ræða. Við messu kl. 17.00 á sunnudaginn verða flutt atriði úr efnisskrá helgarinnar. Aðgangur er ókeypis. Húsdýragaróurinn í Laugardal Dagskrá Húsdýragarðsins í Laugardal laugardaginn 4. ágúst, sunnudaginn 5. ág- úst og mánudaginn 6. ágúst 10:00 Opnað. 11:00 Selum gefið. 11:30 Hreindýr tcymd um svæðið. 13:00 Hestar teymdir um svæðið. 14:00 Selum gefið. 14:30 Hreindýr teymd um svæðið. 15:00 Hestar teymdir um svæðið. 16:00 Ungar sýndir í smádýrahúsi. 16:15 Selum gefið. 16:30 Nautgripir reknir í fjós. 16:45 Kindur, geitur og hestar tekin í hús. 17:00 Hænur og kjúklingar tekin í hús. 17:15 Minkar og refir fóðraðir. 17:30 Kýr mjólkaðar. 18:00 Lokað. Verð: Böm 100 krónur, fúllorðnir 200 krónur. Upplýsingasími: 32533. Frá Kjarvalsstöðum: Helgin 4.-6. ágúst 1990 í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á verkum Kjarvals og ber sýningin yfirskiiftina: Land og fólk. í vestursal er sýning Nínu Gautadóttur á málverkum. Kjarvalsstaðir em opnir daglega ffá kl. 11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Nýlistasafnió kaupir húseignina Vatnsstíg 3 Menntamálaráðuneytið og Reykjavíkur- borg hafa veitt Nýlistasafninu styrk til kaupa á húscigninni Vatnsstig 3, þar sem safnið hefúr áður haft aðstöðu. Myndin er tekin þegar menntamálaráðherra afhenti Málverkasýning Þórunnar Hjartardóttur í Gallerí 11 Þómnn Hjartardóttir opnaði málverka- sýningu í Galleri 11 á Skólavörðustig 4a í gærkvöldi. Þórunn er fædd árið 1965 í Reykjavík og stundaði nám á Listasviði Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti 1980-82, en þaðan fór hún i Myndlista- og handíðaskóla íslands. Eftir grunnnám þar fór hún i Grafíkdeild einn vetur og síðan í Nýlistadeild, en það- an útskrifaðist hún 1987. Þetta er fyrsta einkasýning Þórunnar, en hún stendur til 16. ágúst. Galleríið er opið daglega milli klukkan 14.00 og 18.00. Aðgangur er ókeypis. Málverkasýning Þórhalls Filippussonar í Þrastalundi Þórhallur Fillippusson heldur um þessar mundir málverkasýningu i Þrastalundi. Á sýningunni em 13 olíumálverk, smá og stór, unnin á þessu ári. Sýningunni lýkur 12. ágúst. Sýning Steingríms endar um helgina Málverkasýningu Steingríms St. Th. Sigurðssonar, sem staðið hefúr i Eden 1 Hveragerði að undanfomu, lýkur upp úr helginni. Á sunnudagskvöldið kl. 21.00 mun Guðbjört Kvien ópemsöngkona koma ffam og syngja óperuaríur og ís- lensk og erlend sönglög. Guðbjört hóf söngnám hjá Guðrúnu Á. Símonar, en hefúr um árabil stundað söngnám erlend- is. Undirleikari hjá Guðbjörtu Kvien verður Ólafúr Vignir Albertsson. Aðsókn að sýningu Steingríms hefúr verið mjög góð og um þrir fjórðu hlutar myndanna selst. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Síml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kcflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 GrundarQörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristjana Arnardóttir Stekkjahvamml 6 93-41464 isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvik Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nfelsson Flfusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 SlgluQörður Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 ÓlafsQörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnarQöröur Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarljörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskiQörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsflöröur Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli (sleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbmn 51 98-34389 Þorlákshöfn Hrönn Guðmundsdóttir Oddabraut 14 92-33690 Eyrarhakkl Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 aðstandcndum Nýlistasafnsins sinn hluta styrksins. Á myndinni, sem er tekin á tröppum Ný- listasafnsins, em t.f.v.: Örlygur Geirsson, skrifstofústjóri í menntamálaráðuneytinu; Guðmundur Ágústsson, bankastjóri ís- landsbanka; Kees Visser, Guðrún Ágústs- dóttir, Níels Hafstein, Svavar Gestsson, Ásta Ólafsdóttir og Ingileif Thorlacius. Dagsferóir Feróafélagsins Sunnudag 5. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 2.000.-). Stoppað um 3 1/2 klst. í Þórs- mörk. Lengri dvöl möguleg. Góð aðstaða í sæluhúsi F.í. í Þórsmörk fyrir sumar- dvalargesti. Hvergi ódýrara að njóta góðs sumarleyfis en í Þórsmörk hjá Ferðafélag- inu. Tilboðsverð fyrir dvalargesti. Kl. 13.00 Fóelluvötn-Lyklafell. Ekið austur að Sandskeiði og gengið þaðan um Fóelluvötn á Lyklafell. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 800.-. Mánudagur 6. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 2.000.-). Brottfor kl. 15.00 ffá Þórs- mörk. Kl. 13.00 Gullkistugjá-Helgafell. Ekið að Kaldárseli fyrir sunnan Hafúarfjörð og gengið þaðan á Helgafellið og síðan að Gullkistugjá. Fjölbreytt umhverfi — létt gönguferð. Verð kr. 800.-. Miðvikudagur 8. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk — dagsferð. Kl. 20.00 Heiðmörk að sumri (kvöld- ferð). Brottfor frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Frítt fyrir böm í fylgd fúllorð- inna. Farmiðar við bíl. Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 BfLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.