Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.08.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. ágúst 1990 Tíminn 11 6088. Lárétt 1) Vísur. 6) Andi. 8) Vatn. 10) Fugl. 12) Mjöður. 13) Svik. 14) Farða. 16) Fáskiptin. 17) Mannsnafn. 19.) Bölva. Lóðrétt 2) Tré. 3) Horfa. 4) Hár. 5) Verk- efni. 7) Skömm. 9) Fornafn ráð- herra. 11) Fæddu. 15) Tæki. 16) Hlutir. 18) Friður. Ráðning á gátu no. 6087 Lárétt 1) Atvik. 6) Ein. 8) Rök. 10) Nám. 12) Ár. 13) Læ. 14) Und. 16) Gil. 17) Ati. 19) Sláni. Lóðrétt 2) Tek. 3) VI. 4) Inn. 5) Fráum. 7) Omæli. 9) Örn. 11) Áli. 15) Dal. 16) Gin. 18) Tá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveíta: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyrr 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Ætt 4> f 2. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar .....57,820 57,980 Steríingspund ..106,536 106,831 Kanadadollar. .... 50,132 50,271 Dönskkróna 9,4361 9,4623 Norsk króna 9,3100 9,3358 Sænsk króna 9,8476 9,8748 Finnskt mark ....15,3105 15,3528 Franskur franki ....10,7293 10,7590 Belgiskur franki 1,7487 1,7535 Svissneskurfranki.. ....42,2198 42,3366 Hollenskt gyllini ....31,9271 32,0155 Vestur-þýskt mark.. ....35,9521 36,0516 0,04912 0,04926 5,1312 Austurriskur sch 5^1170 Portúg. escudo 0,4085 0,4096 Spánskurpesetí 0,5845 0,5861 Japanskt yen 0,38664 0,38771 ....96,603 96,870 78,6696 sdr'. ....78,4525 ECU-Evrópumynt... ....74,5415 74,7478 RUV wsmm Föstudagur3. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunaárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriib' kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatfminn: .Þegar dýrin komu til mannanna" eftir Rudyard Kipling Irpa Sjöfn Gestsdóttír les endursögn Jónasar Jósteinssonar. 9.20 Morgunlelkfiml -Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Innllt Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJénustu- og neytendahomlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Áferð Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld Id. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfiHIL Úr fuglabóklnnl (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttlr 1Z45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagslns ðnn - Styttur bæjarins Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað aöfaranótt mánudags kl. 4.03). 13.30 Mlðdegissagan: „Vaknlngln", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar (7). 14.00 Fréttir. 14.03 LJúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 f fréttum var þetta helst Fyrsti þáttur. Hinir vammiausu á Islandi. Umsjðn: Ómar Valdimareson og Guðjón Amgrfmsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréltaþáttur um ertend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplö - Létt grin og gaman Umsjón: Ellsabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Rakhmaninov, Ravel og Dvorák Prelúdla I g- moll eftir Sergei Rakhmanínov. Vladimir Horovitz leikur á píanó. .Tignir og viðkvæmir valsart effir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik- ur Claudio Abbado stjómar. Pianókvartett I D- dúr ópus 23 eftir Antonin Dvorák. Susan Tomes leikur á píanó, Krysia Osostowicz á fiölu, Timothy Boulton á lágfiölu og Richard Lester á selló. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Kristján Siguijónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Hljómplöturabb Þoreteins Hannessonar. 20.40 SuðuHand - Kristnihald og menningariíf við Heklurætur Umsjón: Jnga Bjamason og Le'rfur Þórarinsson. 21.30 Sumarsagan: .Rómeó og Júlia I sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller Þóninn Magnea Magnúsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvik (5). 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðuriregnlr. Orð kvðldslns. 22.25 Úr fuglabókinnl (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum fil morguns. 7.03 Morgunútvarpfð - Vaknað Ul Iffslns Leifur Hauksson og Jón Areæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30 12.00 Fréttayfiritt. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólareumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásnin Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun i erti dagsins. 16.03 Dagskrá Slarfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihomiö, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, simi 91-686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Söðlaðum Magnús R. Einareson kynnir bandariska sveita- tónlíst. Meðal annare veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Á djasstónlelkum Kynnir Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnaredóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram ísland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undlr væröarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfrognir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurlekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlðjunnl - Mlnlmallð mullð Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson.(Ertdurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Föstudagur 3. ágúst 17.50 FJörkálfar (16) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Signin Edda Bjöms- dóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamlr f hverflnu (13) (Degrassi Junior High) Kanadlsk þáttaröð. Þýð- andi Reynir Harðareon. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmareson. 19.20 BJörtu hllðamar - Vereti vinur mannsins (The Optimist) Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitet I aðalhlutverki. 19.50 Tommi og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Sfðan skeln sól I þætfinum er slegist I för með samnefndri hljóm- sveit um landið og m.a. sýndar myndir frá tón- leikum á Reyöarfiröi, Seyðisfirði og Vopnafirði. Dagskrárgerö Plús film. 21.00 Bergerac Breskir sakamálaþættir. AðalWutverk John Nettles. Þýðandi Kristnín Þórðardóttir. 21.50 Frlðarlelkamlr 22.50 Bagdad Café (Bagdad Café) Vestur-þýsk biómynd frá árinu 1988. I þessari ágætu mynd segir frá þýskri kaupsýslukonu, sem skýtur upp kollinum á lifilli kaffistofu I Kali- fomfu-eyðimörkinni, og kynnum hennar af eig- anda og gestum staðarins. Leikstjóri Percy Adl- on. Aðalhlutverk Marianne Ságebrecht, CCH Pounder, Christine Kaufman og Jack Palance. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.20 Útvarpsfréttlr f dagikráriok STÖÐ □ Föstudagur 3. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighboure) Ástralskur framhaldsfiokkur. 17:30 Emllfa (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakarl (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderion krakkarnlr (Hendereon kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær að njóta sln. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Ferðait um tfmann (Quantum Leap) Sam er nú I hlutverki sem hann átfi vætanlega ekki von á að lenda I. Hann er kvenmaður sem beittur er kynferðislegri áreitni á vinnustað. Árið er 1961 og kvennabaráttan stutt á veg komin. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21:20 Rafhlöður fylgja ekkl (Batteries not Induded) Hugljúf og skemmfileg mynd sem greinir frá Ibúum blokkar nokkurrar I Nýju Jórvik en þeirfá óvæntan liðsauka I baráttu sinni við borgaryfirvöld sem vilja láta jafna blokk- ina við jörðu. Eins og við er að búast frá framleið- anda myndarinnar, Steven Spiefberg, er þetta ævintýri sem fléttar saman raunverulegum og yf- imáttúrulegum hlutum á sérstaklega skemmfi- legan hátt. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leik- stjóri: Matthew Robbins. 1987. 23:05 Moröln f Ifkhútgötu (Murders in the Rue Morgue) Þessi magnaða sjónvarpsmynd er byggð á samnefndri sögu Edgare Allans Poe um hroðaleg morð sem áttu sér stað I Parls seint á siöustu öld. Þetta er enn ein Ijööurin i hatt stórieikarans George C. Scott sem stendur sig meö stakri prýði að venju. AðaF hlutverk: George C. Scott, Rebecca de Momay og Val Kilmer. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. 1966. Stranglega bönnuö bömum. 00:35 Tópat (Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá njósnara sem kemst á snoðir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO. Lítið er vitað um hagi njósnarans anrtað en dulnefni hans: Tópas. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Aöalhlutverk: John Foreythe. Leikstjórí: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuð bömum. 02:35 Dagikráriok Síðan skein sól. Hljómsveitin hélt tónleika á Reyðarfirði, Seyðis- firði og Vopnafirði og verður sýnt frá þeim í Sjónvarpinu á föstudags- kvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 3.-9. ágúst er í Breiðhoits Apóteki og Apótekl Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna ftá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjón- ustu eru gefnar f slma 18888. Hafharfiörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Koflavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frf- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sefþamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamcsi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantan- ir i sfma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar I símsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Sdþamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga ki. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og Id. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður Id. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 aila daga. Öidnjnaríækningadeild Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartim! annarra en foreldra ki. 16-17 daglega. - Borgar- spitaiinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnatbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur. Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - IGeppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hællð: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspjtall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósopsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Surmuhlfö hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyrt- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá Id. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og Id. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan slml 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvlliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö siml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið siml 22222. fsaljötður Lögreglan slmi 4222, slökkvillð siml 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.