Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 5

Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 5
Þriðjudagur 14. ágúst 1990 Tíminn 5 Oryggistæki leysa ekki vandann Nokkrar hrottafengnar líkams- árásir áttu sér stað í Reykjavík um helgina. Ráðist var á strætis- vagnabílstjóra í Eddufellinu í Breiðholti, þegar hann var við skyldustörf aðfaranótt sunnudags og honum misþyrmt Um 10 tll 15 unglingar réðust inn í vagninn og lömdu og börðu vagnstjórann þannig að stór sá á honum og segist hann vera heppinn með að sleppa lifandi. Þá var ráðist á mann fýrír utan Hótel ísland og hann skorínn illa á höfði og í and- liti. Fleirí líkamsárásir voru til- kynntartil lögreglu um helgina. Þeir aðilar, sem Tíminn ræddi við um málið, voru sammála um það að vandamálið væri orðið það stórt, að eitthvað þyrfti að gera til að leysa málið. Það gengi ekki lengur að fólk gæti ekki verið óhult í borginni fyrir alls kyns ribböldum á kvöldin og um helgar. Og ekki síst það að fólk, sem væri að sinna sínum störfum, gæti ekki verið öruggt um það að komast heim heilt heilsu. Á aö setja vagn- stjóra í búr? Hörður Gíslason, skrifstofustjóri hjá SVR, sagði að kjami málsins og lausnin á þessu vandamáli væri sú að fá fólk 'til að hætta að ráðast á annað fólk af tilefnislausu. Hins vegar væri það svo ekki ljóst hvemig standa ætti að þvi. Hörður sagði í sambandi við öryggishnappana, sem vagnstjórar hafa rætt um að fá í vagnana, að það væri ekkert vist að vandamálið leyst- ist með því. Það sé heldur ekki fysi- legur kostur að setja vagnstjórann inn i mannhelt búr eins og gert er sum staðar erlendis. Vagnstjómm þyki það ekki skemmtileg tilhugsun að þurfa að sitja í vinnunni sinni víggirt- ir með neyðarbúnað. Tæknibúnaður er ýmsum annmörkum háður og stærsta viðleitnin væri sú að reyna að fá fólk til að hætta að gera svona hluti. Það ætti frekar að kanna hvað það er sem gerist, þegar skólafólk, sem maður ætlar að sé vel upplýst og skynugt fólk, ræðst á mann sem er við vinnu sína. í svari við því hlýtur að koma fram hvar hundurinn liggur grafinn. Eiga allir að fara að vígbúast eða vera með öryggishnappa, jafht vagnstjórar sem aðrir eða er fólk til- búið til að leysa vandann á einhvem annan hátt? Alls kyns spuminga sé hægt að spyija i þessu sambandi, m.a. hvort skólakerfið hafi bmgðist, hvort flkniefhi séu farin að spila hér meira inn í, hvort áfengi sé selt of ungu fólki og þar fram eftir götunum. Hörður sagði að vandamálin, sem skapist stundum í kringum strætis- vagnanna, séu aðallega tengd mið- borginni og síðustu ferðum strætis- vagnanna í úthverfi borgarinnar. Fjöldi unglinga virðist ekki fara úr miðborginni fyrr en með seinuslu ferð og því myndist oft hjarðir af fólki á biðstöðvum og fyrir kemur að einhver múgæsing geri vart við sig. Margar leiðir hafa verið ræddar til að leysa þetta vandamál en enginn virð- ist vera sú eina rétta. Hörður sagði að það ætti fyrst og fremst að opna umræðuna í þjóðfé- laginu og það væri hlutverk fjölmiðl- anna ásamt öðmm að kryfja það til mergjar af hveiju svona hlutir gerist og hvað væri hægt að gera svo þeir gerist ekki. Það væri leið númer tvö að fara að veija sig, ef samfélagið er ekki tilbúið að taka sig á, en honum fyndist það ekki vera gimileg lausn. Það væm í raun fleiri leiðir hugsan- legar í málinu og þyrfti að íhuga mál- ið vandlega áður en farið væri út í dýrar öryggisaðgerðir. Skólakerfi brugðist? Áslaug Brynjólfsdóttir, fræðslu- stjóri, sagði að vissulega bæri skóla- kerfíð vemlega ábyrgð á því hvemig komið væri, það hefði að vissu leyti bmgðist. Það megi gera ráð fyrir að unglingamir, sem réðust á vagnstjór- ann í Breiðholtinu, séu unglingar, sem em ekki í skóla, hafi flosnað upp úr skóla eða ekki fundið það sem þau leituðu að í skólakerfmu. Nú á tímum atvinnuleysis er lítið fyrir þetta fólk að gera og því leiðist það sumt út í einhveija ógæfu. Framhaldsskólinn hefur að vissu leyti bragðist, því og þrátt fyrir að nú sé hann opinn fyrir alla, þá hentar hann ekki öllum. Nemendur em afskaplega misjafnir eins og fólk er flest og framhalds- skólinn hefur ekkert komið til móts við þetta fólk. Áherslan hjá skólanum sem og í þjóðfélaginu er á æðri menntun og allir peningar, sem úr er að spila, em settir í að undirbúa fólk undir háskólanám eða að lána há- skólanemum peninga svo þeir geti menntað sig. Samfélagið virðist ekki hafa skilning á að þetta svokallaða æðra nám henti ekki öllum og að það verði að koma á móts við þá sem vilja læra eitthvað annað eða undir- búa sig undir eitthvað starf i þjóðfé- laginu. Kröfumar í þjóðfélaginu em þær að allir kunni eitthvað og geti eitthvað og þeir sem hætta í skóla eft- ir grunnskóla em álitnir einhveijir undirmálsfiskar og verða alltaf út- undan. Það verði að halda betur utan um þetta fólk, bjóða því upp á alls kyns starfsnám eða eitthvað sem hentar því. Umffarn allt að sína því einhveija ræktarsemi. Það væri nauðsynlegt að fylgjast að einhveiju leyti með því fólki sem skilar sér ekki eftir gmnnskólapróf í í gærmorgun var haldinn fundur hjá fulltrúum starfsmanna SVR og trún- aðarmönnum út af líkamsárásinni, sem vagnstjóri varð fyrir, þegar hann var að aka í Eddufellinu aðfaranótt sunnudagsins. I ályktun, sem samþykkt var á fund- inum, er þeim tilmælum beint til vagnstjóra SVR að þeir aki ekki síð- ustu ferðir í Breiðholt, nema viðun- andi gæsla fáist i vagnanna þar til önnur lausn verði fundinn. Jafhframt er þeim tilmælum beint til vagn- stjóra, að þeir aki ekki frá unglinga- samkomum s.s. tónleikum, skóla- dansleikjum eða fleim, þar sem ætla má að áfengi sé haft um hönd. Ályktunin var kynnt forráðamönn- um fyrirtækisins í gær. Hannes Garðarsson, trúnaðarmaður hjá SVR, sagði að vandræði fylgdu oft þesstim akstri og nú væri því beint til vagnstjóra að taka ekki slikan akstur að sér, öryggis þeirra vegna. Hann sagðist ekki vita hvemig færi með tónleikana, sem halda á í Reið- höllinni 7. september n.k., því leyfi, sem gefið var fyrir þeim, hafi beinlin- is verið háð þvi að SVR sæi um akst- ur þaðan. Það sé nú óvist hvort af því verði. Hannes sagði, að það sem þeir ættu neitt nám og reyna að bjóða þeim, sem áhuga hafa, upp á eitthvað starfsnám. Það er reyndar eitthvað byijað á því, en mikil tregða virðist vera í ffamhaldskólakerfinu að taka við þessu starfsnámi. Með því að halda í þetta gamla menntaskólakerfi er í raun verið að skilja vissan hluta af þjóðfélaginu eftir og það virðist ekki vera skilningur á því, hvorki í skólakerfmu né i þjóðfélaginu að það þurfi að koma á móts við þetta fólk með menntun af einhveiju tagi. Þó að það sé dýrt að taka upp svona starfs- nám, verður það ennþá dýrara að sinna þessu fólki ekki. Áslaug sagði að það væri alveg vist, að þeir unglingar, sem fremja svona tilefnislaus óhæfuverk, hafi ekki fengið þann gmnn, sem nauðsynleg- ur er, til að þau geti þroskast á eðli- legan hátt. Það sé ekki bara ffam- við með því, sem þeir kalla viðunandi gæslu, sé að lögregla verði í þeim vögnum sem keyri á þessum tímum. Það væri krafa vagnstjóra að þeir væm ömggir i starfi, það væri ekki gimilegt að vera lokaður inni í mann- heldu búri en það væri jafnvel nauð- synlegt öryggis þeirra vegna. Að sjálfsögðu væri öll umræða af hinu góða en vagnstjórar gætu ekki beðið meðan væri verið að kenna þetta í skólum eða verið væri að bæta þjóð- félagið, því árásir á vagnstjóra í starfi haldsskólinn, sem hafi bmgðist, heldur skólakerfið í heild sinni. Það verði að breyta því viðhorfi í þjóðfé- laginu að æðri menntun sé það sem allir eigi að stefna á og koma því við- horfi inn í samfélagið að það sé mik- ilvægast að gmnnurinn sé góður og umfram allt að öllum einstaklingum líði vel. Maður byggir ekki margra hæða hús og hefur grunninn lélegan en það er það sem er að koma í ljós núna. Böðvar Bragason, lögreglustjóri i Reykjavík, sagði að þessi ofbeldis- alda væri aðeins liður í ákveðinni þróun, sem ætti sér stað i þjóðfélag- inu, og að það þyrfti að ræða þetta mál á mjög breiðum gmndvelli ef fólk á annað borð hefði áhuga á að ræða það. væri staðreynd, sem ekki væri hægt að horfa ffamhjá. Hannes sagði að það væri varla hægt að mæla með því fyrir almenning, eins og ástandið er núna, að fara með síðasta vagni upp í Breiðholt á föstu- dags- og laugardagskvöldum, örygg- isins vegna. Það sé nú í höndum for- ráðamanna SVR og borgarinnar að gera eitthvað í málinu og hann tryði því að eitthvað yrði gert til að tryggja öryggi vagnstjóra. —SE —SE Neita að aka án verndar Fulltrúar starfsmanna hjá SVR kynna forráðamönnum fyrirtækisins ályktun þar sem þeir hvetja vagnstjóra til að neita að aka á ákveðnum tímum nema með lögregluvemd. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.