Tíminn - 14.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.08.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. ágúst 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Hún er svo sein að þegar hún kemst á leiðarenda er hún búin að gleyma hvert hún ætlaði. “ 6094. Lárétt 1) Hindra. 6) Eyða. 8) Hlemmur. 10) Fita. 12) Frá. 13) Ætíð. 14) Gyðja. 16) Fakskegg. 17) Sjávar- gyðja. 19) Karl. Lóðrétt 2) Matarílát. 3) Friður. 4) Tók. 5) Fáni. 7) Hress. 9) Hitunartæki. 11) Tré. 15) Púka. 16) Konu. 18) Hvílt. Ráðning á gátu no. 6093 Lárétt 1) Metta. 6) Tár. 8) Ýsa. 10) Úlf. 12) Ró. 13) Úr. 14) 111. 16) Ósa. 17) Utanhúss. 19) Sterkt. Lóðrétt 2) Eta. 3) Tá. 4) Trú. 5) Kýrin. 7) Afrak. 9) Sól. 11) Lús. 15) Lút. 16) Óir. 18) Te. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvefta má hríngja f þessi sfmanúmen Rafmagn: 1 Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist f sima 05. Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. •• V Mg Mg w MHg 13. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 57,020 57,180 Steríingspund 107,520 107,821 49,714 49,854 9,5054 9,3592 9,4788 Norsk króna 9^3330 Sænsk króna 9,8378 9,8654 Finnskt marít 15,3341 15,3772 Franskurfranki 10,7778 10,8081 Belgískur franki 1,7576 1,7625 Svissneskur franki.. 43,0925 43,2134 Hollenskt gyflinl 32,1068 32,1969 Vestur-þýskt mark.. 36,1768 36,2783 (tölsk líra 0,04930 0,04944 Austurriskur sch 5,1409 5,1553 Portúg. escudo 0,4102 0,4114 Spánskur peseb 0,5890 0,5907 Japanskt yen 0,37956 0,38063 97,065 97,338 78,3297 sdr' 78,1106 ECU-Evrópumynt... 75,0754 75,2860 EB Þriðjudagur 14. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Bjami Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlö - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00.8.30 og 9.00. Sumarijóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Utli barnatfminn: Jk Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Morgunlelkfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liflrv um áram. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayf Irllt. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 12.20 Hádegislréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Útlendingar búsettir á Islandi Umsjón: Pétur- Eggerz. (Einnig útvarpað I nætunitvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlðdeglssagan: .Vakningin', eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar(14). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftlrlstlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Áma Elfar tónlistarmann sem velur eftiriætislögin sín. (- Einnig útvarpað aðfaranótt þriöjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Maður- inn með tígrisauguri, fyrri hluti. Flytjendun Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Ragn- heiður Elfa Amardóttir, Valgeir Skagflörð og Grétar Skúlason. Umsjón og stjóm: Viöar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - Ævintýri I strætó Meðal efnis er 26. lestur ^Evintýraeyjarinnar* eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Um- sjón: Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á sfðdegl - Hándel og Beethoven Orgelkonsert númer 11 g-moll eftir Georg Friedrich Hándel. DanieF Chorzempa leikur með Konserthljómsveitinni I Amsterdam; Jaap Schröder stjómar. Þjóðlög frá Bretlandseyjum i útsetningu Ludwigs van Beet- hovens. Robert White syngur, Samuel Sancers leikur á pianó, Mark Peskanov á fiðlu, Nathaniel Rosen á selló og Ransom Wilson á flautu. Sin- fónla númer 1 I C-dúr ópus 21 efb'r Ludwig van Beethoven. NBC sinfóníuhljómsveitin leikun Art- uro Toscanini stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónlltL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágætl Tónlist eftir Bemard Herrmann úr kvikmynd- Hitchcocks .Psycho'. Fllharmónlusveit Lundúna leikur; Bemard Herrmann stjómar. 20.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emilsson kynnir islenska sam- tímatónlist Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, annar þáttur. 21.00 Innlit Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: Ast á Rauöu Ijósi' eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guðrún S. Gfsla- dóttir les (5). 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend máiefni. (Endurtekinn frá sama degi). 2Z15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: .Vlluljós' eftir Jean Pieme Conty Þýðing: Áslaug Ámadótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdótír, Róbert Amfinns- son og Bessi Bjamason. (Áður útvarpað I júll 1967. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn Ifá- morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson heija daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30. 1Z00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útserrdingu, slmi 91-686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttír og Sigriður Amar- dóttir. 20.30 Gullskffan - .Their satanic majesties requesF með Rolling Stonesfrá 1967 21.00 Nú erlag Endurtekið brot úr þættinum frá laugardags- morgni. 22.07 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01- næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPID 01.00 Nætursól Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson riflar upp lög frá liðnum ánrm. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 í dagslns önn - Útlendingar búsettir á Islandi Umsjón: Pétur- Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennið leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram að leika næturiög. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landlð og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðH, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. gBia Þriójudagur 14. ágúst 17.50 Syrpan (ISJTeiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (2) (Byker Grove) Breskur myndaflokkur um hóp unglinga I Newc- astle á Englandi. I þáttunum erfjallað um ánægj- una og erflðleikana sem fylgja því að fullorön- ast.Þýðandi Ólöf Pétursdóttír. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmær (137) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (6) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Grallaraspóar (7) (The Marshall Chronides) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Lokaþáttur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Á langferðalelðum (Great Joumeys) Breskur heimildamyndaflokkur I átta þáttum. I þáttunum er slegist I för með þekktu fólki eftir fomum verslunarieiðum og fleiri þjóðvegum heimsins frá gamalli tlö. 21.45 Ef að er gáð Kvef og eyrnabólgur Umsjón Eria B.Skúladóttir og Guðlaug María Bjamadóttír. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.00 Holskefla (Floodtide) Lokaþáttur Breskur spennumyndaflokkur 113 þáttum. Leik- s$óri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfleld og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ !□ Þriójudagur 14. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsllokkur. 17:30 Krakkasport Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga I um- sjón Heimis Karissonar, Jóns Amar Guöbjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 2 1990. 17:45 Einherjinn (Lone Ranger) Teiknimynd um kúrekann viðfræga. 18:05 Mfmisbrunnur (Tell Me Why) Fræðandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 18:35 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Neyðarifnan (Rescue 911) 18 ára gömul stúlka i Los Angeles verður vör við I það að einhver er að brjótast inn í hús hennar. f Skjálfandi af hræðslu felur hún sig undir rúmi með I símann i hendi. Við fylgjumst einnig með flugbjörg-1 unarsveit í Arizona en hjálparbeiðnir til hennar eru [ að meðaltali 10 á dag. Við fengum að fljóta með í | eina ferðina. 21:20 Unglr Eldhugar (Voung Riders) Hvitir menn fremja fjöldamorö og reyna að skella I skuldinni á indiána. Tilgangurinn er að láta þorps- búa hefja baráttu við indiánana ti að mennimir geti | sölsað undir sig land þeirra. 22:10 Mussollnl Þriðji þáttur framhaldsmyndar um harðstjórann I italska. Fjórði þáttur verður sýndur næstkomandi | sunnudag. 23:05 Lelgumorð (Downpayment on Murder) Fremur geðveill eiginmaður ræöur leigumorðingja til I að koma konu sinni fyrir kattamef. Lögreglan kemst I á snoðir um málið og reynast góð ráð dýr. Aöalhlut-1 verk: Connle Sellecca, Ben Gazzara og David I Morse. Leikstjóri: Waris Hussein. 1987. Bönnuð | bömum. 00:40 Dagskráriok ’ Beykigróf, annar þáttur bresks myndaflokks um hóp unglinga í Newcastle á Englandi veröur sýnd- ur í Sjónvarpinu á þriðjudag kl. 18.20. Ungir eldhugar nefnist myndin sem Stöð 2 sýnir á þriðjudagskvöld kl. 21.20. Bílbeltin hafa bjargað ÚUMFEROAR RAO Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 10.-16. ágúst er f Lyfjabergl og Ingólfsapóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnaríjöiður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar enj gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- Ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fýrir Roykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti[ 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugand. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir í síma 21230. Borgarspftalinn vakt fná kl. 08-17 alla virka daga iýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- aefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seftjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafharíjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Ketlavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sál- frasðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og Id. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadefld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður Id. 19.30-20.30. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Ötdninariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssptali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og Id. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annara enforeldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafharbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúknjnardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga tí föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- defld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. Kópavogs- hariiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - VHilsstaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúknjnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Hemsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslml frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Roykjavík: Seltjamames: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjötður Lögreglan siml 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið slmi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. (safjöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slml 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.