Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 15

Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 15
Þriðjúdagúr 14. águst 'l'9éo 'Í . * • 1 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Einar Páll Tómasson átti góðan leik í vöm Vals gegn Stjömunni. Hér á hann í höggi við Valdimar Kristófers- son, framherja þeirra Garðbæinga. íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Spennan í hámarki eftir að Stjarnan sigraði Valsmenn Stjaman virðist hafa tak á Valsmönnum í 1. deildinni í knatt- spymu. Öðru sinni í sumar lögðu nýliðarnir úr Garðabæ Vals- menn að velli, nú á heimavelli þeirra að Hlíðarenda. Þar með misstu Valsmenn forskot sitt í deildinni, KR-ingareru komnir upp að hlið þeirra og Framarar og Vestmannaeyingar fýlgja í kjölfar- ið, einu stigi á eftir. Valsmenn fóru betur af stað í leikn- um á sunnudag og áttu tvö þokkaleg færi fyrsta stundarfjórðunginn. Jón Otti Jónsson varði vel firá Þórði Bogasyni og stuttu síðar skaut Ant- hony Karl Gregory rétt yfir mark Stjömumanna eftir fyrirgjöf Ágústs Gylfasonar. Jafnræði var með liðun- um næstu mínútur, en Stjömumenn sóttu nú mun meir en áður. Valsmenn sluppu með skrekkinn á 32. mín. Valdimar Kristófersson tók boltann á bijóstkassann eftir homspymu, en Valsmönnum tókst að bjarga á mark- línu. Á síðustu mín. hálfleiksins kom Láms Guðmundsson einn innfyrir vöm Vals en slakt skot hans úr nokk- uð þröngu færi fór framhjá markinu. Síðari hálfleikur var öllu fjörugri en sá fyrri. Stjaman hafði undirtökin framan af og marktækifæri litu dags- ins ljós við bæði mörkin. Láms Guð- mundsson var ekki langt ffá því að skora á 67. mín. en Bjami Sigurðsson varði vel fast langskot hans. Tveimur mín. síðar gerðu Garðbæingar út um leikinn. Dæmd var aukaspyma á Val nokkuð utan vitateigs og Ámi Sveinsson skaut ffamhjá vamar- veggnum og í bláhomið hjá Bjama. Ami haltraði meiddur af leikvelli stuttu síðar. Eftir markið tóku Valsmenn leikinn í sínar hendur og sóttu stíft, en náðu ekki að ógna markinu fyrr en á síð- ustu fimm mín. leiksins. Sævar Jóns- son skaut hárflnt yfir úr aukaspymu á 86. mín. Jón Otti varði ffá Ánthony mínútu síðar en hélt ekki knettinum og Gunnar Már Másson skaut síðan yfir. Þegar tvær mín. vom eftir af leiknum vildu Garðbæingar fá vita- spymu. Láms snéri þá á einn vara- manna Vals sem greinilega felldi hann, en Óli Ólsen lét leikinn halda áffam. Undir lokin átti Magni Blön- dal Pétursson skot rétt ffamhjá marki Stjömunnar. Sigur Stjömunnar getur vart talist mjög sanngjam. Jafntefli hefði verið réttlátt, en liðin f neðri helmingi deildarinnar geta líka verið heppin. Magnús Bergs og Ragnar Gíslason vora bestir hjá Stjömunni, en Valslið- ið var mjög jafnt. Einar Páll, Sævar og Þorgrimur vom allir mjög sterkir í vöminni og Anthony var mjög hreyf- anlegur í ffamlínunni. BL Knattspyrna -1. deild: Eyjamenn lögðu FH í Kaplakrika Vestmannaeyingar eru enn með í barattunni um meistaratrtilinn í knattspymunni eftír 2-1 sigurá FH- ingum í Kaplakrika á laugardag. Það vom FH-ingar sem komust yfir með marki úr vafasamri vítaspymu á 28. mín. Hörður Magnússon féll í vítateig ÍBV og skoraði hann sjálfur úr vítinu. Vítaspymudómurinn verð- ur að teljast mjög strangur dómur. Önnur vítaspyma var dæmd 10 mín. síðar. Halldór Halldórsson markvörð- ur FH felldi þá Andrej Jerina. Hlynur Stefánsson skoraði ömgglega úr vít- inu. I síðari hálfleik skoraði Jerina síðan sigurmark Eyjamanna, var það sérdeilis glæsilegt. Jerina skaut föstu skoti utan vítateigs sem hafhaði nán- ast í samskeytunum á FH- markinu. Enn tapar Þór KR-ingar tóku við toppsætinu með sigri á Þór 2-0 á KR-velli. Sigur KR- inga var þó langt ffá því að vera sannfærandi og vom Þórsarar óheppnir að ná ekki jafhtefli. Jóhann Lapas skoraði fyrir KR-inga í fyrri hálfleik, en Ragnar Margeirsson bætti öðra við í síðari hálfleik. Sigur Víkings á Akranesi Skagamenn em jafn ill staddir og Þórsmenn á botni deildarinnar. Vík- ingar hirtu öll stigin á Skipaskagan- um á sunnudag. Atli Einarsson skor- aði í fyrri hálfleik og Goran Micac í þeim síðari i 2-0 sigri Víkinga. Fram er enn með Framarar unnu mikilvægan sigur á Islandsmeistumm KA nyrðra á sunnudag og em því enn á fullu með f baráttunni um titilinn. KA-menn em hins vegar enn í fallhættu. Jón Erling Ragnarsson skoraði eina mark leiks- ins í síðari hálfleik, eftir vamarmistök KA-manna. Staðan í 1. deild Hörpudeildinni: KR........... 13 8 2 3 20-12 26 Valur........ 13 8 2 3 21-14 26 Fram ........ 13 8 1 4 24-11 25 ÍBV ......... 13 7 4 2 21-20 25 Víkingur..... 13 4 7 2 16-13 19 Stjaman ..... 13 5 2 6 15-17 17 FH .......... 13 5 1 7 17-20 16 KA............13 4 1 8 14-17 13 ÍA .......... 13 2 2 9 13-25 8 Þór............13 2 2 9 6-19 8 BL Víðir á toDDÍnn sér saeti í 1. deild í handknattleik eftir störa sigra i aukakeppnínni um helgina. Grótta vann einnig báða sína Ieiki VlUiMill‘1111 U U UU 1 tfiSilil MLll m. deildar í knattspyrnu efdr 12 um- ferðir. Á föstudag var leikin heU umferð í deiidinni og fóru leikar þannig: Víðir-Grindavík 4-1 Úrsiit urðu þessi: Haukar-Þór 33-13 Grotta-Þor 26-14 Fyikir-Keflavík 0-2 Híj ukui -HK Selfoss-KS ...............................5—1 Breiðablik-ÉR ..........................0-0 Tlndastóll-Lelftur ...,......,..„.,..2-0 Grótta-HK 17-16 Júaósiavar töDuðu Staðan L2.deild Júgóslavar töpuðu fyrir Púertó PEFSI-deildinm: Vlðir „..12 7 4 1 20-12 25 körfuknattleik i Argendnn um Fylkir 12 7 2 3 25-10 23 Breiðablik ....12 ó 4 2 17- 9 22 Selfoss 11 6 1 4 25-15 19 eianig mjög óvæiit Úrslit urðu þessi: Ítalia-KJna 115-76 Xlv .......O 1 v ItÞlö 1“ Tindastóil ....12 4 2 6 12-19 14 Keflavík 11 4 16 9-12 13 Grikkland-Suðor Kórea ..119-76 Venezúela-Angðla 83-77 KS 12 4 1 7 15-22 13 Grindavík ....12 3 2 7 14-25 11 Bandarikin-Spánn ..............95-85 Argentina-Egyptaland .......82-65 Leiftur 12 1 4 7 9-20 7 Stórsiarar Hauka Púertð Rfkó-Júgóslavia 82-75 Ástralía-Brasilfa 69-68 Sovétrikin-Kanada 90-81 Haukar hafa svo gott sem tryggt BL Vinningstölur laugardaginn 11. ágúst '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.015.995 2.*tM 1 350.507 3. 4af 5 66 9.160 4. 3af 5 2.851 494 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.379.456 kr. *féss§{ M UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 -> SH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.